Þjóðviljinn - 16.05.1974, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. maí 1974.
"^ÞJÓÐLEiKHÚSIÐ
JÓN ARASON
i kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
3. sýning föstudag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
laugardag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
4. sýning sunnudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn
Ertu nú ánægö kerling?
i kvöld kl. 20.30. — Uppselt.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
MINKARNIR
laugardag kl. 20.30. Siöasta
sinn.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20.30. — 194. sýn-
ing.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
„Groundstar samsærið"
only if you like
gripping suspense,
and surprise
George Peppard
Míchaeí Sarrazin
Chrístíne Belford
j We challenge you to guess the ending of . |
"The Groundstar
Conspiracy”
Agæt bandarisk sakamála-
mynd i litum og panavision
með islenskum texta. George
Peppard — Micael Sarrazin —
Christine Belford. Leikstjóri:
Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sálfræðingur forsetans
(The president's
Analyst)
Viðfræg bandarisk litmynd
tekin i cinemascope
Aðalhlutverk:
James Coburn
Godfrey Cambridge
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Listahátíó íReykjavík
7—21 JUNI
IVIIÐAPANTANIR I SIMA 28055
VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00
Slmi 31182
Morð i 110. götu
If you steal
$300,000
from the mob,
it’s not robbery.
It’s suicide.
ANTH0NY QUINN
YAPHET K0n0
ANTH0NY
FRANCI0SA
COLOR
llnitBd ArtistB
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony
Quinn i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Táknmál
ástarinnar
Einhver mest umdeilda mynd
sem sýnd hefur verið hér á
landi, gerð i litum af Inge og
'Sten Hegelen.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 169P5
Ekki er sopið kálið
Ein glæsilegasta afbrotamynd
sem gerð hefur verið, enda i
nýjum stil, tekin i forvitnilegu
umhverfi.
Framleiðandi: Michael
Deeley.
Leikstjóri: Piter Collineso.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
1
c f i m iLul 8J » j E
Kvennabósinn
islenskur texti.
Bráðskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd.
Peter Kastner
JoAnna Camcron
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lausasölu-
verð
35 krónur
RAUÐSOKKAR
Fundur að Hverfisgötu 21
fimmtudaginn 16. mai ki.
20.30. — Miöstöð.
SÉNDIBÍLASmVIN H?
Duglegir bílstjórar
UH UL SKAKi GHIPIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
skOlavOhousí IG 8
BANKASTRí 116
^miH«»H0tö6OO
Sérleyfisferðir lausar
til umsóknar
Leiðirnar Egilsstaðir-Höfn i Hornafirði og
Sigluf jörður-Sauðá rkrókur-Varmahlið eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um bilakost
umsækjanda skulu sendar Umferðar-
máladeild pósts og sima, Umferðarmið -
stöðinni i Reykjavik fyrir 20. mai 1974.
Reykjavik, 15. mai 1974.
Atvinna
Læknaritari
Staða læknaritara við Lyflækningadeild
Borgarspitaians er laus til umsóknar.
Góð vélritunarkunnátta áskilin. Starfs-
reynsla æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna.
Umsóknir skulu sendar skrifstofustjóra
Borgarspitalans fyrir 25. mai n.k.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
Aðstoðarlæknir til
afleysinga
Aðstoðarlækni vantar til afleysinga á
Skurðlækningadeild Borgarspitalans júni
til ágúst n.k.
Upplýsingar gefur dr. Friðrik Einarsson,
yfirlæknir.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
||| Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Skurðlækninga-
deild Borgarspitalans er laus til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. júni til allt að 12 mán-
aða.
Umsóknir skulu sendar yfirlækni dr. Frið-
rik Einarssyni, sem jafnframt veitir frek-
ari upplýsingar.
Reykjavik, 15. mai 1974.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
||| Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Tilboð óskast i leigu á hárgreiðslu- og
snyrtistofu i Borgarspitalanum.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri Borg-
arspitalans. Tilboð sendist sama aðila fyr-
ir 25. mai n.k.
Reykjavik, 15. mai 1974.
BORGARSPÍTALINN
Yaktmaður
Vaktmann vantar nú þegar til húsvörslu
og aðstoðarstarfa i Borgarspitalann.
Umsóknir, sem berast skulu fyrir 25. mai n.k., skulu send-
ar Sigurði Angantýssyni Borgarspitalanum, sem jafn-
framt gefur frekari upplýsingar.
Iteykjavik, 15. mal 1974.
BORGARSPÍTALINN
Matráðskona óskast
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar
eftir matráðskonu að barnaheimili sinu að
Reykjadal i Mosfellssveit i júni, júli og
ágúst. Skriflegar umsóknir berist til fé-
lagsins fyrir 20. mai.
Stjórnin.
i i
Auglýsingasimii PJÚÐVUJ/NN