Þjóðviljinn - 01.12.1973, Page 14

Þjóðviljinn - 01.12.1973, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1973. MLTJ«HN«NM(S Seltjarnarneshreppur Pípulögn — Útboð Tilboð óskast i hreinlætis- og hitalögn innanhúss i Valhúsaskóla. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni Óðinstorgi, óðinsgötu 7, þriðjudaginn 4. des. n.k. Opnun tilboða verður 18. des. n.k. © 1UI Trésmiðir Trésmiði vantar að Valhúsaskóla Sel- tjarnarnesi — Mikil vinna framundan — Góð vinnuað- staða — gott kaup — Matur á staðnum. Upplýsingar á vinnustað i sima 20007 og á kvöldin hjá byggingameistara, Sigurði K. Árnasyni i sima 10799. Seltjarnarneshreppur. Tilboð óskast i nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreiðar með þriggja og sex manna húsi, sendiferðabifreið og bifreið yfirbyggð með 2 metra háu álhúsi, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 4. desember, kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Stóraukning Framhald af bls. 1 samræmi við tillögur húshitunar- nefndar Landsvirkjunar, en i henni eiga sæti Eirikur Briem, formaður, f.h. Landsvirkjunar, Aöalsteinn Guðjohnsen og Val- garð Thoroddsen f.h. rafmagns- veitna eignaraðila Landsvirkjun- ar og Jónas Guðlaugsson f.h. Sambands islenskra rafveitna. Framkvæmdastjóra hefur ver- ið falið að ræða samninga á þess- um grundvelli við hlutaðeigandi aðila á orkuveitusvæði Lands- virkjunar. 420 miljónir F’ramhald af bls. 1 fullgildar og lánshæfar hinn 15. nóvember sl. og fokheldisvottorð höfðu borist út á fyrir þann tima, verða i lánveitingu, er kemur til greiðslu eftir 15. desember nk. 2. Framhaldslánsumsóknir þeirra umsækjenda, er fengu frumlán sin borguð út eftir 7. mai sl., verða i lánveitingu, er kemur til greiðslu eftir 10. janúar 1974. 3. Allar þær umsóknir um bygg- ingarlán, sem bárust stofnuninni eftir 1. febrúar 1973, höfðu verið úrskurðaöar fullgildar og láns- hæfar hinn 15. nóvember sl. og fokheldisvottorð höfðu borist út á fyrir þann tima, verða með i lán- veitingu, er kemur til greiðslu eftir 10. febrúar 1974. Fjölmenna Framhald af 5. siðu. eða m.ö.o.: liöin eru 87 ár siðan Heimskringla var stofnuð; Lög- berg er tveimur árum yngra. Siðan runnu bæöi blöðin saman i eitt. Þeir sem áhuga hafa á að fylgjast með málefnum og við- horfum Vestur-lslendinga, geta gerst áskrifendur hjá umboðs- aðila Lögbergs-Heimskringlu hér á landi, hjá Iceland Review, Laugavegi 18A, Reykjavik. Hraðkaup Fatnaöur i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opiö: þriöjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miðvikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garðahreppi v/IIafnarfjaröarveg. Jólakaffi Hringsins Komist i jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá Hringskonum að Hótel Borg á sunnudaginn 2. des. Þar verða að vanda veitingar góðar og skemmtilegur jólavarningur á boðstólum. Veggskjöldur Hringsins 1973 er kominn, verður til sölu ásamt þeim, sem eftir eru af fyrri árgöngum. Opið frá kl. 14,30. ENDURN VMUN Dregið verður miðvikudaginn 5. des. Munið að endurnýja (Erum fluttir í Suðurgötu 10) Indversk undraveröld. Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjölbreytl úrval af austurlenskum skraul- og listmunum m.a. Bali-styttur, veggteppi, gólf-öskubakka, smádúka, batik-kjólefni, indversk bómullarefni, töfl úr margskonar efniviði, málmstyttúr, vörur úr bambus og margt fleira nýtt. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsis- kerum. Gjöfina sem gleður fáiö þér í Jasmin I.augavegi 133. »0» ÍSIfStátlflM FÉLAG ÍSLENZkRA HLJÓMLIMM 'V . útvegár yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar t<ekifœri\ Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Almannatryggingar i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Útborgun bóta almannatrygginga fer fram sem hér segir: I Seltjarnarneshreppi mánud. 3. des. kl. 10-12 og 1.30-5. t Mosfellshreppi þriðjud. 4. des. kl. 1-3. 1 Kjalarneshreppi þriðjud. 4. des. kl. 4-5. 1 Kjósarhreppi þriðjud. 4. des. kl. 5.30-6.30. 1 Grindavikurhreppi miðvikud. 5. des. kl. 1-5. 1 Vatnsleysustrandarhr. fimmtud. 6. des. kl. 11-12. 1 Njarðvíkurhreppi fimmtud. 6. des. kl. 1-5. I Gerðahreppi föstud. 7. des. kl. 10-12. t Miðneshreppi föstud. 7. des. kl. 2-5. t Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi hefjast greiðslur á elli- og örorkulifeyri mánudaginn 10. des. og greiðslur allra annarra bóta miövikudaginn 12. des. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. TILKYNNING Samkvæmt samningum við Vinnuveitendasamband ts- lands og aðra atvinnurekendur, verða taxtar fyrir vöru- bifreiðar i timavinnu sem hér segir, frá og með 1. desem- ber 1973 og þar til öðru visi verður ákveðið. Dagvinna Eftirv. Nætur-oe helgid.v. 2 1/2 tonns vörubifreiðar 438.00 511.20 584.60 2 1/2 til 31. hlassþungi 481.60 554.90 628.30 3 til 3 1/21. hlassþungi 525.30 598.60 672.00 3 1/2 til 41. hlassþungi 565.30 638.50 711.90 4 til 4 1/21. hlassþungi 601.70 675.00 748.30 4 1/2 til 51. hlassþungi 630.90 704.20 777.60 5 til 5 1/21. hlassþungi 656.30 729.50 802.90 5 1/2 til 61. hlassþungi 681.80 755.10 828.50 6 til 6 1/21. hlassþungi 703.50 776.80 850.20 6 1/2 til 7 t. hlassþungi 725.40 798.70 872.10 7 til 7 1/21. hlassþungi 747.30 820.60 894.00 7 1/2 til 81. hlassþungi 769.20 842.50 915.80 Reykjavik 30. nóvember 1973 Landssamband vörubifreiðastjóra

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.