Þjóðviljinn - 17.03.1974, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 17.03.1974, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 17. marz 1974. Rikissjóður Framhald af bls. 1. ári 5.845 milj. kr. Þar af eru hreinar rikisframkvæmdir 3.858 milj. kr., en framkvæmdir kost- aðar af fleiri aðilum, nær ein- göngu sveitarfélögum, 1.987 milj. kr. Það er sú upphæð sem rikið á- formar að leggja á móti sveitar- félögunum i verklegar fram- kvæmdir. Af þessari upphæð sem rennur frá rikissjóði á móti framlögum sveitarfélaganna er skiptingin þannig á eftirtaida málaflokka: Til skólabygginga (>95,4 milj. kr. Til hafnargerði 622,7 milj. kr. Til sjúkrahúsa, heilsugæslu- stöðva og læiknisbústaða alls 295,1 milj. kr. Þá nema fjárfestingarstyrkir úr rikissjóði til framkvæmda sem sveitarfélögin annarst sjálf kr. 161 miij. kr. og er þar nær ein- vörðungu um að ræða styrki til vegagerðar i þéttbýli, greitt úr vegasjóði. Samanlagt fé úr rikissjóði til verklegra framkvæmda sveitar- félaganna nemur þvi um 2.148 miij. kr. á þessu ári samkvæmt áætlunum fjárlaga. Jón Arason eftir Matthías frumsýndur á næstunni Æfingar hafa staðið yfir á þriðja mánuð i Þjóðleikhúsinu á Jóni Arasyni eftir Matthias Jochumsson, en leikurinn verður frumsýndur eftir nokkra daga i Við vorum að hnippa i Visi fyrir lélegan fréttaflutningi blaðinu 14. mars og i gær hringdi Erlingur Viggósson með enn eina ábend- ingu varðandi fréttaflutnings Vis- is. Biaöið segir i gær: „Enn er kjarasamningur sjómanna og út- Sunnudaginn 24. mars n.k. verður haldinn hátiöiegur Al- þjóðadagur fatlaðra. Sjálfsbjörg, I.s.f., mun af þvi tilefni fá hingað til lands hr. Tor-Albert Henni, formann landssambands fatlaðra I Noregi, til þess að flytja erindi um foreldrafræðslu vegna fatlaðra og fjölfatlaðra barna. Landssamband fatlaöra i Noregi hefur um margra ára skeið gefið þessu nauðsynjamáli mikinn gaum. Það hefur efnt til námskeiða um allt landið og skipulagt sumarbúðir, þangað sem foreldrar hafa komið með Þjóðleikhúsinu. Þetta. er mjög fjölmenn sýning um 75-80 leikarar og aukaleikarar taka þátt i sýn- ingunni. Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson, en Sigurjón Jóhanns- gerðarmanna óstaðfestur, en samningar vinnuveitenda og samninganefndar Sjómannasam- bandsins voru undirritaðir á laugardaginn var”. Sjómanna- sambandið hefur aldrei skrifað undir neina samninga, aftur á fötluð böra sin og notiö fræöslu um meðferð þeirra og uppeldi. Samtimis eru börnin i eigin búð- um I umsjá kennara, sálfræðistú- denta, félagsfræöinema og ann- arra hæfra manna. Þá er þaö aö sjálfsögðu mikil- vægt, að aðstandendur fatlaðra barna hittist og geti borið saman bækur sinar Erindi Thor-Albert Hennis verður haldið að Hótel Loftleiðum (ráðstefnusalnum) sunnudaginn 24. mars og hefst kl. 16.00. Að þvi loknu svarar Tor-Albert Henni fyrirspurnum. son gerir leikmyndir og Þorkell Sigurbjörnsson hefur samið tón- list með verkinu. Rúrik Haraldsson leikur hið stóra og veigamikla titilhlutverk, móti skrifaði Farmannasam- bandið undir og samdi um gildis- tima fram til miðs árs 1976. Samningar við Sjómannasam- bandið hafa einkum strandað á gildistimanum, og hefur ekki verið boðað til nýs fundar með Fyrstu tvo mánuði ársins uröu 1181 umferðaróhöpp, þar af 104 með meðslum, þar sem 134 slösuðust og 2 létust. Miðað við sömu mánuði 1973 er um fækkun umferðarsysa að ræða eða 79 óhöpp og 16 slys. 1 janúar og febrúar 1973 uröu 4 dauðaslys, i ár 2. Upplýsingar þessar eru frétt frá Umferðarráði. 1 janúar og febrúar slösuðust 134 vegfarendur, sem skiptist þannig: 47 ökumenn, 38 farþegar, 14 fórust,46 slösuðust i flugslysi TEHERAN og KAUPMANNA- HOFN 16/3 — Danskir og iranskir sérfræðingar munu rannsaka flak dönsku farþegaflugvélarinnar, sem kviknaði i á flugvellinum i Teheran i gærmorgun. Komið er i ljós, að alls fórust 14 manns, en 46 slösuðust. Flestir hinna slösuðu liggja á sjúkrahúsi I Teheran fót- eða handleggsbrotnir eftir að hafa stokkið út úr brennandi flug- vélinni. Eldurinn kom að þvi er viröist upp i bremsukerfi flugvél- arinnar rétt fyrir flugtak. biskupinn sjálfan. Segja má að þetta verði fjölmennasta og ein viðamesta sýning Þjóðleikhúss- ins á þessu leikári. Myndin er tekin á æfingu fyrir tveimur dögum og er af biskupn- um og sonum hans i Hólakirkju. deiluaðilum. Farmannasambandið hefur enn ekki borið samninga sina undir félagsmenn, enda þótt vika sé liðin frá þvi skrifað var undir með fyrirvara um samþykki félagsmanna. cj 47 gangandi vegfarendur og 7 hjólreiðamenn. 32 voru 14 ára og yngri. Aukning umferðarslysa á siðasta ári var minnsta aukning frá ári til árs siðan 1969 og aukn- ing slysa með meiðslum sú minnsta siðan 1968. Er þvi hægt að tala um jákvæða þróun siðustu 14 mánuði, sérstaklega þegar höfð er i huga veruleg aukning ökutækja.sem er á þessu timabili meira en 10%. Gjöld sem rikið greiðir nú Þegar nýju tekjustofnalögin voru samþykkt yfirtók rikið lög- reglukostnað frá sveitarfélögun- um, greiddi allan hluta sveitarfé- laga i lifeyristryggingum i al- mannatrygginga og aukinn hluta af kostnaði sjúkrasamlaga. Hér er um að ræða verulegar upphæö- ir sem létt hefur veriö af sveitar- félögunum. Hluti sveitarfélaganna i lög- reglukostnaöi hefði á þessu ári numið 230 milj. kr. Hluti sveitarfélaganna, 18% af útgjöldum lifeyristrygginga al- mannatrygginga, hefði numið 730 milj. kr. á þessu ári. (Miðað við tryggingabætur fyrir 25% hækk- unina 1. april n.k.) J Sveitárfélögin greiddu árið 1971 24,64% af útgjöldum sjúkrasam- laga, eða um 85% af greiddum ið- gjöldum sjúkrasamlagsmeðlima. Árið 1972 myndu sveitarfélögin hafa greitt 25% miðað við ó- breyttar reglur, eða um 1000 milj. kr. af 4000 milj. kr. sem útgjöld sjúkrasamlaganna eru áætluð 1974. Þess i stað greiöa sveitar- samlögin samkvæmt nýju reglun- um 10% af útgjöldum samlag- anna eða 400 milj. kr.Mismunur- inn á þessum lið einum er 600 milj. kr. En samanlagt hefur rikissjóður tekið á sig að greiða fyrir sveitar- félögin 1560 milj. kr. miðað við áætlanir sem gerðar voru fyrir þetta ár. Akur Framhald af bls. 16. tolla á innfluttu efni. Hvaða vörur eru mest tollaðar? — Það er einkum spónaplötur og timbur, en það er reyndar þaö lágt tollað að það myndi lækka kostnaðinn mjög litið. — Er hugsnlegt að byggja enn hagkvæmar en þið gerið? — Með meiri hraða og 'stærri einingum væri það hægt — innan við 10% ódýrar skulum við segja. Ef viö hefðum nægan mannskap og fjármagn gætum við lokið við svona blokk á 10 mánuðum. Verkstjórn- arnámskeið S.l. föstudag lauk i Reykjavik fjögurra vikna námskeiði fyrir verkstjóra sveitarfélaga, sem haldið hefur verið i tveimur áföngum i vetur. Námskeið þetta sóttu 16 verkstjórar frá Akranesi, Ólafsvik, Patreksfirði, Blönduósi, Dalvik, Akureyri, Vopnafirði, Fá- skrúðsfirði, Vestmannaeyjum, Eyrarbakka, Hafnarfirði og úr Reykjavik. Auk almennrar verkstjórnar var megináhersla lögð á leið- beiningar i mælingum, úrvinnslu uppdrátta, vali vinnuvéla og áhalda og sérstaklega var fjallaö um einstaka þætti tæknimála svo sem vatnsveitur, hitaveitur og gatnagerö úr varanlegu efni. Námskeið þetta var liður i hin- um reglulegu námskeiöum Verk- stjórnarfræðslunnar, en nái isefni valiö i samráðiiviðSamband isl. sveitarfélaga, og er þetta i annað sinn, sem slikt námskeið er haldið. SJ Jarðarför mannsins mins SIGURÐAR KRISTINS GÍSLASONAR fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudag 19. mars kl. 3e.h. Fyrir hönd barna minna og tengdabarna Ólafia R. Sigurþórsdótir Blóm vinsamlega afbeðin. RÖBERT A. OTTOSSON. sem andaðist hinn 10. þ.m. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 13.30. Guðriður Magnúsdóttir, Grétar Otto Róbertsson. Enn um fréttaflutning Vísis Alþjóðadagur fatlaðra 1181 umferðaróhapp á tveimur mánuðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.