Þjóðviljinn - 18.12.1973, Blaðsíða 1
ROl
UOBVIUINN
Þriðiudagur 18. desember 1973—38. árg. 291. tbl.
(Cl)
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA l' KRON
Er búið
að semja?
Maraþonfundur
í flugfreyjudeilu
Um hálfsjöleytið i gær stóö enn
yfir samningafundur flugfreyja
meö sáttasemjara og fulitrúum
flugfélaganna. Að þvi er blaöiö
fregnaði hjá ASÍ voru menn
bjartsýnir á aö samningar tækj-
ust er hlé var gert á fundar-
höldum i gærmorgun.
Nokkuð var um það um helgina
að flugfélögin stefndu hingað til
lands leigufélögum með erlendu
starfsliði. Að sögn Ólafs Hanni-
balssonar hjá ASl er ekki gott að
segja hvort um beint verkfalls-
brot er að ræða en alla vega
flokkast þetta undir það að fara i
kringum verkfallið. ASt tjáði
flugfélögunum fyrir helgi að það
liti þetta leiguflug alvarlegum
augum.
I gær voru 2 Loftleiðavélar
tepptar i Bandarikjunum vegna
verkfallsins, 1 i New York og ein i
Framhald á 14. siðu
Haraldur Steinþórsson um samninga BSRB:
Siðustu samningalotu
BSRB og rikisins að
þessu sinni lauk með
samkomulagi og undir-
ritun kjarasamninga
upp úr miðnætti að-
faranótt sl. sunnudags.
Samningatörnin hafði þá staðið
lengi yfir og hafði þvi verið frest-
að með samkomulagi beggja
aðila og samþykkt laga á alþingi
að setja málið i kjaradóm. Hefði
samkomulag ekki náðst aðfara-
nött sl. sunnudags hefði málið
gengið strax þann dag til kjara-
dóms.
Þjóðviljinn birtir mikilvægar
greinar samninga BSRB og rikis-
ins á 8. siðu blaðsins i dag.
Einn þeirra manna sem mest
unnu að gerð kjarasamninga
BSRB er Haraldur Steinþórsson,
varaformaður og framkvæmda-
stjóri bandalagsins.
Þjóðviljinn leitaði til Haralds
og spurði hvað honum væri efst i
huga eftir samningana. Haraldur
sagði:
— Það hefur komið i hlut BSRB
að riða á vaðið i samningagerð
nú. Sú pólitik sem var mörk
uð á þingi BSRB, var i fyrsta
lagi að vinna að láglaunastefnu
og fá fram ýmsar lagfæringar.
Láglaunastefnan felur i sér að ó-
faglærðir starfsmenn i lægstu
launaflokkum eigi að fá sérstaka
hækkun sem aðrir fái ekki. 1 þess-
um samningum fékkst einnig
nokkur viðurkenning á sérstöðu
vaktavinnufólks, sem gegna þarf
störfum á nóttunni og um helgar
þegar flestum öðrum er ætluð
fimm daga vinnuvika. Okkur
varð ekki nóg ágengt varðandi
málefni eldri starfsmanna, en þó
fékkst fram, að orlof var lengt
eftir 20 ára starf úr 27 virkum
dögum i 30 virka daga og 27 daga
orlof fékkst eftir 10 ára starf i stað
Láglaunamarkið, sem sett var
á þingi BSRB, þ.e. 35 þúsund
krónur á mánuði, náðist ekki, en
Framhald á 14. siðu
Frá undirritun samninganna eftir miönætti aöfaranótt sunnudagsins. Talið frá vinstri: Kristján
Thorlacius formaöur BSRB og formaöur samningancfndar BSRB, Halldór E. Sigurösson, fjármála-
ráöherra.og Jón Sigurösson, ráöuneytisstjóri, formaöur samninganefndar rikisins. Auk þess skrif-
uöu undir samninganefndir beggja aöila. Samninganefnd BSRB var skipuö þrjátiu ríkisstarfs-
mönnum, en samninganefnd fjármálaráöuneytisins var skipuö fimm mönnum.
Settirút á
gaddinn
1 gær var sjö mönnum sagt
upp vinnu hjá Steypustööinni
h.f. i Reykjavik, og búast má
viö enn fleiri uppsögnum
næstu daga.
Þetta eru vægast sagt
kaldar kveöjur til starfs-
manna fyrirtækisins rétt fyrir
jólin, þegar tekjuþörfin er
einna mest. Starfsmönnunum
mun hafa veriö sagt að þeir
gætu komið aftur þegar þið-
viöri kæmi og verkefni ykjust,
en vinnuna missa þeir næsta
mánudag. Þaö má heita
furöulegt aö atvinnurekendur
skuli geta leikiö leik sem
þennan,aösetja verkamenn út
á gaddinn þó aö frostin orsaki
minni vcrkefni um stundar-
sakir.
Kom í hlut BSRB að
rioa a vaðið
18 — 25% launahœkkun í neðstu
flokkunum auk 6% síðar á tímabilinu
15 ára starfs áður. Við gerðum
samninga fyrir timavinnufólk og
unglinga, en við höfðum ekki haft
áður samninga fyrir þetta fólk.
Við sömdum um orlof og sömu-
leiðis ferðakostnað, sem áður
haföi verið ákveðið i lögum eða
einhliða af rikinu. Þá eru skýrari
ákvæði um starfsþjálfun og
aldurshækkanir en áður gilti, og
heldur betri gagnvart þeim
starfshópum, sem áður höfðu
þrjú starfsþjálfunarþrep.
Steingrímur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins á fundi herstöðvaandstœðinga:
Herinn verður aðfara á stuttum ttma
Steingriinur Hermannsson,
alþin gismaður, ritari Fram-
sóknarf lokksins, mætti s.l.
laugardag cftir beiöni á fundi
stuðningsmanna Samtaka her-
stöðvaandstæöinga og gerði þar
grein fyrir sjónarmiöum sínum
og Framsóknarflokksins i sam-
bandi við brottför hersins af
Kefiavikurflugvelli.
Þjóöviljinn telur ástæöu til, aö
ummæli Steingrims komi fyrir
sjónir fleiri en þeirra, sem fund-
inn sátu. þar sem aö undanförnu
hcfur gælt nokkurrar tortryggni
af ýmsum ástæöum i garð for-
ystumanna Framsóknarflokksins
varðandi skelegga framkvæmd,
ákvæða, málefnasamnings rikis-
stjórnarinnar um brottför Banda-
rikjahers frá islandi.
Steingrimur lýsti þvi yfir, að
sér væri þaö kappsmál aö herinn
færi á sköinmum tima. Þaö væri
stefna Framsóknarflokksins, að
hcrinn færi, spurningin væri
aöeins hvernig hann færi og á
hvaö löngum tima. Mikilvægast
nú væri aö ná samkomulagi, sem
stjórnarflokkarnir allir gætu
staöiö aö sameiginlega um þaö
hvcrnig brottför yröi háttaö, og
siöan yrði Bamiarikjamöniium
gert aö samþykkja þá niöurstööu
islensku rikisstjórnarinnar, en
ella vcröi gripiö til uppsagnar
samningsins frá 1951. Slika úr-
slitakosti taldi Steingrimur aö viö
ættum aö setja Bandarikja-
mönnum scm allra fyrst.
Steingrimur Hermannsson hóf
mál sitt á þvi, að rekja sam-
þykktir flokksþinga Framsóknar-
flokksins allt frá 1953, sem allar
kveða á um, að hér skuli ekki
vera her á friðartimum. liann
rakti siðan ákvæðin i málefna-
samningi núverandi rikisstjórnar
um brottför hersins i áföngum, og
að stefnt sé að þvi, að brottför eigi
sér stað á kjörtimabilinu. Sagði
hann þau i samræmi við stefnu
sins flokks.
Hann sagði, að oft væri um það
deilt, hvenær réttmætt væri að
tala um friöartima, en sagði það
sina skoðun, að ólikt friðvænlegra
væri nú i okkar heimshluta en
1949, þegar Atlandtshaísbanda-
lagið taldi sig ekki þurfa að hafa
hér her, og Bandarikjamenn gáfu
lslendingum skuldbindingar um,
að hér yrði ekki óskað eftir her-
stöðvum nema til ófriðar drægi.
Stcingrimur kvaðst að bisu
fyrst og fremst tala fyrir sig per-
sónuiega, en kvaðst telja að
stefna Framsóknarflokksins i
þessum efnum væri alveg ljós
sagðist harma þær raddir innan
Framsóknarflokksins, sem
mæltu gegn þvi, að herinn færi i
samræmi við margitrekaöar
flokkssamþykktir Framsóknar-
F'ramhald á 14. siðu
SKILA-
DAGUR
Dregið eftir 6 daga. — Þessa viku eru skiladagar i Happ-
drætti Þjóðviljans. Allir, sem fengið hafa miða, þurfa að
gera skil sem fyrst.
Afgreiðsla happdrættisins er á
Grettisgötu 3, simi 1808R
óg á Skólavörðustig 19, simi 17500. — Opið frá kl. 9.00 —
19.00.
i
Happdrætti
Þjóðviljans
1973