Þjóðviljinn - 08.12.1973, Side 3
Laugardagur 8. desember 1973. ÞJOÐVILJINN — SIÐA 3
Sunnumál
ekki til
dóms enn
Mál Ferðaskrifstofunnar
Sunnu gegn rikissjóði, það er
Ingólfi Jónssyni frá Hellu
fyrrum ráðherra, sem rikis-
^jóöur þarf að svara fyrir,
hefur ekki verið tekið fyrir
þessa vikuna. Áaetlað er að
málið komi fyrir á föstudaginn
i næstu viku, en óvist samt
sem áður.
Eftir að málið hefur verið
tekið fyrir einu sinni enn mun
gagnasöfnun væntanlega
verða lokið og málið mun þá
fara fyrir dóm, og má vænta
þess að þvi ljúki þá innan hálfs
mánaðar frá þvi það kemur
þangað.
Um er að ræða nokkrar
miljónir sem rikissjóður
hugsanlega verður af fyrir
afglöp Ingólfs. —úþ
Nýir ljuffengir
lagmetisréttir
eftir tillögum dansks ráðgjafa-
fyrirtœkis á sviði matvœlaiðnaðar
í águst í sumar geröi
Sölustofnun lagmetis
samning við danskt ráð-
gjafarfyrirtæki á sviði
matvælaiðnaðar til eins
árs um ýmis störf fyrir
stofnunina. I gær bauð hún
svo blaðamönnum að
kynna sér árangurinn af
samsfarfinu.
Ráðgjafarfyrirtæki þetta heitir
Georges S. Tomaszewski’s
Gastronomiske Institut og er i
útjaðri Kaupmannahafnar. bað
er eina fyrirtækið sinnar
tegundar i Evrópu og nýtur
mikds álits. Eigandi þess sem
fyrirtækið heitir eftir, er nú
staddur hér á landi og kynnti
hann ýmsa ljúffenga lagmetis-
rétti fyrir blaðamönnum.
Störf þau sem Sölustofnun lag-
metis fól fyrirtækinu að inna af
hendi eru: 1. að gera athugun á
þeim tegundum sem þegar eru i
framleiðslu með endurbætur i
Hvort heldur er á sviðinu eða í bóksölunni er:
Guðrún í sérflokki
Mikið fjör er að fœrast í bókasöluna
bað er alveg sama hvort heldur
°'iðrun Á. Simonar stendur á
íðinu eða segir frá i bók, alltaf
_r hún i sérflokki. bað var alveg
sama við hvaða bóksala var talað
i gær og spurt um metsölubók,
allsstaðar var sama svarið,
—bókin hennar Guðrúnar er i
sérflokki- og sumsstaðar var hún
uppseld og meira að segja mun
bókin nú uppseld hjá forlaginu i
Sameinaðir
standa þeir
Hinn 1. janúar n.k. verður
opnuð sameiginleg skrifstofa
Flugfélag Islands og Loftleiða i
London. Skrifstofan verður til
húsa að 73, Grosvenor Street.
Framkvæmdastjóri félaganna i
Bretlandi verður Jóhann
Sigurðsson og aðstoðar-
framkvæmdastjóri Olafur Briem.
Stöðvarstjóri félaganna á Heat-
hrow flugvelli verður Alan Dixon.
bili. bessi gifurlega sala jafnast
ekki við neitt nema þegar Hall-
dóriLaxness tekst best upp, sögðu
bóksalar.
bær bækur sem næst koma
Guðrúnar bókinni eru veraldar-
saga Emils Jónssonar fyrrum
ráðherra og bók Gunnars
Benediktssonar „Stungið niður
stilvopni”. Svo áþekkar eru
þessar tvær bækur i sölu að ekki
er hægt að gera upp á milli
þeirra.
bá er mjög mikil sala i bók
Guðjóns Ármanns Eyjölfssonar
„Vestmannaeyjar, byggð og eld-
gos” sem er nýkomin á markað-
inn. Bók Ragnheiðar biskups-
dóttur seldistmikið i byrjun, en
mikið hefur dregið úr sölu hennar
að sögn bóksala og það svo, að nú
fer aðeins ein og ein bók út á dag.
Annars var það samdóma álit
allra bóksala að sala bóka væri
ekki enn kominn i fulian gang eins
og hún verður mest, en samt hefði
hún verið óvenju góð i haust og
þökkuðu þeir það hve jafnt og
Guðrún A. Slmonar áritar met-
sölubók sina sem Gunnar M.
Magnúss skráði.
snemma bækurnar hefðu komið,
út, ekki allar i einu eins og
stundum vill verða á haustin. bað
er vart fyrr en eftir 10. des. að
salan fer i fullan gang, sögðu
bóksalar. —S.dór
huga. 2. gera tillögur um nýjar
framleiðsluregundir, bæði úr hrá-
efnum sem áður hafa verið notuð
svo og úrónýttum hráefnum sem
hér fást. 3. stuðla að sem bestri
nýtingu hráefnis með þvi að gera
uppskriftir að vörutegundum sem
nýta hráefnisafganga annarrar
framleiðslu og 4. vera ráðgefandi
um ytra útlit vörunnar og kynn-
ingu á henni.
Nú er Tomaszewski kominn
hingað til lands með nokkrar til-
lögur að nýjum framleiðslu-
vörum og hefur hann og stjórn
Sölustofnunarinnar átt fundi með
lagmetisframleiðendum undan-
farna daga. t
Hann hélt smátölu áður en hann
kynnti tillögur sinar. Sagði hann
meðal annars að i hugum flestra
útlendinga þýddi tsland fiskur.
bað sem þyrfti að breytast væri
að Island þýddi góður fiskur og til
þess þyrfti að bæta gæði fram-
leiðslunnar og aðlaga hana
neysluvenjum á markaðs-
svæðinu.
Siðan voru blaðamenn fóðraðir
á hverri tegundinni á fætur
annarri. Bar þar mikið á hörpu-
diski matreiddum á ýmsan hátt i
margs konar sósum. Einnig voru
aflangar fiskbollur upp á franska
visu/kokkteilpinnar úr þorsklifur
og sild i ýmsum útgáfum.
Voru blaðamenn samdóma um
að þarna væri hið mesta lostæti á
ferð og mætti furðulegt teljast ef
útlendingurinn rynni ekki á
bragðið.
Auk þessa sem upp er talið kom
Tomaszewski með vörutegundir
eins og grásleppukaviar, þorsk-
hrogn i túbum, fiskisúpu ofl.
begar endanleg ákvörðun hefur
verið tekin um uppskriftir verða
þær afhentar þeim verksmiðjum
sem framleiða undir vöru-
merkinu Icelandic Waters en það
er vörumerki islensks lagmetis-
iðnaðar.
bess má að lokum geta að
kostnaður við starf þetta greiðist
úr bóunarsjóði lagmetisiðnaðar-
ins en tekjur hans eru útflutnings-
gjöld af lagmeti og söltuðum grá-
sleppuhrognum. —t>H
hljómplata
Á þessari nýju hljómplötu leikur
Rögnvaldur Sigurjónsson eftir-
minnileg íslenzk píanóverk, sem
ekki hafa verið gefin út áður á plötu:
Tilbrigði eftir dr. Pál ísólfsson,
Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur píanóverk eftir
Atla Heimi Sveinsson,
Leif Þórarinsson og
Pál ísólfsson.
Barnalagaflokk og Sónötu eftir Leif
Þórarinsson og ,,Dimmalimm“,
þrjú lög eftir Atla Heimi Sveinsson.
Hljómplata sem auðgar safn
tónlistarunnenda.
BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS Skálholtsstíg 7
bórhallur Vilniundarson
r
Utilegumenn í
Odaðahraun
og konungar
Svía og Gauta
bórhallur Vilmundarson
prófessor, forstöðum a ður
Ornefnaslofnunar bjóðminja-
safns, flytur fyrirlestur i
Háskólabiói n.k. sunnudag 9.
des. kl. 2e.h. og mun hann fjalla
um ýmis kunnustu örnefni á
tslandi og Norðurlöndum.
Fyrirlesturinn nefnist „Útilegu-
menniódáðahraun og konungar
Svia og Gauta”. Ollum er
heimill aðgangur að fyrirlestr-
inum, segir i frétt frá Háskóla
tslands.
Fyrirlestrar bórhalls um
örnefni og tilurð þeirra hafa
jafnan vakið mikla athygli enda
kenningar hans i þeim efnum
nýstárlegar og forvitnilegar.
JÓNAS JÓNASSON
Polli,
ég og allir
hinir
POLLI
Vg, ' ‘ ’
■ ../' ,' uutesKKUwnm.
1 v- ■ r, fitmm
OSSWWOH
..“'gZíSPq
" L . Eftir
■-■i J JÓNAS
3ÓNASSON
Eftir hinn góðkunna út-
varpsmann Jónas Jónas-
son. Heimahagar strák-
anna I bók Jónasar eru
fjörur, tún og kálgarðarnir
f Skerjafirði. Þar gerast
ævintýrin og slagsmálin,
og þar er tuddi og þar er
Gunna gamla. Svo eru
sumir sendir f sveit, en
koma fflefldir að hausti f
ævintýralandið f Skerja-
firði. Ragnar Lár mynd-
skreytti bókina.
Ný drengjabók
eftir nýjan höfund
Setberg