Þjóðviljinn - 02.12.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Blaðsíða 5
Sunnudagur 2. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 5 Nýja smjörlíkiö frá Smjörlíki h/f er kjöriö fyrir alla, sem láta sér annt um heilsuna. í Sólblóma eru a. m. k. 33% fjölómett- aðar feitisýrur. Þær eru nauðsynlegur þáttur heilbrigös lífs. Sólblóma inniheldur einnig E-vitamín auk annarra fjörefna. Þér fáiö kraft úr Sólblóma. Ekkert annaö íslenzkt smjörlíki hefur eiginleika og kosti Sólblóma. Verðið er einnig mjög hagstætt. Sólblóma er smjörlíki fyrir alla. Sólblóma er hollt og bragögott f'eitmeti á brauö og kex. Sólblóma kemur alltaf mjúkt úr ísskápnum. Geymið Sólblómaöskjuna ávallt í ísskápnum þegar hún er ekki í notkun. • smjörliki hf. argus

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.