Þjóðviljinn - 10.11.1973, Side 6

Þjóðviljinn - 10.11.1973, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1973. UOBVIUINN MALGAGN SÓSIALISMA VERKALYÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS. Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson <áb) Fréttastióri: Evsteinn Þorvaldsson Ritstjórn, afgreiösla, augiýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 <5 linur) Askriftarverö kr. 360.00 á mánuöi Lausasöluverö kr. 22.00 Prentun: Blaöaprent h.f. KOMMUNISTAR SNERU A ÞA „Alþýðubandalagsmenn gleypa öll stóru orðin”,. — „Alþýðubandalag kyngir bitanum”. Þannig voru fyrirsagnir ihaldsblaðanna i gær og i fyrradag þegar ljóst varð að það hafði verið einróma niðurstaða miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins að fallast á að þingflokkurinn stæði að þvi að fyrirliggjandi samningur við Breta yrði staðfestur. Niðurstaða mið- stjórnar var bundin mörgum atriðum i almennu málefnasamstarfi stjórnarflokk- anna, en miðstjórnin stóð einfaldlega frammi fyrir þessum staðreyndum: Stjórnarslit voru óumflýjanleg ef Alþýðubandalagið hefði ekki fallist á að standa að samkomulaginu og þar með var ihaldið komið til stjórnarforustu á íslandi á nýjan leik. Þarf ekki að lýsa þvi hver áhrif það hefði getað haft á islensk þjóð- mál um langa framtið. Alþýðubandalagið var ekki að kyngja neinu, það var ekki að éta eitt eða neitt ofan i sig. Flokkurinn var einfaldlega að takast á við erfitt verkefni og að rækja þar með skyldur við umbjóð- endur sina. Það var ennfremur vitað að Sjálfstæðis- flokkurinn var reiðubúinn til þess að sam- þykkja samningsdrögin við Bretana ekki sist ef samþykkt yrði að falla frá þvi að láta herinn fara, og biðlaði málgagn hans i þvi sambandi óspart til forsætisráðherra. Morgunblaðið sagði i siðustu viku: ,,....hefur það verið hans meginstyrkur (Ólafs Jóhannessonar) að vita, að hann gat treyst á stuðning stjórnarandstöðu- flokkanna við að koma fram sanngjörnum samningum hvað sem afstöðu kommún- ista liði. Ekki þarf frekari vitna við: í fyrsta lagi segir tilvitnunin okkur að Sjálfstæðis- flokkurinn var reiðubúinn til þess að ganga i eina sæng um tillögur þær er fyrir lágu og i öðru lagi var þar með ljóst að þær yrðu samþykktar hvað sem „afstöðu kommúnista liði”. Tilgangur Sjálfstæðisflokksins með þvi að lýsa þvi yfir fyrirfram að hann myndi fallast á samkomulag við Breta var aug- ljóslega sá, að koma i veg fyrir, að herinn færi úr landi. Þetta kom einnig mjög af- dráttarlaust fram i sömu grein Mbl. og áður var vitnað til: „Nauðsynlegt er að eyða þessari óvissu og skapa á ný festu i utanrikismálum okkar. Það verður best gert með þvi að leysa landhelgisdeiluna við Breta með bráðabirgðasamningum, skýlausri yfir- lýsingu fjögurra stjórnmálaflokka um áframhaldandi aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu og með þvi að ganga hreint til verks og endurskoða varnar- samninginn við Bandarikin á þeim grund- velli sem samstaða getur orðið um milli lýðræðisflokkanna fjögurra. Hér er talað svo greinilega að ekki þarf margt um að segja: Sjálfstæðisflokkurinn vildi fallast á samningsdrögin við Breta til þess að bjarga NATO, til þess að koma i veg fyrir uppsögn herstöðvasamningsins, til þess að útiloka Alþýðubandalagið, til þess að fara sinu fram hvað sem afstöðu kommúnista liði eins og það kemst svo laglega að orði. Það er svo annað mál, að hlálegt er þegar Sjálfstæðisflokkurinn reynir siðar að komast hjá þvi að taka afstöðu til land- helgismálsins, og enn hjákátlegra er það þegar hann reynir að gera það tortryggi- legt að herstöðvamálið hafi ráðið ein- hverju um afstöðu Alþýðubandalagsins til lokaákvörðunar um landhelgismálið. Her- stöðvamálið er hluti af málefnasamningi stjórnarflokkanna, og Alþýðubandalagið mun krefjast þess i áframhaldandi sam- vinnu innan rikisstjórnarinnar að þau fyrirheit sem i málefnasáttmálanum er að finna verði efnd. Það má ekki fara á milli mála. Það verða lúpulegir menn sem senn munu kyngja vonbrigðum sinum i næstu veislum i BrUssel. Þeim mistókst að úti- loka áhrif Alþýðubandalagsins á islenska rikisstjórn, þeim mistókst að gegna skylduverki sinu við húsbændurna i Brussel. Þeir verða nú að kyngja smán og niðurlægingu, að éta ofan i sig hinar stóru vonir — að visu með mjúkum veigum Moseldalsins á veisluborðum i Brtissel. Kommúnistarnir hafa snúið á þá eins og fyrri daginn. Úr ályktun Alþýðusambands Norðurlands um kjaramál: Dagvinnan nægi lífsframfæris Alyktun um kjaramál Þing A.N. er uú lialcliö á þeirri stundu sem verkalýðslircyfingin er að búast til átaka viö atvinnu- rekendur um kaup og kjör verka- fólks. Verkalýðshreyfingin liefur nú sameinast uni aö bera fram kröfur sein fela i sér stórfellda breytingu á réttarstöðu verka- fólks. t siðustu almennu kjara- samningum verkalýðs- hreyfingarinnar sem undirritaðir voru 4. des. 1971 og lögum um 40 stunda vinnuviku og 24 daga orlof náðist árangur sem á eftir að Það hefur lengi farið það orð af ráðuneytunum að þar væri ekki mikið um að tekið væri til höndum, fremur að höndum væri kastað til verkanna. Úr bókinni um nefndir og ráð rikisins skulum við skoða nokkur dæmi þess, að kastað sé til höndum. Hvort það eru svo starfsmenn menntamála- ráðuneytisins, en undir það heyra þær nefndir sem sagt verður frá hér á eftir, eða þeir sem sáu um útkomu bókar- innar, starfsmenn fjármála- ráðuneytisins, sem köstuðu til höndum og sök eiga á, skal þeim eftirlátið að finna út, koma verkalýð til góða þegar fram i sækir. Astand mála nú er þannig, að fjarri er þvi að mögulegt sé að lifa af dagvinnutekjum einum saman. Verkalýðshreyfingin getur ekki unað þvi ósæmilega ástandi leng- ur. Þvi ber að lita á launakröfur verkalýðshreyfingarinnar sem áfanga i þá átt að þetta ástand verði afnumið á allra næstu árum. Þrettánda þing A.N. leggur sérstaka áherslu á að nú takist að knýja fram auk verulegrar sem það ætti að vera nokkurt kappsmál. Það hefur verið skýrt frá þvi oftar en einu sinni i þessum pistlum að bók þessi er unnin eftir áramót 1972-1973. Þvi eru það býsna mikil handarbaka- vinnubrögð að skýra frá nefnd sem heitir námsbókanefnd, og þvi með að hún hafi verið skipuð 10. september 1968 til fjögurra ára, og telja siðan upp þá sem 1968 voru skipaðir i nefndina, en geta i engu þeirra sem tóku sæti i henni eftir 10. des. 1972. Nema þetta beri að skilja svo, að mennta- málaráðuneytið með öllum sinum starfsmönnum hafi hækkunar á iægstu launum eftir- farandi: ' 1. ótviræða kauptryggingu verkafólks, er feli þaö eitt i sér að greitt sé fyrir alla þá daga sem verkefni eru ekki fyrir heudi. 2. Eftirvinna verði felld niður og 100% álag sé greitt á yfirvinnu. 3. Fullkoinin yfirráð verkalýðs- lireyfingarinnai' yfir lifeyris- sjóðunu ni. 4. Stórfelldar umbætur á ákvæðum kjarasa m ninga i veikinda- og slysatilfellum. gleymt að skipa i nefndina að nýju og þvi sé alls engin náms- bókanefnd til, og hafi ekki verið i rúmt ár. Þá hefur mannskapurinn i menntamálaráðuneytinu ald- eilis gleymt sér yfir ágæti þess verks sins að skipa Þjóðleik- hússráð, en þar i sitja bræður tveir fyrrverandi mennta- málaráðherra og fyrrv. út- varpsstj. sem fyrir annað eru betur þekktir en frumlegheit varðandi menninguna, auk húsameistara rikisins sem þar er á sama báti. Eitt sinn þótti nefnilega nokkurs um vert að menningin væri i höndum framfarasinnaðra manna. Þvi til 5. Stofnað sé til fræðslusjóðs er hreyfingin ein hafi ótviræð yfir- ráð yfir. Jafnhliða þessum aðalatriðum er knýjandi nauðsyn á að breyta fjölmörgum öðrum ákvæðum kjarasamninga. 1 þvi efni eru verkalýðsfélögin ein dómbær á þann vanda sem fyrir hendi er á hverjum stað. Það er þvi for- senda fyrir þeim lagfæringum, að samningar um sérkröfur séu gerðir af þeim sem vandinn brennur heitast á. Vegna þess er brýn nauðsyn að samninga- nefndir verkalýðsfélaganna á Norðurlandi séu i sem bestum tengslum við félögin á sambands- svæði A.N. meðan á samnings- gerð stendur. Þingið leggur á það áherslu að ber vinstrisinnuðum mennta- málaráðherra að skipta hið bráðasta um og við fáum með þvi væntanlega betri menningu. Þar að auki stendur i nefndarmannatali ársins 1971, að skipunartimi þessara manna sé til 31. ágúst 1972, svo kannski er nú ekkert Þjóðleikhússráð frekar en námsbókanefnd. Og hvern rekumst við á i skoðunarnefnd kvikmynda annan en Erlend Vilhjálms- son deildarstjóra i Tryggingarstofnunninni? En þar sem sá ágæti methafi er ekki mikillar umræðu verður umfram þá sem hann hefur hugmyndir verkalýðshreyfingar- innar i húsnæðis- og skattamál- um feli i sér: í húsnæðismálum Afnumið verði það andfélags- lega fyrirkomulag sem gerir bröskurum kleift að notfæra sér húsnæðismál verkafólks til auðs- söfnunar, og að i stað þess að hver fjölskylda þurfi að eiga þá ibúð sem hún býr i, sé til leiguhúsnæði i miklum mæli i félagslegri eigu er sé falt á lægsta hugsanlegu leigugjaldi. í skattamálum: t skattamálum feli breytingarnar i sér, að af lág- launafólki verði létt niðbyrðum og þær fluttar yfir á hátekju- og stóreignafólk. Þingið skorar á verkalýðsfélög- in i landinu að standa fast á þeim kröfum, sem fram hafa verið settar, og hika ekki að beita afli samtaka sinna til að viðunandi niðurstaða fáist. AF BÁKNINU þegar orðið aðnjótandi, skal höfundum þessarar bókar á það bent, að einn þriggja manna i nefndinni, Helga Val- týrsdóttir leikkona, er látin, og það langur timi siðan að ótilhlýöilegt er að geta hennar sem ennþá starfandi. Og úr þvi farið er að gera nefndarstörf látins fólks að umræðuefni, er ekki úr végi að minnast á bygginganefnd Iðn- skólans i Reykjavik, en hún var skipuð 15. júni 1944. Að bestu manna yfirsýn virðist aðeins einn, sagt og skrifað einn, nefndarmanna, af fimm upphaflega skifuðum, ennþá ofanjarðar! Enda er nefndin ólaunuð. -úþ Enda er nefndin ólaunuð

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.