Þjóðviljinn - 18.12.1973, Blaðsíða 15
Þriftjudagui- 18. desember 1973. ÞJÓÐVILJINNglÐA 15
Audrey Hepburn, kvikmynda-
leikkonan kunna, sem nú er 44
ára og býr i Róm með manni
sinum dr. Andrea Dotti, heldur
áfram að neita tilboðum um að
leika i kvikmyndum. Siöast
bauðst henni að leika spillta
móður en hún hafnaði tilboðinu
þvi hlutverkið væri soralegt og
siðlaust.
Japanskir kaupsýslumenn
hafa keypt heimili Elvis
Prestley og Dean Martins i
Hollywood. Þetta er enn eitt
dæmið um þrá nýrikra Japana
að falla inn i lifsmynstur
Vesturlandabúans.
Kirkjusöfnuður i Bandarikj-
unum sæmdi nýlega leikrita-
skáldið Tennesee Willams
medaliu við hátiðlega kirkjuat-
höfn. Lesið var úr verkum
SALON GAHLIN
skáldsins við athöfnina. Skáldið
sagðist mundu gæta gripsins og
passa að týna honum ekki, þó
hann lifði hálfgerðu flökkulifi.
Fú June Mead 45 ára Eng-
lendingur var dæmd i 60 punda
sekt fyrir að hafa ekið sex sinn-
um utan i bil eiginmanns sins er
hann var að aka einkaritara sin-
um, 29 ára gamalli, heim i mat.
Eiginmaðurinn sagði fyrir rétt-
inum að hann gerði sér grein
fyrir þvi að hann „hlyti að hafa
vanrækt hjónabandssky Idur
SÍÐAN
UMSJON: SJ
— Erfðaskráin vakti svoseni
enga iukku. Þrír synir og
mágur eiga að borga skuldirn-
ar.
Kirkjugestum ytra hefur fækkað til muna siöan bensin-
skömmtun og sunnudagsakstursbannið var sett á.
— Gætuð þér ekki, prestur minn, beint bæn yðar
lika til Allah?
Komdu
ogkysstu
mig
Nú er yöur óhætt. Þér getiö komiö meö hvers-
kyns litaprufur til þeirra málningarsala, sem verzla
meö Sadolin.
Sadolin, heimsþekkt málning fyrir gæöi og end-
ingu, blandar 1130 litbrigöi eftir yöar eigin óskum.
Sadolin er einasta málningin, sem býöur yöur
þessa þjónustu í lakkmálningu, olíumálningu og
vatnsmálningu.
Reyniö Sadolin og sannfærizt, - kossinn má bíöa
þangaö til þér eruö búnar aö sjá árangurinn.
Sadolin
HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS
Umboðsmenn
Óðum liður að Þorláksmessu, en þá verður dregið i Happdrætti Þjóðviljans. Skrifstofa happdrættisins er á Grettisgötu 3, simi 18081. Umboðsmenn happdrættisins úti á lands- byggðinni eru sem hér segir:
Reykjanes: Kópavogur, austurbær: Lovisa Hannesdóttir Bræöratungu 19.
Kópavogur, vesturbær: ólöf Hraunfjörö Holtageröi 74.
Hafnarfjörður: Stefán H. Halldórsson Hringbraut 23, Helgi Vilhjálmsson Kaplakrika 1.
Njarövik: Oddbergur Eiriksson Grundarvegi 17A, Y-Njv.
Keflavik: Sólveig Þórðardóttir Sólvallagötu 2.
Sandgerðl: Hjörtur Helgason Uppsalavegi 6.
Gerðar: Siguröur Hallmannsson Heiöabraut 1.
Mosfellssveit: Runólfur Jónsson Reykjalundi.
1 Vesturland: i Akrancs: Guömundur M. Jónsson Suöurgötu 102B.
Borgarnes; Halldór Brynjúlfsson Böövarsgötu.
| Hellissandur: Daniel Guömundsson Háarifi 9.
i ólafsvlk: Haraldur Guömundsson Grundarbraut 5.
r Grundarfjörður: Matthildur Guömundsdóttir Grundargötu 26.
Stykkishólmur: Ólafur Jónsson Skelfiskvinnslan
Vestfirðir: 1 Dýrafjöröur: Guömundur Friögeir Magnússon
V Súgandafjörður: GIsli Guömundsson, SuÖureyri.
m tsafjörður: ÞuriÖur Pétursdóttir Sundstræti 28.
Norðurland vestra: Skagafjörður: Haukur Brynjólfsson, Sauöárkróki.
Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirðingabraut 37.
Skagaströnd: Friöjðn Guömundsson.
Blönduós: Guömundur Theðdórsson.
Hvammstangi: Ragnar Agðstsson Laugarbakka.
Siglufjörður: Kolbeinn Friöbjarnarson Hvanneyrarbraut 2.
Norðurland Akureyri: eystra: Skrifst. Alþ.bandalagsins, Geislagötu 2.
Dalvik: Hjörleifur Jóhannesson Stórhólsvegi 3.
Ólafsf jörður: Sæmundur ólafsson Ólafsvegi 2.
Húsavlk: Snær Karlsson Uppsalavegi 29.
N-Þingeyjarsýsla: Angantýr Einarsson Raufarhöfn.
Austurland: Fljótsdalshéraö: Sveinn Arnason Egilsstööum.
Seyöisfjöröur: Guömundur Sigurösson Hafnargötu 48.
Neskaupstaður: Bjarni Þóröarson.
Eskifjörður: Alfreö Guönason.
Reyöarfjöröur: Björn Jðnsson, Kaupfélaginu.
Fáskrúösfjöröur: Baldur Björnsson Kaupvangi.
Djúpavogur: Eysteinn Guöjónsson, Hllöarhúsi.
Hornafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn.
Vopnafjöröur: Gisli Jónsson, Múla.
Suðurland: Hverageröi: Sigmundur GuÖmundsson Heiömörk 58.
Stokkseyri: Frimann Sigurösson Jaöri.
Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason C-götu 5.
Mýrdalur: Magnús ÞórÖarson, Vik.
Selfoss-sveitir: Iöunn Gisladðttir Vallholti 18.