Þjóðviljinn - 07.02.1974, Side 15
Fimmtudagur 7. febrúar 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
r
Alfræðibók um framtíðina
Allir með
sömu laun
A stuttum tima hafa vcrið
stofnuð þrjú ný blöð, i Dan-
mörku. Fvrst ber að nefna
VEJLE AVIS sem er dagblað,
sið a n k om SÖN-
DÁGSBLADET og siðast
vikublaðið FOLK I ARHUS.
I»essi blöð eiga það öll sam-
eiginlcgt að þau vilja flytja
cfni, sem böl'ðar til skvnsemi
og launjiega almennt. Að
FOLK I ARHUS stendur hópur
fólks scin vinnur allt blaðið að
ööru leyti en prcntun þess og
dreifir þvi. Allt fólkið setn
vinnur að blaðinu tckur 40
krónur danskar (528 kr.isl.) á
tiniann, jafnt ritstjórar sem
aðrir, og vinnuvikan er áætluð
:i0 stundir hjá fastráðnum, svo
þeir v-rði ekki lciðir og sljóir á
vinnustaðnum. Blaðið veröur
22 siður og flytur venjulegt af-
þrcyingarefni i bland, en ætlar
fyrst og fremst að kanna og
kynna heim hins venjulega
launamanns og gera betur á
þvi sviði en önur blöö. Blaðið á
að standa undir sér með 13.500
eintaka sölu.
Bandariska Hudson stofnunin
i I’aris er nú með áform utn að
gefa út 5 binda alfræðibók um
framtiðarspár. Yfir 100 kunnir
visinda- og listamenn munu
skrifa greinar um sin sérsvið. i
þeim hópi má nefna Wernher
von Braun geimvisindamann.
SKEYTI
LONDON — Sneið af
hrúökaupsköku Viktoriu Eng-
landsdrottningar var seld á
uppboði i London á dögunum.
Kökusneiðin er 133 ára gömiil,
en seljandinu hefur ekki komið
l'ram i dagsljósið. Það var
ofursti tengdur ástralska sendi-
ráðinu i London sem keypti
kökuna á 14 þúsund krónur, en
talið er að hann hafi verið milli-
liður safnara i Tasmaniu.
LONDON — Ungt par á lióteli
fór saman i bað til að spara
heita vatnið en gleymdi lögmáli
Arkimcdesarþannig að það flóði
úr baðinu niður á barinn á
hæðinni fyrir neðan. Unga fólkið
varð að borga um 20 þúsund i
skaðabætur og þola háðsglósur
hótelsgesta.
11. mammútinn
Á þessum myndum sjáum við jarð-
áÉpskar leifar mammúts sem fannst í
^rustur hluta Siberíu i ísalögum við ána
Shandra. Þetta dýr frá steinöld hefur
legið í ís og ísaldarleir í margar aldir
og varðveist furðulega vel. Mammút-
inn fannst með þeim hætti, að fiski-
eftirlitsmaður sá vígtönn skaga út úr
ísleirnum og þegar vísindamenn komu
á vettvang tók þá þrjá daga að hreinsa
isaldarleirinn frá skepnunni. Sníkju-
dýr voru búin að hreinsa burt húðina,
en innyflin voru heilleg og mikið gras
fannst í maga dýrsins. Þessi einstæði
fundur gerir vísindamönnum kleift að
afla nýrra upplýsinga um dýrið og
plöntulíf á þeim tíma er það var uppi.
Þetta er ellefta mammútsbeinagrind-
in sem finnst og sú stærsta. Hæðin er
um fjórir metrar, þyngdin 7 tonn og
^^arlægð milli enda vígtannanna um
ff|nr metrar. Mammútinn er nú á saf ni
i Novosibirisk þar sem APN-ljós-
myndari festi gripinn á filmu.
Margret Mead, Arnold Toynbee
s'agnfræðing, Ilerbert Kahn
Iram tiðarfræðing, Edward
Teller, föður vetnissprengj-
unnar, og fjölniiðlafræðinginn
Marshall McLuhan. Fyrsta
hindið kemur út á ensku árið
1975.
ii
Kanar spuröir
um Svíþjóö
Hvað halda Bandarikja-
menn um Svia eftir að þeir
gagnrýndu svo ákaft þáttöku
Bandarikjamanna i Viet-
namstriðinu?
Nýlega fór fram viðtök
könnun i Bandarikjunum um
þetta atriði og þar kom i ljós
að aðeins einn af hverjum tiu
taldi afstöðu Svia bera vott
um kala til Bandarisku
þjóðarinnar. Yfirgnæfandi
meirihluta aðspurðra taldi
Sviþjóð gott riki, þar sem
rikti pólitiskt frelsi, fólkið
væri mennlað og tæknikunn-
átta á háu stigi. Fiestir héldu
aftur á móti að rikið ætti öll
helstu iðnfyrirtækin (i raun
aðeins 6%) og mjög margir
vissu litið sem ekkert um
tryggingakei'fið, eða að Svi-
þjóð væri hlutlaust land. 73%
gátu ekki munað nafn á
neinni borg i Sviþjóð!
Skákmeistarinn Ciocaltea
• Victor Ciocaltea, skák-
meistarinn rúmenski er teflir
hér á Reykjavikurmótinu, er
fæddur árið 1932. Hann hefur
teflt mikið að undanförnu og
meðal árangra hans má nefna
3.-4. sæti á Malaga 1971, en þar
sigraði Spánverjinn Pomar. Á
minningarmóti Asztalos 1971
varð hann i 3. sæti en þá var
Forintos efstur með 11 vinninga.
0 A Hatsingsmótinu 1971-72
lenti Ciocaltea i 11. sæti, en þá
urðu efstir og jafnir Karpov og
Kortsnoj. Ciocaltea varð skák-
meistari RUmeniu árið 1971.
Hann hefur oft teflt á Olympiu-
skákmótum og árið 1962 sigraði
hann Fischer á sliku móti.
Ciocaltea er alþjóðlegur
meistari og það er Fórintos
reyndar lika, en við kölluðum
hann stórmeistara i ógáti hér á
siðunni i gær.
(Heimild mótsskrá SI)
UMSJÓN: SJ
Pillan
vinsæl
hiá
Kín-
verjum
l»að kom fyrir skönimu fram i
grein i tímaritiini CERES, sem
Matvæla og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna gcfur út, að
pillan svonefnda er jneira notuð
sem getnaðarvörn i Kina en i
nokkru öðru landi.
Þessar upplýsingar koma lram .
i grein eftir Carl Djerassi, efna-
fræðiprófessor við Standford
háskólann, en hann hefur
stundum verið nefndur „faðir
pillunnar”. Greinin er birt i sér-
stöku hefti timaritsins þar sem
einkum og sér i lagi er fjallað um
mannfjölgunarvandamálin.
Prófessorinn heldur þvi fram,
að tiu til fimmtán miljónir
kinverskra kvenna hafi notað
pilluna sem getnaðarvörn á
siðastliðnu ári, en það telur hann
vera 10 til 15 prósent allra kvenna
i barneign i Kina. Hann segir enn-
fremur, að hlutfallslega noti ef til
vill fleiri konur pilluna i ýmsum
löndum á vesturlöndum, en raun-
tala þeirra sé þó hvergi hærri en i
Kina, að þvi er hann best viti.
Timaritið Ceres kemur Ut
hálfsmánaðarlega á ensku,
frönsku og spænsku. (Frá upp-
lýsingaskrifstofu Sameinuðu
þjóðanna fyrir Norðurlönd.)
200 ferðir
Ferðafélagsins
Ferðafélag lslands-ráðgerir
rUmlega 200 ferðir á þessu ári
samkvæmt 36. ferðaáætlun fé-
lagsinssem er nýkomin Ut. Ft
hefur skipulagt 22 sumarleyf-
isferðir á árinu, 128 styttri
ferðir, 34 Þórsmerkurferðir.
19 ferðir i Landmannalaugar
og 6 ferðir um Kjöl. Lengsta
ferðin tekur 17 daga. en þær
stystu hluta Ur degi.
Gist er i skálum Ferðafé-
lagsins þegar þvi verður við
komið, en annars i tjöldum
sem ferðafólkið leggur sjálft
til. Hver og einn sér um mæt'
fyrir sig i ferðum þessum.
Áætlun Ferðafélagsins er
snotur bæklingur. og þar er
skilmerkilega gerð grein fyrir
öllum ferðunum, m.a. með
merkingum á íslandskortinu.
Klassísk
gítartónlist
Þann 11. nóvember sl. var
stofnað ..Félag áhugamanna
um klassiska gitartónlist",
Stofnendur eru rUmlega 20, og
hefur Kjartan Eggertsson,
Unufelli 9. Reykjavik, verið
kosinn formaður
Samkvæmt lögum félagsins
er tilgangur þess:
a. að efla kvnni félags-
manna og annarra áhuga-
manna á klassiskum gitarleik
með tónlistar- og kynningar-
fundum.
b. að koma upp nótna- og
bókasafni til afnota fvrir fé-
lagsmenn,
c. að auka, áhuga almenn-
ings á klassiskum gitarleik
með hljómleikum félags-
manna og konsert-gitar-
leikara
Félagsmenn geta orðið allir
áhugam.enn um klassiska
gitartónlist.
Upplýsingar um félagið má
fá hjá formanni i sima 43389,
og hjá Gunnari H. Jónssyni i
sima 25828