Þjóðviljinn - 01.12.1973, Side 15
Laugardagur 1. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
AUGLYSA EKTA
ÍSLANDSSÍLD!
í neytendaþætti i sænska blaðinu Dagens Nyheter
var nýlega vakin athygli á þvi að ákveðnir fram-
leiðendur auglýstu enn „ekta íslandssild’’ enda þótt
engin sild hefði veiðst við ísland siðustu 3-4 árin.
„Sú sild, sem þannig er ranglega auglýst sem ís-
landssild, er veidd”, segir blaðið, „við strendur
Danmerkur og allt niður við Afrikustrendur. Það er
ekki þar með sagt að þessi sild sé slæm, en hún er
minni og ekki eins feit og ekta íslandssild. Og ef við-
komandi fyrirtæki ætlar að reyna að telja einhverj-
um trú um að þetta sé gamall lager, þá þýðir ekki
að bera það fram fyrir kunnáttufólk.” Myndin hér
til hliðar fylgdi greinarkorninu, tekin á jólamarkaði
i Gautaborg.
— Og þá er þaö enska knattspyrnan....
4-
Einhver hringdi á lögreglu-
varðstofuna i hverfi einu i
Brooklyn og sagði að verið
væri að fremja rán i tiltekinni
matvöruverslun. Lögreglan
kom skjótt á staðinn, um-
kringdi húsið og skipaði við-
stöddum að koma út. Fimm
komu þegar út, en þegar þeir
sáu lögregluna alvopnaða
hörfuðu þeir aftur inn i búðina.
Þremur kortérum siðar tókst
lögreglunni með fortölum
miklum að ná fólkinu út og það
var farið með það á varðstof-
una. Við yfirheyrslur kom i
ljós, að hinir skelfdu fimm-
menningar reyndust kaup-
maðurinn og fjórir blásak-
lausir viðskiptavinir!
Japanskar litfilmur
komnar á markaöinn
Stofnaðhcfur verið nýtt fyrirtæki,
Ljósmyndavörur hf., sem ætlar
að flytja inn Ijósmvndavarning
frá japanska fyrirtækinu FUJI.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins
er Gisli Gestsson, kunnur ljós-
myndari og kvikmyndatökumað-
ur.
FUJI framleiðir litfilmur kvik-
myndavélar og ljósmyndavélar
og margt annað af nákvæmis-
tækjum. FUJI litfilmurnar hafa
verið nær einráðar á Asiumark-
aðinum undanfarin ár og notiö
vaxandi vinsælda á Evrópumark-
aði.
Nú þegar eru á boðstólum tvær
gerðir af FUJI litfilmum, þ.e.
FUJICHROME fyrir skugga-
myndir og FUJI COLOR fyrir
pappirsmyndir. Báðar eru film-
urnar 100 ASA. Sú fyrrnefnda
verður framkölluð i Kaupmanna-
höfn,og er biðin fimm dagar, en
sú siðarnefnda verður framkölluð
hjá Hans Petersen og afgreiöslu-
frestur um 3 dagar.
Kvikmyndatökuvélin FUJICA
Single—8 er alveg sjálfvirk og
filmuhylkið er sett i eins og segul-
bandsspóla án þræðinga. Þessi
vél kostar aðeins 8.300 krónur og
geta allir notað hana með góðum
árangri án þess áð kunna nokkuð
l'yrir sér i kvikmyndatöku.
Verðið á japönsku litfilmunum
er um 20% lægra en á sambæri-
legum litfilmum hér. Kvik-
myndafilman, 50 feta, kostar 798
krónur
______ „öe>
*^Iw%COU
COLOH PRINTS
.126/
Samkvæmt könnun sem gerðhef-
ur verið meðal almennings i
Paris er mikill meirihluli með þvi
að einkahilum verði bannað að
aka um götur Parisar.
Það kom semsagt i Ijós að <ifi%
spurðra voru á móti öllum einka-
bílaakstri, en aðeins 25% voru al-
veg á móti sliku banni.
Þá voru bileigendur spurðir
hvorl þeir væru þvi fylgjandi að
ákveðuum götum i Paris vrði lok-
að fyrir allri uinferð og kváðust
88% bileigenda ekki liafa á móti
þvi.
® W :S fý':\
'%///.& ^ 'Æw. I. ■*
‘//'///’ífa ///////*. 'nm i ' 'wm- mtm 1 114 m
2 m
\
V! 11
LAUGARDAGS-
SKÁKIN
Þessi staða kom upp i skák
milli Ulf Andersson og Jan
Smejkal á IBM-ieikunum 1973.
Svartur á leik og á að ná jafn-
tefli. Skemmtið ykkur við að
athuga möguieikana i þessari
stöðu og sjáið siðan útskýring-
ar á morgun.
LAUGARDAGS-
KROSSGÁTAN
I.árétt: 1 glöð 3 skagi 6 frum-
efni 8 eins 9 nefna 10 stafur 12
fréttastofa 13peningur 14 til 15
fisk 16 bein 17 skora
Lóðrétt: 1 börn 2 amma 4 skák
5 geðill 7 batna 11 karlnafn 15
afi.
UMSJÓN: SJ
r
j
Dúfa 5 daga
lokuð inni
í skorsteini
Sigurður Kristjánsson, lllé-
gerði 27 Kópavogi,hafði sam-
band við okkur i gær, og sagði
okkur merkilega sögu af dúfu.
— Við erum með dúfnabú,og á-
laugardaginn urðuni við viir
við að eina dúfuna vautaði.
Við gerðum ráð fyrir að kiilt-
urinn liefði séð fyrir henni og
hugsuðum ekki meir um það,
en i ga‘r (fimmtudag) kiim
dúfan frani hcil á húfi eftir að
hafa dvalið i skorsteini hússins
i fimm daga. Sennilega hefur
dúfan seliðuppi á reykháfnum
og setið þar i hlýjunni frá oliu-
reyknum og einhvern veginn
lirasað niður i reykháfinn. Við
vorum búin að heyra einhvern
slált, en gerðimi okkur ekki
grein fyrir livaðan hljóðið
kom, enda er svolitill sláttur i
miðstöðinni sjálfri þegar hún
er að kvcikja og slökkva. Kn
að þvi kom að við fórum að
rannsaka málið og þá náðist
dúfan út um sótopið. Ilún var
dálitið viinkuð fyrst i stað, en
siðan fékk hún _sér mat og
drykk og er nú hin hressasta.
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
HJOLBARÐA-
VIÐGERÐ
HAFNARFJARÐAR