Þjóðviljinn - 02.12.1973, Síða 4
4 StiÍA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. descmbcr 1973.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN
ríkisins mmfsm
EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1974
FYRIR LÁNSUMSÓKNIR
VEGNA ÍBÚÐA I SMlÐUM
Húsnæðismálastofnunin vekur athygli
aðila á neðangreindum atriðum:
IEinstaklingar er hyggjast hefja byggingu ibúöa eöa festa
. kaup á nýjum ibúöum (ibúöum i smiöum) á næsta ári,
1974, og vilja koma til greina viö veitingu lánsloforöa á þvi
ári, skulu senda lánsumsóknir sinar meö tilgreindum
veöstaö og tilskildum gögnum og vottoröum til stofnunar-
innar fyrir 1. febrúar 1974.
2Framkvæmdaaöilar i byggingariöuaöinum er hyggjast
. sækja um framkvæmd’alán til ibúöa, sem þeir hyggjast
byggja á næsta á^i, 1974, skulu gera þaö meö sérstakri
umsó’kn, er verður aö berast stofnuninni fyrir i. febrúar
1974. enda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu
ibúöa.
3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er
. hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúöa á næsta
ári. i kaupstööum, kauptúnum og á öörum skipulags-
bundnum slööum, skv. 1 nr. 30/1970, skulu gera þaö fyrir
1. febrúar 1974.
4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiöi
. ibúöa á næsta ári (leiguibúöa eöa söluibúöa) i staö heilsu-
spillandi húsna^öis, er lagt veröur' niður, skulu senda
stofnuninni þar aö lútandi lánsumsóknir sinar fyrir 1.
fehriiar 1974, ásamt tilskildum gögnum sbr. rlg. nr.
202/1970, VI. kafli.
Þeir sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnun-
. inni, þurfa ekki aö endurnýja þær.
jumsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar
* i 1974, veröa ekki teknar til meöferöar viö veitingu lánslof- j"
oröa^jiæsta^ári^ !
Reykjavik, 15. nóvember 1973.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
UNDRALAND
ný leikfangaverslun i Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og
brunar.
Fjölbreytt úrval.
Komið, sjáið, undrist i
UNDRALANDI
Frá Bókasafni
Seltjarnarness
Opnunartimi safnsins er sem hér segir:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.
16.00—22.00.
Stjórn Bókasafns Seltjarnarness.
F élagsvist
mánudagskvöld
Lindarbær
Meistari Jakob klukkan 3 í dag
„Mcistari Jakob og þrautirnar þrjár” — „Meistari Jakob gerist barnfóstra”. — Sýning Leikbrúöulands
á Frikirkjuvegi 11 klukkan 3 i dag.
Listasafn ASI
Jólasýning
í gær var opnuð ný sýn-
ing — jólasýning — í sýn-
ingarsölum Listasafns ASí
að Laugavegi 31. I fremri
salnum eru eingöngu upp-
stillingar eða samstillingar
hluta eftir eftirtalda mál-
ara: Ásgrim Jónsson,
Gunnlaug Scheving,
Snorra Arinbjarnar,
Kristjan Davíðsson, Þor-
vald Skúlason, Jóhannes
Sveinsson Kjarval, Nínu
Tryggvadóttur, Jón Stef-
ánsson og Braga Ás-
geirsson.
f innri salnum verða sýnd lista-
verk af ýmsum gerðum og frá
ýmsum timum eftir þessa lista-
menn: Kristján Daviðsson, Ninu
Tryggvadóttur, Einar G. Bald-
vinsson, Karl Kvaran, Jóhann
Briem, Asgrim Jónsson og Jón
Stefánsson. Málverk J'
Stefánssonar heitir Bóndinn
hefur sjaldan verið sýnt opinber-
lega.
Þá er ein grafikmynd eftir
franska myndlistarmanninn Vin-
cent Gayet á jólasýningunni. Ný-
lega er lokið i safninu sýningu á
grafikverkum Gayet. Hún hlaut
mjög góðar undirtektir.
Jólasýningin verður opin kl.
15—18 alla daga, nema laugar-
daga, fram undir jól.
myndirnar - meginatriðin
að ógleymdum smærri atvikum.
Frásögn Árna Gunnarssonar
fréttamanns af upphafi og framvindu
eldsumbrotanna í Eyjum,
viðbrögðum íbúanna og opinberra aðila.
Lifandi lýsing af margra mánaða
baráttu við eld og eimyrju.
75 valdar Ijósmyndir eftir kunnustu
Ijósmyndara landsins, þar af 60 litmyndir.
OCTDCI