Þjóðviljinn - 02.12.1973, Side 11

Þjóðviljinn - 02.12.1973, Side 11
Sunnudagur 2. dcsember 1973. ÞJÓPVILJINN — StÐA 11 VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF DUGGUVOGI 21, REYKJAVÍK Ólafur Jóhannesson predikar í kirkju Langholts- safnaðar Ilinn árlegi kirkjudagur Lang- holtssafnaftar I Reykjavik er f dag, 2. desember, sem er fyrsti sunnudagur i aðvcntu, en þá er upphaf kirkjuársins. Um þessar mundir var Langholtssöfnuftur stofnaður fyrir 21 ári Þessara timamóta verftur minnst meft margvislegum hætti. Aö venju verftur barna- guftsþjónusta kl. 11.30 en kl. 14.00 eða kl. 2.00 siðdegis verður hátiftarmessa, sem báðir prest ar safnaðarins flytja. Kl. 20.30 um kvöldið verður siðan hátiðarsamkoma i safnaðarheimilinu við Sólheima, sem enn sem komið er er notast við sem kirkju. Þar mun for- maður sóknarnefndar flytja ávarp, en siðan flytur ólafur Jóhannesson forsætis- og kirkju- málaráðherra ræöu. Þá mun séra Emil Björnsson lesa úr ljóðum Þorsteins skálds Valdimarsson- ar, cand. theol. Milli atriða verður almennur söngur aðventu- sálma og kirkjukórinn mun flytja kirkjuleg tónverk. Hátiðinni lýkur með stuttri helgistund. Eftir messuna kl. 14.00 mun Kvenféiag safnaðarins annast kaffiveitingar og fram eftir deginum. Jólastarf mæðrastyrks- nefndar Kópa- vogs hafið Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er um þessar mundir að hefja jólastarf sitt. Verður úthlutun alla næstu viku, 3.-8. des. frá kl. 5- 9 siðdegis, nema laugardaginn 8. des frá kl. 2—6 siðdegis. Úthlut unin fer fram að Digranesvegi 12, sami inngangur og i læknastofur. Þarna er mikið af allskonar fatnaði bæði á börn og fulloröna segir i fréttatilkynningu nefndarinnar, og eru konur, sem hafa þörf fyrir fatnað á sig og fjölskylduna eindregið hvattar til að koma. Skátar munu heimsækja bæjar- búa fyrir nefndina dagana 8. og 9. dés og taka á móti framlögum. Vonast nefndin til þess að þeim verði vel tekið sem jafnan áftur. Nefndarkonur minu einnig taka við gjöfum ef óskað er. Þessar konur eru i Mæðrastyrksnefnd Kópavogs: Guðrún Gisladóttir formaður, s. 40167, Þóra Eiriks- dóttir gjaldkeri, S: 40972 og Guðmunda Gunnarsdóttir ritari s. 41306. .. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMViNNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080 Bók um ísienska tónlistarfrömuði istands lag nefnist ný bók eftir Hallgrím Helga- son tónskáld og geymir þætti um sex íslenska tón- listarfrömuði. t inngangi segir höfundur á þá leið, að tilgangur þáttanna sé að bregða ljósi að lifi sex merkra brautryðjenda á sviði islenskra tónmennta. draga upp mynd af ævi þeirra með hliðsjón af undra- verðum árangri við örðug skilyrði nýs landnáms. Brautryðjendurn- ir eru þeir Pétur Guðjohnsen, Bjarni Þorsteinsson, Arni Thor- steinsson, Sigvaldi Kaldalóns, Björgvin Guðmundsson og Jón Leifs. Höfundur segir m.a. að hann geri ,,tilraun til að sýna i fá- um dráttum feril islenskrar tón- listarþróunar innan ævimarka sex forvstumanna á 19. og 20. öld.” Kveðst hann i þáttunum. þar sem i senn eru rakin æviatriði og gerð úttekt á verkum sex- menninganna. hafa reynt að ..þræöa meðalveg milli einfald- leika og hlutþekkingar”. Bókin er prýdd mvndum af sex- menningunum. Henni fylgir nafnaskrá. verkaskrá og oröa- skýringar. Bókin er 128 bls.,útgef- andi er Leiftur. Hreinlætið er fjöregg fiskiðnaðarins (og reyndar ailrar matvæla- framleiðslu) B3/K-121S Úr þessu kerfi má velja sér samstæöur eftir þörfum, misjafnar aó nctagildi og mismun- andi dýrar. Þar á meðal er B3K-121 geröin á myndinni, sem forskolar, sápuþvær og hreinskolar lítil og stór ílát, sem notuð eru í fiskverkun, kjötiöju og mjólkurbúum. Frederiksons þvottavélarnar eru búnar hinu fullkomnasta úöakerfi, sem hreinsar hvern smá-kima ílátanna, og er auk þess sparneyt- iö eins og Skoti á heita vatniö, sem þaó kalda. Allir hlutar Frederiksons vélanna eru úr ryó- friu stáli eöa ryóvaróir. Findus og Melby Fiskeindustri sem eru meóal stærstu og þekktustu fiskiónfyrirtækja í Noregi fela Frederiksons vélum aö annast hreinlætiö. Þessi stóru fyrirtæki treysta ekki hverjum sem er til þess trúnaðarstarfs, enda vita þau öörum betur, aö hreinlætiö er fjöregg mat- vælaiðnaðarins. B3/12-64 Ilallgrimur llelgason. FV kerfiö er þvottasamstæöa frá verk- smiðjum Frederiksons í Svíþjóö, er hafa áratuga reynslu í gerð véla, sem m. a. eru notaðar til aö þvo fiskkassa. FÉLAG ÍSLfiVZKRA HLJÖMLISTARMAWA útvegar yður hljóðfœraleikara 'V&Jr og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri linsamlegast hringið í 202SS milli kl. 14-17 Auglýsingasíimnn er 17500 ÍL

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.