Þjóðviljinn - 01.12.1973, Side 16
DJOÐVIUINN
Laugardagur 1. desember 1973.
Álmennár upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefr--
simsvara Læknafélags Reykja
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaðamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta
lyfjabúða i Reykjavik 30. nóv. —
6. des. verður i Reykjavikurapó-
teki og Borgarapóteki.
AHSTIIRLÖND NÆR;
Allt er á suðupunkti
Jerúsalem. Kairó 30/11 — Allt er nú á suðupunkti
fyrir botni Miðjarðarhafs eftir að slitnaði upp úr
samningaviðræðum egypskra og ísraelskra herfor-
ingja í gær. Talsmaður stjórnarinnar í Kaíró segir alla
möguleika vera til athugunar, þar á meðal að hefja
strlð að nýju, láti Israelar ekki af ögrunaraðgerðum
sínum.
Talsmaður friðarsveita S.Þ. skýröi frá þvi i Kairó aö f jöldi vopna-
hlésbrota hefði aukist aö mun siöustu dagana. A miðcikudag hafi
verið tilkynnt um 20 bardaga á landi og fjórar loftorrustur. Hann
kvað þó ekki horfur á aö vopnahléiö fari út um þúfur
Yfirmaður friöarsveitanna, Ensio Siilasvuo hershöfðingi", sem
stjórnað hefur viðræðum striðsaðila átti i dag viðræður við Ahmed
Ismail, hermálaráðherra Egypta og um helgina mun hann fara til
Jerúsalem til viðræðna við Moshe Dajan og fleiri israelska ráða-
menniþeim tilgangi að reyna að koma viðræðunum á aftur.
Herir r beggja hafa fengið skipanir um að vera við öllu búnir.
Areiöanlegar heimildir i Kairó segja að áður en til nýrra viðræðna
geti komiðmuni fulltrúar Egypta eiga viðræður við sendimenn So-
vétmanna og Bandarikjamanna. Bæru þær engan árangur ættu Eg-
yptar engra annarra kosta völ en að hefja strið að nýju,og þar með
væri friðarráðstefnan i Genf fyrir bi sögðu heimildirnar.
Israelsmenn eru vongóðir um að viðræðurnar i Súez hefjist að
nýju innan skamms.
Aðalfiindi LIÚ
frestað
r
Utgerðar-
menn setja
úrslitakosti
Landssamband Islenskra út-
vegsmanna frestaöi aöalfundi
sinum I gær, og setti um leiö
stjórnvöldum úrslitakosti fyrir
framhaldi útgeröar á landinu.
Niðurlag aðalályktunar fundar-
ins var svolátandi og má hver og
einn sjá að hér er um úrslitakosti
um framhald útgeröar af hálfu
útgerðarauðvaldsins aö ræða:
Um kl. 16 I gærdag varð harður árekstur á vegamótum Krisuvikurvegar og Reykjanesbrautar. Fjórar
manneskjur sem I bílunum voru slösuðust nokkuð en ekki llfshættuiega að þvl er Hafnarfjarðarlögregl-
an sagði. Bifreiðarnar skemmdust mikið. Myndina tók Viðar Toreid nokkru eftir að árcksturinn varð.
Bráðabirgðatenging
hringvegarins í dag
Skeiðará veitt undir brúarhlutann sem fullgerður er
„Þar sem augljóst er, aö útgerð
veröur ekki stunduö á næsta ári,
nema nauösynlegar ráðstafanir
séu gerðar til að tryggja öruggan
rekstrargrundvöll hennar.og þar
sem enn er meö öllu óljóst, hvaða
ákvarðanir verða teknar, telur
fundurinn, aö heildarsamtökin
undir forustu sambandsstjórnar
veröi að hafa vakandi auga með
framvindu mála, og sé þvi ekki
fært að slita fundinum, fyrr en úr-
lausn hefir fengist, og samþykkir
þvi að fresta honum”.
Þrátt fyrir frestunina kaus
fundurinn sér stjórn og er for-
maður hennar Kristján Ragnars-
son, sá er þvl starfi hefur gengt
næstliðið ár.
1 tilefni fullveldisdagsins, og
þeirrar loka-baráttu sem nú er
hafin fyrir brottflutningi banda-
riskra herstöðva af islandi, snéri
blaðið sér tii formanns Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik, og
spurðist fyrir um hvort Alþýðu-
bandalagsmenn þar hyggðu á
sérstakar aðgerðir á næstunni.
Sigurður svaraði þvi til, að við
mótun vetrarstarfsins heföi fé-
lagið i Reykjavik ákveðið að
halda öflugu starfi fyrir brott-
flutningi bandarisku herstöðv-
anna. Hugmyndin væri að semja
dreifibréf þar sem sett væru fram
helstu rök Alþýðubandalags-
manna fyrir brottflutningnum, en.
meðan að verið væri að útbúa
slikt upplýsingarrit, yrðu haldin
nokkur erindi á vegum félagsins
um ýmsa þætti herstöðvarmáls-
ins. Þannig væri þegar búið að á-
kveða aö Dagur Þorleifsson tæki
fyrir bandarisku herstöðvarnar á
íslandi í tengslum við heims-
valdastefnuna, Ragnar Arnalds
Framkvæmdum við mann-
virkjagerð á Skeiðarársandi hef-
hinar fráleitu fullyrðingar her-
námssinna um varnarmátt og
öryggi herstöðvarinnar fyrir Is-
lendinga, Úlfar Þormóðsson tæki
fyrir hin sérstöku vandamál
Reyknesinga vegna nábýlis við
herstöðina, Þorbjörn Broddason
áhrif hinnar langvarandi hersetu
á þjóðlif og menningu; auk þess
væri ætlunin að Jónas Arnason
ræddi um þær hugmyndir sem
stundum er hampað að banda-
riski herinn hafi fataskipti, og að
Islendingar tækju að sér her-
mannastörf. Sigurður sagði að
starfsemi þessi myndi væntan-
lega hefjæt strax upp úr áramót-
um. Auk þess sagði hann að fé-
lagsstjórnin i Reykjavik hvetti
Alþýöubandalagsmenn til þátt-
töku i starfi herstöðvaandstæð-
inga hvarvetna sem kostur gæf-
ist. Þannig heföi stjórnin sam-
þykkt á siðasta stjórnarfundi sin-
um stuðning við hátiðarsamkomu
námsmanna H.í. 1. des., og skor-
aði á félaga sina að fjöimenna i
Háskólabiói.
ur miöaö það vel i haust, að nú er
lokið við fyrri hluta brúar og
varnargarða við Skeiðará. Verð-
ur ánni veitt undir þennan hluta
brúarinnar, og þess freistað að
halda henni þar i vetur meðan
vatnsmagn árinnar er i lágmarki. i
Veröur brúin tekin til umferðar
með bráðabirgðatengingu
laugardaginn 1. desember. Vakin
skai athygli á þvi, að hér er um ó-
fullkomna tengingu að ræða, og
eru vegfarendur beðnir að við-
hafa fyllstu aðgát i akstri sinum.
Rétt er að geta þess, að færð á
vegum i Skaftafellssýslum er
viða mjög erfið um þessar mund-
ir. Þannig er Mýrdalssandur ein-
ungis fær stórum bifreiðum og
jeppum og Breiðamerkursandur
illfær öllum farartækjum.
Fundur
á Höfn
Samtök herstöövaandstæðinga
halda fund á Höfn i Hornafirði á
inorgun, sunnudag, klukkan 13:30
i Sindrabæ.
Ræðumenn verða:
Már Pétursson, lögfræðingur,
Einar Karl Haraldsson, frétta-
maöur, Sævar Kristinn Jónsson,
bóndi og Torfi Þorsteinsson,
bóndi.
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
REYKJANESKJÖRDÆMI
Kjördæmisráð Alþýöubandalagsins i Reykjaneskjördæmi heldur
fund I Þinghól i-Kópavogi sunnudaginn 2. desember kl. 14.
Svava Jakobsdóttir alþingismaður ræðir um baráttuna fyrir brottför
hersins, og Sigurður Grétar Guðmundsson bæjarfulltrúi ræðir úm
sveitarstjórnarmál og undirbúning kosninganna i vor.
KÓPAVOGUR
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldinn mánu-
daginn 3. desember kl. 20.30 i Þinghól aö Alfhólsveg 11.
Auk aðalfundarstarfa verður rætt um bæjarmálin og undirbúning
kosninganna i vor.
Stjórnin
Arshátiö i Borgarncsi
Alþýðubandalagiö i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu heldur árshátið á
hótelinu i Borgarnesi i kvöld, laugardagskvöld. Þar verða frambornar
kaffiveitingar og siöan flutt skemmtiatriði.
Stjórnin
ABR með um-
ræðu-
fundi um her-
stöðvamálið
Slysavaröstofa Borgarspítalans
,er opin allan sólarhringinn.
'Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
erlendar
fréttir í
stuttu máli
Sendiráðs-
bústaður
umkringdur
Santiago 30/11 — 30 óein-
kennisklæddir lögreglumenn
umkringdu i dag heimili
fyrsta sendiráðsritara sænska
sendiráðsins i Santiago. Einn
þeirra fór inn i húsið en þar
var þá enginn fyrir annar en
ein þjónustustúlka. Hringdu
þeir þá i sænska sendiráðið og
spurðuust fyrir um Oscar
Garreton sem var þingmaður
og fylgismaður Allende.
Sendiráðsstarfsmaður einn
fór á vettvang og tókst honum
að lempa mennina frá húsinu
þegar þeir höfðu sannreynt að
maðurinn væri ekki i húsinu.
Feitir
herrar flýja
Buenos Aires 30/11 —
Bandariski auðhringurinn
Ford hefur sent allt erlent
starfslið sitt (þ.e.a.s. yfir-
mennina) i Argentinu úr landi
vegna hótana borgarskæru-
liða sem kenna sig við Peron-
isma. Argentinustjórn hyggst
gripa til nýrra öryggisráðstaf-
ana til að koma i veg fyrir
flótta erlendra starfsmanna
auðhringanna úr landinu.
Uppá siðkastið hafa mannrán
og önnur starfsemi skæruliða
staðið með miklum blóma.
Verkfall í
Liverpool
Liverpool 30/11 — 7 þúsund
hafnarverkamenn i Liverpool
i Englandi lögðu niður vinnu i
dag i mótmælaskyni við brott-
rekstur trúnaðarmanna.
Stöðvuðust 43 skip af þeim
sökum.
A mánudag hafa verkamenn
samþykkt að taka þátt i alls-
herjarverkfalli sem nær um
allt England og hefst þvi vinna
við Liverpoolhöfn ekki aftur
fyrr en á þriðjudag.
Þrir féllu á
N-írlandi
BELFAST 26/11 Þrir biðu
bana í vopnaviöskiptum á
Norður-trlandi um helgina, en
þá var á nokkrum stöðum ráö-
ist á breskar varðstöðvar.
Einn þessara manna var
breskur hermaður — hafa þá
alls 200 breskir hermenn faliiö
á Norður-irlandi á um fjóruni
árum.
Vonleysi í
Grikklandi
AÞENU 29/11 — Útvarpsræða
hins nýja forsætisráðherra her-
foringjanna, Adamantiosar
Androutsopoulosar, hefur farið
heldur iiia I fólk I Grikklandi
segja fréttastofur. Fólk hafi átt
von á einhverjum loforðum um
lýðræðislegar úrbætur, en varö
fyrir vonbrigöum. Svo virðist
vera sem hinir nýju valdhafar
hugsi sér að láta herlögin gilda á-
fram unt ótiltekinn tima.