Þjóðviljinn - 24.11.1973, Síða 1

Þjóðviljinn - 24.11.1973, Síða 1
Laugardagur 24. nóvember 1973. — 38. árg. 271. tbl. Nýr aöstoðarmaöur ráö- herra mun nú vera i þann veginn að taka til starfa i félagsmálaráðuneytinu. Björn Jónsson hefur tekið sér til aðstoðar Sigurð Guðgeirsson prentara, sem undanfarin ár hefur verið starfsmaður Verkamannafélagsins Dags- brúnar Steinunn Finnbogadóttir var aöstoðarmaður Hannibals meðan hann gegndi ráöherra- embætti, en hún hætti störfum um leið og Hannibal. Þrir af sjö ráöherrum i rikisstjórninni hafa nú tekið sér aðstoðarmenn, en hinir eru Halldór E. Sigurðsson og Magnús Kjartansson. Svartolían borgar sig Á tveim mámiðmn Seðlabankinn óskar eftir: Rannsókn á framferði Óðalsbænda Seðiabankinn hefur skrifaö sakadómi Iteykjavikur bréf, þar sein beöiö cr um rannsókn á f r a ni f e r ö i forráöa m a n n a veitingahússins Oöals, er þeir notuöu hluta af húsnæöi sem Seölabankinn hefur á lcigu. til aö spraula vatni á verkfallsvcröi/' þjóna. Að þvi er Magnús Eggertsson yfirlögregluþjónn hjá rann- sóknarlögreglunni sagði okkur i gær hefur einn maður verið yfir- heyrður vegna þessa máls. Sagði Magnús að likur bentu til að eigandi húsnæðissins, eða einhver á hans vegum, sem hefur lykla að öllu húsinu, hefði opnað fyrir Oöalsbændum húsnæði það sem Seölabankinn hefur á leigu. Þar hefði svo verið farið út á svalir húsnæðisins og notuð bruna- slanga sem þar er til að spraula yfir verklallsverði. —S.dór BARNA- BÆKUR ráðherra Upp úr skúffum Geslir barnabóka verslunar Máls og menningar eru á öll- um aldrei eins og sjá má á myndinni. Þcssi eina sérversl- un landsins meö barnabækur liefur nú veriö stækkuö. Sjá grein á haksiöu. (I.jósm S.dór) Greiðir ríkissjóður 35 milj. fyrir Ingólf? Þar sem hann svipti Sunnu flugrekstrarleyfi. Næstkomandi iniövikudag veröur mál Feröaskrifstofunnar Sunnu gegn rikissjóöi tekiö fyrir i borgardómi, en hér er um að ræða illindi sem Ingólfur Jónsson, fyrrum samgönguráöhcrra, efndi til við ferðaskrifstofuna haustiö 1970, cr hann svipti Sunnu flug- rekstrarley fi. Ferðaskrifstofan Sunna fékk flugrekstrarleyfi eftir að fyrir lá jákvæði umsögn flugráðs voriö 1970. Hóf Sunna þegar flug- rekstur skv. leyfinu, en i þvi voru engar timatakmarkanir. F'lug- rekstur Sunnu hófst 1. júni; var flogið fyrir Sunnu og einnig ýmsa erlenda aðila. Um mánaðamótin september október skrifaði sam- gönguráðherra Ingólfur Jónsson Sunnu bréf þar sem hann aftur- kallaði flugleyfið ,,þar sem það hefur ekki komið yður að neinu gagni”, eins og það var orðað. Þegar þetta bréf berst er Sunna búin að gera allskonar samninga við erlenda aðila og taka að sér flugverkefni til eins árs fyrir á annað hundrað miljónir króna. Bréf Ir.góKs miðaðist við aö Sunna missti flugleyfið 1. desember þetta ár og skilaði fyrirtækið flugvélinni aftur úr leigunni um það leyti. Skömmu áður hafði ráðherrann að visu séð að sér og farið þess á leit við for- stöðumenn ferðaskrifstofunnar að þeir tækju sáttum i málinu gegn þvi að Flugfélag Islands yrði framvegis eini viðskiptaaðili fyrirtækisins um leiguflug fram- vegis. Ekki var að þvi gengið og siðar neyddist ráðherrann til að gefa leyfið út aftur. En þá hafði Sunna vegna afturköllunar flug- rekstrarleyfisins losað sig við fyrri viðskiptasamninga og oröið fyrir verulegu tjóni fjárhagslega auk þess sem ferðaskrifstofan hafði beðið álitshnekki erlendis þar sem svipting flugrekstrar- leyfis á sér yfirleitt ekki stað nema um nijög alvarlegt brot á öryggisrcglum sé að ræða. Nú höiðaði Sunna mál og krafðist 05 milj. kr. skaðabóla af rikissjóöi. Uögfræðingur stefnda hélt þvi fram að ekki hefði verið um neitt tjón að ræða og setti dómarinn þá matsnefnd i málið. 1 henni voru Guðmundur Magnús- son prófessor og Bárður Daniels- son verkfræðingur. Hófu þeir störf um sl. áramót og luku mats- gjörð sinni i sept. sl. Töldu þeir að ferðaskrifstofna hefði orðið fyrir 115.4 milj. kr. tjóni — og á miðvikudaginn verður eins og fyrr segir mál þetta tekið fyrir hjá borgardómi. Og hann mun siðan kveða upp úr með það hvort rikissjóður verður að greiða hálfan fjórða tug miljóna fyrir e m b æ 11 i s a f g 1 ö p Ingólfs Jónssonar. Ofangreindar upplýsingar eru að nokkru leyti komnar frá Guðna Þórðarsyni. Segir Gunnar Bjarnason formaður svartolíunefndar Þaö gengur ákaflega treglega að fá menn til aö nota svartoliu á togurunum i staðinn fyrir gas- oliuna sem verður nú dýrari með hverjum deginum, sagði Gunnar Bjarnason fyrrv. skólastjóri Vél- skólans i simtali við Þjóðviljann i gær.Gunnarer formaður nefndar á vegum sjávarútvegsráöu- neytisins sem á að vinna að þvi aö auka útbreiðslu svartoliu i fiski- skipum þar sem hún getur komiö i staðinn fyrir gasoliu. Aðstoðar- — Það þarf að visu aukakerfi á vélina sem kostar sitt, það er búnaður til hitunar á svartoliunni og til hreinsunar, en verðmis- munurinn á oliutegundunum er svo mikill, að þetta borgar sig upp á tveim mánuðum. Þá miða ég við það verð sem veriö hefur en gasolian kemur til með að hækka miklu meira en svartolian, svo að bilið gleikar enn. — Hvað kostar það að brenna svartoliu miðað við gasoliuna? — Það hefur að undanförnu verið um 40% af þvi sem það kostar að brenna gasoliu. Og þá Framhald á 14. siðu MAL OLGU AFGREITT SAGAN EKKI STÖÐVUÐ t fyrradag fjallaði útvarps- ráö um flutning Olgu Guðrúnar Árnadóttur á sögunni Börnin taka til sinna ráða. Á fundinum lögðu íhaldsmennirnir i ráðinu, þeir Magnús Þórðarson og Þor- valdur Garðar Kristjánsson, fram tillögu um að sagan yrði stöðvuð og „mistökin" hörmuð. Útvarpsráð felldi þessa til- lögu en samþykkti að fela dag- skrárstjóra að ,,kanna afskipti og afstoðu hlutaðeigandi starfsfólks til málsins” og ennfremur ,,að hlýða á þá lestra, sem eftir eru,og meta, hvort þeir orka tvimælis. Ráðið óskar þess, að hann fresti lestrum til næsta út- varpsráðsfundar, ef hann telur ástæðu til.” Sá ekkert sem orkaöi tvimælis Blaðið hafði tal af Hirti Pálssyni dagskrárstjóra i gær og spurði hann hvernig fram- haldið yrði. Hann kvaöst hafa hlýtt á þá lestra sem eftir eru strax i fyrrakvöld. Hafi hann ekki séð neitt það i þeim sem orkaði tvimælis eða væri varhuga- vert, ekkert sem gæfi ástæðu til að stöðva lesturinn. Af hans hálfu væri málið þvi afgreitt og flutningurinn myndi ganga sinn gang. Hvað seinni liðinn áhrærir kvaðst Hjörtur hafa gert þaö eitt að biðja Silju og Baldur að semja greinargerðir hvort um sig um þátt þeirra i þessu máli og leggja þær fyrir næsta út- vafpsráðsfund sem haldinn verður á fimmtudaginn. Hann sagði að þeim heföi ekki borið saman um gang málsins i viðtölum við hann. Þarna væri um að ræða hluti sem farið hefðu þeirra á milli sem engin vitni hefðu verið að og stæði þvi fullyrðing gegn fullyrðingu. Kvaðst hann ekki l'ær um að úrskurða um það hvort heföi rétt fyrir sér og þvi hefði hann valið þá tilhögun sem að framan greinir. Hjörtur Pálsson hefur þvi afgreitt þetta mál frá sinni hendi og nú er það útvarps- ráðs að skera úr um það hver framið hafi þann „glæp” að hleypa Olgu Guðrúnu inn i Morgunstund barnanna — ef baö sér þá ástæðu til. -Þll

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.