Þjóðviljinn - 01.12.1973, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN SLaugardagur 1. desember 1973.
LIM stendur
þótt MR-ingar hverfi á braut vegna
skoðanaágreinings, segir forseti landssambandsins
Vift framleiOslu Sólblóma i verksmiöju Smjörlikis hf. Hósa Eö-
valdsdóttir pakkar.
í fyrsta sinn á íslenskum markaði:
Smjörlíki með
fj ölómettaðri
feitisýru
Ég fæ ekki séð að
LtM — Landssamband isl.
menntaskólanema — og nýlokið
þing þess eigi aö nokkru skiiiö
þær ásakanir scm fram komu i
yfiriýsingum nokkurra MK-inga i
Þjóðviljanum um daginn. Clreini-
lcgt er að þeir eru málefnalega á
öndverðri skoðun við þingmeiri-
hlutann og okkur sem skipum
stjórn LÍM. Við teljum aö
menntaskólanemendur séu i
sjálfu sér fyrst þjóðíélagsþegnar,
en aðcins i öðru lagi beri þeim að
lita á sig sem nemendur. Varð-
andi úrsögn MIl úr LtM: llana
bcr að harma, en barátta
menntaskólanem a sem þjóð-
félagsþegna heldur
áfram — einnig innan MK.
Guðbrandur Magnússon nem-
andi i Menntaskólanum við
Hamrahlið kom að máli við Þjóð-
viljann nýlega til að mótmæla
yfirlýsingum 4ra nemenda úr
Guöhrandur Magnússon.
Menntaskólanum i Reykjavik
varðandi LtM og þing þess, en
viðtal við þá birtist hér i blaðinu á
þriðjudaginn. Guöbrandur var
kjörinn forseti LIM á siöasta
þingi þess.
— Þú telur, Guðbrandur, að
ræða eigi þjóðmál innan LÍM?
— Skilyrðislaust. Það stafar af
þeirri sannfæringu minni, sem
naut stuönings allra þingfulltrúa
á siöasta LIM-þingi nema MR-
inganna, að fyrst og fremst séum
við þjóöfélagsþegnar sem allur
vandi þjóðfélagsins bitnar á, og
aðeins i öðru lagi séum við
'menntaskólanemendur. Út frá
þeim forsendum beri að ganga
við alla mótun umræðu og að-
gerða.
Það fékkst fyrst fram á LIM-
þinginu i fyrra að leyfa umræður
um þjóðmál — raunar i andstööu
við fulltrúa MR þá — , og það
þótti verulegur ávinningur fyrir
vinstri menn. Þessi andstaða
heldur áfram núna, og það er
andstaða frá hægri.
Mér skilst að þessir menn úr
MR vilji láta kalla sig vinstri
sinnaða, ýmsir hverjir, en það
held ég hljóti aö vera mis-
skilningur úr þeim.
— Nú segjast MR-ingar ekki
vera á móti sérstökum þjóðmála-
ráðstefnum?
— Þetta er að fara i gegnum
sjálfan sig. Aðalatriðið er þetta,
að þeir vilja ekki ræða aðstöðu
okkar út l'rá þvi að við séum fyrst
þjóðfélagsþegnar, og aðeins þar á
eftir menntaskólanemar. Þessi
hugdetta þeirra, sem ég veit ekki
hver hugur fylgir, leggur einmitt
áherslu á að halda þessu að-
skildu.
— En eruö þið LlM-menn nógu
skeleggir i hagsmunabaráttunni?
— Samþykktir LfM-þingsins
eru óljúgfróðasti vitnisburðurinn
um það. Þar koma þessi beinu
hagsmunamál, sem MR-ingarnir
eru alltaf að tala um i löngum
bunum. Það er fáránlegt aö
imynda sér að stefna okkar sem
erum i forystu LIM nú sé sú að
láta hagsmunamálin sitja á
hakanum. Það er siður en svo
gert i þeim skólum sem styðja
LIM heils hugar. En svo mætti
ætla af ummælum MR-inganna.
— Hvað um úrsögnina?
— Ég tel hörmulegt að MR-
ingarskyldu gripa til þeirra ráða
þótt þeir yrðu i minnihluta á
LIM-þingi. Með þessu eru þeir að
vinna stefnumálum LIM ógagn,
og það er slæmt fyrir vinstri
menn.
Stofnun allsherjar nemenda-
hreyfingar var eitt af aðalmálum
siðasta LlM-þings, og hún var
núna dagskrármál. Með úrsögn
sinni úr LÍM slita MR-ingar sig út
úr starfinu að stofnun slikrar
hreyfingar.
— Hvað um þá fullyrðingu að
maóistar og fylkingarmenn hafi
ráðið öllu á LtM-þinginu?
— RakalaustSÞar voru aðeins 2
fylkingarmenn og einn félagi úr
KSML.
— Hvað vilt þú að lokum segja
um þá fullyrðingu, að kjör til
LlM-þinga sé óeðlilegt og skeri á
tengslin á milli nemendanna og
sambandsins?
— Mér finnst hún lýsa
skilningsleysi á rökum lýðræðis-
legrar þátttöku. Það hefur verið
og er stefnan að fólk komi vel
undirbúið á LlM-þingin, og þess
vegna er kjörið bundið við starfs-
hópa LÍM, þar sem búið er að
ræða megin viðfangsefni þing-
anna. Mér er kunnugt um það að
á flestum stöðum vinna starfs-
hóparnir vel, en annars getur
hver skóli svarað fyrir sig. Það er
auglýst vel og með fyrirvara hvar
og hvenær starfshópar koma
saman, öllum er frjálst að koma.
Hjá okkur i MH unnu 20 áhuga-
samir menn i slikum starfshóp,
og úr þeirra hópi voru 5 kjörnir á
þingið.
En úrsó'gn MR úr LIM er
kannske dálitið einkennandi fyrir
þetta lýðræði þeirra. Ég hef fyrir
satt að 127 nemendur hafi greitt
úrsögninni atkvæði, en i skólan-
um eru alls um 900 nemendur.
hj —
Smjörliki hf. kynnti á fimmtu-
daginn nýja tegund smjörlikis
eða fcitmetis, sem ætlað er til að
smyrja ineð brauð eða kex, Sól-
blóma smjörliki. Er það feitmeti
með miklu inagni af f jölómettaðri
feitisýru, hið fyrsta sinnar teg-
udnar, sem framlcitt er hér-
lendis.
A blaðamannafundi með for
ráðamönnum Smjörlikis h.f.,
þeim Hauki Gröndal, Davið Schev-
ing Thorsteinsson og Ásmundi
Einarssyni, kom fram, að Sól-
blóma er talsvert frábrugðið öðru
feitmeti, sem hingað til hefur
verið hér á boðstólum. Auk fjöló-
mettuðu feitisýrunnar inniheldur
það i rikum mæli E-vitamin, sem
sumir kalla frjósemisvitamin,
eða 300 alþj. einingar i hverjum
100 grömmum, A og D3 fjörefni,
en smjörliki er búið til úr fljótandi
sólblómaoliu, hertri sojabauna-
oliu, sojabaunalecithin og sýrðri
undarennu auk jurtabindiefnis,
jurtalitaar, vatns, salts og
karföflumjöls. Hitaeiningar eru
uþb. 735 pr. 100 g. eða álika og i
smjöri.
Erlendir og innlenndir sér-
fræðingar hafa aðstoðað við
undirbúning framleiðslunnar og
ráði- samsetningu, og hefur allur
ráðið samsetningu, og hefur allur
undirbúningur, vélakaup meðtal-
in, tekið um 3 ár.
250 gr. öskjum og kostar hver
askja 42 kr. eða jafnmikið og
Jurta-smjörliki i öskjum. Er Sól-
blóma tæplega helmingi ódýrara
en smjör, en þeir Smjörlikismenn
sögðust þó ekki vera að keppa við
smjörframleiðsluna i landinu
með framleiðslu sinni, heldur
bjóða upp á meiri fjölbreytni i
fæðuvali og upp á feitmeti með
fjölómettaðri feitisýru, linoliu-
sýru, sem talin er nauðsynleg
hverjum manni daglega, en hún
fæst að mestu leyti i fæðu úr
jurtarikinu.
Þá eru fæðutegundir, sem inrii-
halda ómettaða feitisýru.ráðlagð-
ar þeim. sem hætt þykir við
hjartasjúkdómum og var i þvi
santbandi vitnað i ummæli
..Hjartaverndar ', þar sem segir
ma., að einkenni fæðu i löndum
með hárri tiðni hjarta- og æða-
sjúkdóma sé að hú sé fiturik og
innihaldi ntikið magn mettaðra
fitusýra og tiltölulega litið magn
ómettaðra.
Er með framleiðslu nýja
smjörlikisins leitast við að koma
til móts við slikar ábendingar svo
og vaxandi óskir um slikt feit-
meti.
Sólblóma verður til sölu i flest-
um matvöruverslunum, þó aðeins
þeim, sem hafa kæli, þar sem
geymsluþol sólblómaoliu er tak-
markað og i smjörlikinu engin
gerviefni til verndar oliunni.
Verður þannig einnig að geymá
smjörlikið á köldum stað eða i is-
skáp i heimahúsum, en það er
þannig gert, að það harðnar ekki i
kulda og er auðsmurt beint úr is-
skápnum. -vh
Tvær nýjar
bækur um
þjóðlegan
fróðleik
Skuggsjá hefur gefið út
tvær bækur um þjóðlegan
fróðleik, og bárust okkur
þær hingað á ritstjórnina á
dögunum.
Eru þetta fyrsta bindi Ur far-
vegi aldanna eftir Jón Gislason og
Ur vesturbyggðum Barða-
strandarsýslu, eftir Magnús
Gestsson.
Bók Jóns Gislasonar hefur að
geyma fróðlega þætti um horfna
atvinnuhætti og mannlif á Suður-
landi og skemmtilegar þjóðsögur
úr safni Steindórs Briem prests i
Ilruna. Bókin er 208 blaðsiður.
Ur vesturbyggðum Barða-
strandasýslu eru sögur og sagnir
úr bvggðum sem nefndar eru i
heiti bókarinnar. Þessi bók er
einnig 208 blaðsiður. -ú'P
DAS pronto leirinn, sem harðnar án
brennslu.
SÚPER boltinn Pongo Pazzo, sem má
móta eins og leir.
Einnig skemmtilegir og fallegir litir,
vatnslitir, vaxlitir, pastellitir og vaxleir.
MÍKADO pinnar, töfl, borðtennissett o.fl.
þroskandi leikföng.
Opið kl. 14—17.
STAFN H.F.
Umboðs og heildverslun
Fundir £
að Hótel .
Loftleióum^/
Fundarsalir IHótels Loftleiða eru hinir
"fullkomnustu hér á landi, og í grannlöndum
eru fáir betri. Þar geta 200 manns þingað í
einum sal, meðan 100 ráða ráðum sínum í
þeim næsta. Leitið ekki langt yfir skammt.
Lítið á salarkynni Hótels Loftleiða - einhver
þeirra munu fullnægja kröfum yðar.
HOTEL
LOFTLBÐIR
«6