Þjóðviljinn - 02.12.1973, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1973.
NÝJA BÍÓ
Sími 11544
Hellström skýrslan
Shocking. Beautiful.
Brilliant. Sensual. Deadly
...and in the end,
only they will survive.
tSLENSKUR TEXTI
Akrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um heim
þeirra vera, sem eru einn
mesti ógnvaldur mannkyns-
ins. Mynd, sem hlotið hefur
fjölda verðlauna og einróma
lof gagnrýnenda.
Leikstjóri Walon (freen
Aðalhl. Lawrcncc l’rcssman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðustu sýningar.
ViKINGARNIR OG
DANSMÆRIN
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd.
Barnasyning kl. 3
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-cnsk litmynd, þar sem
á nokkuð djarfan hátt er fjáll-
að um hið sigilda efni, ást i
meinum.
Elliotl (iould, Ilibi Andersson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Bergman.
ISLENZKUR TEXTI
; Bönnuð íiinaii Ití ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi 41985
Mosquito-f lugsveitin
Viðburðarrik og spennandi
flugmynd úr heimsstyrjöld-
inni siðari.
Leikendur: David McCalIum,
Suzanne Neve, Ilavid Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3:
Flóttinn
frá Texas
-Sími 32075
„Blessi þig"
Tómas frændi
"Mondo Cane- ínstruktaren Jacopetti's
nyeverdens chock1
SLOETI
FARVELj
Onkel Tom
DE VILILIVE RVSTET, SOM ALORIG FBR!
"Mondo Cano" instruktiron Jacopetti's
nyo verdens-chock omhvidmands
grusomme
udnyttelse
af de
sorte!
h’rábær itölsk — amerisk
heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og af-
leiðingum þrælahaldsins allt
lil vorra daga. Myndin er gerð
af þeim Gualtiero Jaeopetti og
P’ranco Froseri (þeir gerðu
Mondo Cane myndirnar) og
er tekin i lilum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan lfi ára.
Krafist verður nafnskirteina
við innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgang-
ur.
Barnasýniiig kl. 3.
Hetja vestursins
Gamanmynd i litum, meö is-
lenskum texta.
Slmi 31182
Byssurnar i Navarone og
Arnarborgin voru cftir
Alistair Macl.can
Nú er það!
Leikföng dauðans
Mjög spennandi og vel gerð,
ný, bresk sakamálamynd eftir
skáldsögu Alistair MacLcan,
sem komið hefur út i islenskri
þýðingu. Myndin er m.a. tekin
i Amsterdam, en þar fer fram
oísafenginn eltingarleikur um I
sikin á hraðbátum.
Aðalhlutverk: Svcn-Bcrtil
Taubc, Karbara Farkins,
Alexandcr Knox, Fatrick
Allcn.
Leikstjóri: Gcoffrcy Bccfe.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Böitnuö börnum yngri cn Ifi
ára.
Barnasýning kl. 3.
Hjálp
Skemmtileg mynd með Bitl-
unum.
HVAÐ
UNGUR
EMUR GAMALL TEMUR
^ SAMVlNNUBANKINN
Auglýsingasíminn er 17500
^ÞJQÐLEIKHÚSIÐ
EURDUVERKID
i dag kl. 15 i Leikhúskjallara
BRÚDUIIEIMILI
4. sýning i kvöld kl. 20
öul aðgangskort gilda.
KABARETT
þriöjudag kl. 20.
P’áar sýningar eftir
KLUKKUSTRENGIR
miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
DCFEUG
YKJAVtKOlC
IKD^'
SVÖRT KÖMEDÍA
i kvöld, uppselt
ELÖ A SKINNI
þriðjudag, kl. 20,30
ELÖ ASKINNI
miövikudag, kl. 20,30.
SVÖRT KÖMEIIIA
fimmtudag kl. 20.30.
ELÖ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
ELÖ A SKINNI
laugardag, kl. 20,30.
sýning.
148.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi 16620.
Sími 18936
Ungir elskendur
Rivcrrun
íslcnskur tcxti.
Sórlega vel leikin ný, amerisk
kvikmynd i litum um ástir
ungs fólks nú á dögum og bar-
áttu við fordóma hinna eldri.
Aðalhlutverk: Louise Obcr,
Jolin McLiam, Mark Jcnkins.
|Sýnd kl'. 7 og 9.
Allra siðustu sýningar.
Blóðref illinn
Spennandi ævintýramynd i lit-
um.
Sýnd kl. 5
Dalur drekanna
Ævintýramynd.
Sýnd kl. 10 min.fyrir 3.
Simi 22140
Heimilisvinurinn
Háðsk og hlægileg bresik
litmynd, gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Joe Orton. Kvik-
myndahandrit eftir Ciive Ex-
ton. Tónlist eftir Georgie
Fame. Leikstjóri Douglas
HickoK-
Aðalhlutverk:
Beryl Rcid
Ilarry Andrcws
Fctcr Mc Enery
tSLENSKUR TEXTl
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Tónlcikar kl. 2.
Mánudagsmyndin:
Hné Klöru
(Le genou dc Claire)
Hrifandi frönsk gamanmynd
um skáldskap og ástir.
Gerð af snillingnum Eric
Rohmer,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Atvinna
ll Trésmiðir
Trésmiði vantar að Valhúsaskóla, Sel-
tjarnarnesi —
Mikil vinna framundan — Góð vinnuað-
staða — gott kaup —
Matur á staðnum.
Upplýsingar á vinnustað i sima 20007 og á
kvöldin hjá byggingameistara, Sigurði K.
Árnasyni i sima 10799.
Seltjarnarneshreppur.
H
Selt jarnarneshreppur
Pípulögn — Útboð
Tilboð óskast i hreinlætis- og hitalögn
innanhúss i Valhúsaskóla.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni
Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, þriðjudaginn 4.
des. n.k.
Opnun tilboða verður 18. des. n.k.
RÍKISÚTVARP-SJÓNVARP .O*
óskar að ráða teiknara frá og með 1. janú-
ar 1974. Laun samkvæmt launakerfi opin-
berra starfsmanna.
Umsóknum sé skilað til Sjónvarpsins,
Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar
fást, fyrir 8. desember n.k.
Norræna eldfjallastöðin
auglýsir stöðu jarðfræðings
lausa til umsóknar
Umsækjendur skulu hafa Ph.D.-próf eða
jafngilda gráðu. Starfsreynsla i rannsókn-
um eldfjallasvæða er æskileg. Ennfremur
er þess vænst að umsækjendur hafi hæfi-
leika til skipulags og stjórnunar rannsókn-
arverkefna á sérsviði sinu og geti annast
„postgraduate” og ,,postdoctoral-stigi.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar.
Umsóknir, sem greini menntun og starfs-
reynslu, sendist Norrænu eldfjallastöð-
inni, Háskóla íslands, Jarðfræðahúsi Há-
skólans, Reykjavik.
RAFLAGNIR
SAMVIRKI
annast allar almennar raflagnir. Ný-
lagnir, viðgerðir, dyrasima og kall-
kerfauppsetningar.
Teikniþjónusta.
Skiptið við samtök sveinanna.
Verkstæði Barmahliö 4
SÍMI 15460 milli 5 og 7.