Þjóðviljinn - 24.11.1973, Side 13

Þjóðviljinn - 24.11.1973, Side 13
.augardaj’iir 24. nóvember ll>73. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 sjálfri sér bréf sem eiga að vera frá honum. En það er nú mein- laust. Hún er ósköp stillt og prúð. Geoffrey fór að hlæja. en hann hætti þvi næstum samstundis. þvi að þótt Lindy væri brosandi, bjó brosiö yfir einhverri angurværð eins og Rósamunda hefði sagt eitthvað sem var á mörkum þess að vera ósæmilegt. — Já, ég veit vel að þetta virðist fyndið, sagði hún með umburðar- lyndi i svipnum. — Fyrir utanað- komandi fólk, vel að merkja. En i sannleika sagt, þá eru þessi skólastelpusvermeri ekki vitund skemmtileg. Það veit enginn bet- ur en ég, sem þurfti að ala upp yngri systur. Og þau verða þvi ó- skemmtilegri, þvi lengur sem þau endast. Ekki meira. Engin skýring. Enginn möguleiki að bera fram spurningar. Rósamunda fylltist snöggri reiði þegar henni varð ljóst að systir Lindýar var alltaf sýnd i þessu dularfulla ljósi, með dylgjum um eitthvað óljóst og ó- eölilegt. En áður en reiðisvipur- inn náði til andlitsins, áður en honum tókst að breyta alúðlegu, afbrýðilausu brosinu i eitthvað annað undarlegt og skrýtið, voru þau trufluð. Þvi að um leiö var útihurðinni skellt harkalega, svo að húsið skalf og postulinið glamraði i hillunum og nýr svipur birtist á hverju andliti. Siðan heyrðust tvö reiðhjól dregin með dynkjum niður útitröppurnar, marr og brak i garðshliðinu, og siðan lagðist kyrrð yfir húsið á ný- — Þarna hjóla tiu þúsund pundin okkar burt, sagði Geoffrey góðlátlega. — Þúsund rólegu helgarnar okkar.... — Og Walker vonandi lfka, sagði Rósamunda, sem var aftur búin að ná sér. — Ö, þetta var skelfilegt i morgun, Lindy, þú getur ekki imyndað þér.... og hún fór að segja frá — á skemmtileg- an hátt fannst henni sjálfri — sög- unni um fund hennar og Walkers i eldhúsinu. Bæði Lindy og Geoffrey hlógu þegar hún var búin. — Þetta er svo fyndið þegar þú segir frá þvi, Rosie, sagði hún. — Er það ekki Geoff? Gullhamrarnir hefðu átt að bliðka Rósamundu, en einmitt i þessum svifum varð henni ljóst hve meinilla henni var við að Lindy skyldi stytta nöfnin þeirra á þennan hátt. Það var rétt eins og hún væri að gefa i skyn að hún, Lindy, væri nátengdari þeim hvoru um sig en þau voru hvort öðru. Nafnið „Geoffrey” myndi láta stirðlega og kuldalega i eyr- um ef Rósamunda nefndi það i CELIA FREMLIN KÖLD ERU KVENNA- RÁÐ næstu athugasemd, sem hún hefði aö sjálfsögðu varast. Ekki svo að skilja að hún fengi tækifæri til þess, þvi að Lindy hélt áfram: — Þetta er dýrleg saga, Rósie, ég viðurkenni það, en við nánari athugun... mikið hlýtur þessi drengur að vera illa upp alinn! Móðir hans trúir sennilega á allt sem heitir barnasálfræði, óttast að hann fái duldir og hvað það nú heitir? — Ekki veit ég til þess, sagði Rósamunda dálitið snefsin. — Slikt og þvilikt skiptir ekki nánd- ar nærri eins miklu máli i barna- uppeldi og utanaðkomandi aðilar virðast álita. Fólk sem aldrei hefur átt börn, talar alltaf eins og maður verði sjálfkrafa góður Satt best að segja sér, að þaö sem plagar Þorstein Thorarensen er ekki Pilatus, heldur Eyjólfur nokkur Konráð, flokksbróðir hans og ritstjóri Mogunblaðsins. En hann er eins- og allir vita persónugerfingur pólitiskra öfga á tslandi, en stendur auk þess i hneykslanlegu jarðarbraski um þessar mundir, „seni mun kosta hverja fjöl- skyldu i Ilveragerði tugþúsundir i skatta, sem renna beint i vasa braskarans" svo notuð séu orð Þorsteins. Þorsteinn talar enga tæpitungu og skammar Eykon óvægilega, en það sem mesta athygli vekur og sannar manni hve lifsskoðun Þor- Pílutus eða Eykon? Sá eftirminnilegi atburður átti sér stað i siðustu viku, að Þor- steinn Thorarensen, sem viku- lega hefur skrifað vandlætinga- greinar i Visi um alllangt skeið, tilkynnti það i siðustu grein sinni að nú væri hann hættur. Ástæðan er. að hans sögn, smávægilegur ruglingur i bibliufræði. En við, sem höfum verið svo lánsöm aö geta fylgst með skrifum Þor- steins, vitum að ástæðurnar hljóta að vera aðrar og meiri, þvi að aldrei voru skrif hans beint á bibliumáii og hugarfarið ekki alltaf sannkristið, að ekki sé meira sagt. Nei, meginefni sjálfrar grein- arinnar ber svo augljóslega með steins hefur byggst á fölskum grunni öll þessi ár, er að hann átti von á þvi að það yrði flokkur þeirra Kykons, sem berðist gegn þessu ranglæti. Hann haföi þá fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum i þeirri trú að hann væri á móti braski! Ég er orðlaus. Hefur Þorsteinn verið i einangrun alla ævi? Hvaöa hagsmunir heldur hann, að hafi alla tið stutt Sjálf- stæðisflokkinn dyggilegast? Ég vil aðeins hugga Þorstein með þvi, að mér finnst þaö hreint hégómamál að rugla saman Kristi og Piiatusi, borið saman við þá ægilegu blekkingu sem liann lifði i um flokk Eykons. ASB. uppalandi á þvi að afneita öllu sem viðkemur barnasálfræði. En það er ekki svo einfalt. Enda eru flestir af þessum erfiðu og öfug- snúnu fimmtán og sextán ára unglingum aldir upp á góðan og skynsamlegan máta. Ég hef með eigin augum séð prúðustu og hátt- visustu drengi gerbreytast. Pétur var hreinasti engill þegar hann var sjö ára... bauð kökur þegar gestir komu i té... stóð upp fyrir gömlum konum i strætó og allt eftir þvi. Lindy horfði vantrúuð á hana. Henni til skelfingar gerði Geoffrey það lika. Misminnti hana i raun og veru eins og sagt var að mæður gerðu ævinlega? Eða... — Já, mikil ósköp, ég er viss um að það verður erfiðara að stjórna þeim eftir þvi sem þeir eldast, sagði Lindy. — Ég skal ekki neita þvi. En það sannar að- eins það sem ég sagði áðan — ein- mitt þegar faðirinn gæti og ætti að geta beitt áhrifum sinum, bæði sem uppaldandi og á annan hátt — einmitt þá byrjar móðirin á þvi að rjúfa sambandið milli hans og sonarins. Að reisa vegg á milli þeirra. Uns að þvi kemur að hann hefur engin áhrif á soninn. Geoffrey var óhugnanlega hugsi á svipinn. Rósamunda braut heilann i ofboði til að finna upp á svari sem væri i senn vin- samlegt, kurteislegt, góðlátlegt, en kippti um leið öllum stoðum undan Lindy. En hið eina sem henni datt i hug var að skipta um umræðuefni, en með þvi tókst henni þó að stugga Lindy til hliðar andartak. — Finnst þér ekki að við ættum að hringja i hana móður þina? sagði hún aftur við Geoffrey. — Og segja henni að við komum i dag. — Æjá. Já. Auðvitað. Geoffrey sneri sér að Lindy dálitið vand- ræðalegur. — Já, þá get ég ekki byrjað á flisalögninni i dag, en gerir það nokkuð til, Lindy. Ég var búinn að gleyma að það var sunnudagur; við förum til mömmu. — En það er ekki bráðnauðsyn- legt! Rósamunda tók til við að losna eiginmanninn undan skyld- um sinum, svo að hann gæti helg- að sig Lindy allan liðlangan sól- skinsdaginn. — Við getum alveg eins farið á sunnudaginn kemur. Þetta var ekki fastákveðið.... — Nei, nei, Geoff, þú mátt ó- mögulega breyta áætlun þinni min vegna.... Stundarkorn stóð baráttan um hvor ætti að draga sig i hlé milli kvennanna tveggja sem töluðu hvor upp i aðra. Og Lindy sigraði. — Vitið þið hvað, sagði hún. — Ef þið ákveðið i alvöru að fresta þvi til næstu helgar, þá gæti ég ekiðykkur þangað. Þá er veslings gamli billinn minn orðinn ökufær aftur — það vona ég að minnsta kosti. Hvað segið þið um það? Hún leit á þau á vixl með Ijóm- andi augu og meira aö segja Rósamunda gat ekki greint neina dulda illgirni i tillögunni. Þvi að Lindy gat ekkert vitað um andúð Geoffreysá bilum. Hún gat ekkert vitað um það, hversu mjog þau nutu gönguferöarinnar frá járn- brautarstöðinni, gegnum litla bæ- inn sem móðir Geoffreys bjó i, framhjá kirkjugarðinum og upp löngu trjágöngin þar sem allt var svo sveitalegt og runnarnir stóöu i blóma á vorin og Geoffrey minntist bernsku sinnar i hverju spori og hann rifjaði upp minn- ingar og skemmtileg atvik sem sýndu eiginkonu hans sifellt nýjar og spennandi hliðar á honum. Þessar gönguferðir voru aðal- kosturinn við heimsóknirnar til móður hans. Þau vildu ekki vera án þeirra. — Það er ljómandi góð hug- mynd, sagði Geoffrey hrifinn. — Þá getum við hlift gömlu fótunum okkar, Rósamunda, aldrei þessu vant. Við erum varla meira en klukkutima i bil héöan til Ash- dene — eða hvaö heldur þú, Lindy? Hann og Lindy sökktu sér niður i umræður um vegi og leiðir og Rósamunda brosti. Ég vildi óska að hún væri dauð, sagöi hún skýrt og greinilega viö sjálfa sig meöan brosiö lék enn um varir hennar. En það var ekki fyrr en löngu seinna, þegar hún skyggnd- ist i skelfingu inn i hugarfylgsni sin, að hún gerði sér ljóst, að þetta var i fyrsta skipti sem óskin um dauða Lindyar hafði gert vart við sig i huga hennar meö beinum orðum. fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. ,Morgunbæn kl. 7.55. Morguustund bai'iianiia kl. 8.45: Olga Guðrún Arna- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Börnin taka til sinna ráða" eftir dr. Gor- mander (9). Moi'gunleik- fimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atr. Moi'gunkaffiðkl.T0.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdags- krána. Auk þess sagt frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskaliig sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 iþróttii'. Umsjónar- maður: Jón Asgeirsson. 15.00 íslon/.kt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag talar. 15.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedni" eftir Estrid Ott i leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Fimmti þáttur. Persónur og leikendur: Pedró.. Þór- hallur Sigurðsson. „Siskó.. Borgar Garðarsson. 1. smyglari.. Rúrik Haralds- son. 2. smyglari.. Arni Tryggvason. Varðmaður.. Knútur Magnússon. Sögur- maður.. Pétur Sumarliða- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir TIu á toppnuni.örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.15 Franiburðarkennsla i þv/ku. 17.25 Tónleikar. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18. 45. Veður- fregnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill 19.20 Fránihaldsleikritið: „Snæbjörn galti” eftir Guniiar Benediktsson. Fjóðri þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Asleif.. Þóra Friðriksdóttir. Agata.. Margrét Guðmundsdótlir. Eðna.. Bryndis Péturs- dóttir. Jórunn.. Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Hall- björn.. Gunnar Eyjólfsson. Tungu-Oddur.. Jón Sigur- björnsson. Hallgerður.. Kristbjörg Kjeld. Snæbjörn galti.. Þorsteinn Gunnars- son. Alfur.. Pétur Einars- son. Dagur.. Gisli Alfreðs- son. Geirlaug.. Guðrún Stephensen. Sögumaður.. Gisli lialldórsson. 19.50 Vinai'valsar, Hljómsveit Alþýðuóperunnar i Vin leikur valsa eftir Fucik. Waldteulel, Kalman og Lehar. Stjórnandi: Josef Leo Gruber. 20.15 lii' iiýjiim bókiini. 20.50 Frá NorðuiTöiiduiii. Sigmar B. Hauksson talar. 21.15 llljómpliilurahl). Þorsteinn liannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir 22.30 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- éh &Jj* .4^ 17.00 tþróttir. Meðal efnis er mynd frá Norðurlandamóti kvcnna i handknattleik og Enska knattspy rnan, se' hefst um klukkan 18.15. U msjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar-! menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 20.00 FréUir 20.20 Veður og uuglýsingar. 20.25 ItreHin blaðakona. ltreskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ileba J.úliusdóttir. 20.50 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur með siing og gleði. Meðal gesta eru hljómsveitin Litið eitt, Magnús Sigmundsson og Jóhann H e1g a s o n . Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. O cj 21.20 Serengeti lifir. Bresk fræðslumynd um dýralif i Serengel i-þjóðgarðinum i Tansaniu i Afriku. Þýðandi og þulur (íisli Sigurkarls- son. 21.50 Ég lieiti Jerikó. tJe m’apelle Jerico). Friin.sk hiómynd, byggð á sögu eftir (!atherine Paysan. Aðal hlutverk Marie Dubois, Jules líorkon, Michel Simon og Yves Lelebvre I, e i k s t j o r i .J a c q u e s Poitrenaud Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðalper- sóiiur myndarinnar eru ung hjón. Sambuð þeirra helur gengið heldur briisólt, og þau hafa ákveðið að skilja, en dag nokkurn fá þau óvænt boð frá afa gamia i sveitinni, sem biður þau að koma og eyða sumarieyfinu hjá sér. 2.3.30 Dagskrárlok. LEIKFANGALAND Leikfangaland Veltusundi l.Simi 18722. Fjölbreytt úrval leik- fanga fyrir börn á öllum aldri. — Póstsendum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.