Þjóðviljinn - 16.05.1974, Page 15

Þjóðviljinn - 16.05.1974, Page 15
Fimmtudagur 16. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 ÚTVARP 15 SÍÐAN Umsjón: GG og SJ af þessu um gamla timann”. Starfarðu stöðugt að leik- ritagerð? „Já, það má nú segja það. Ég sendi t.d. eitt leikrit i þessa samkeppni sem Þjóðleikhúsið efndi til. Það var langt leikrit, kannski of langt, og ég sendi það á siðustu stundu. Það bár- ust fjögur leikrit til Þjóðleik- hússins og ekkert fékk viður- kenningu — ég var sem sagt einn af þessum svörtu sauðum — en leikritið var þó lesið og kannski verður það einhvern tima sýnt”. Bók á döfinni? „Ég get ekki neitað þvi. Það er hugsanlegt, að undir lok ársins komi út eftir mig ljóða- kver”. —GG Nýlega var opnuð i Moskvu sýning á verkum ungra hönn- uða, sem margir hverjir eru enn á skólabekk, ungra iðn- verkamanna, uppfinninga- manna og hagræðinga. A sýn- ingunni er úrval muna og verka sem áður var búið að sýna hingað og þangað um Sovétrikin. Á sýningunni eru einnig verk eftir ungt fólk i öðrum sósiölskum ríkjum, s.s. Búlgariu, Ungverjalandi, A- Þýskalandi, Mongóliu, Pól- landi, Rúmeniu og Tékkó- slóvakiu. Alls eru um 12 þús- und verk kynnt á sýningunni, þar á meðal flugvélin, sem er hér fyrir utan sýningarskál- ann. (APN) Endurskins- merki á hreindýr KLUKKAN 20.55: FRÁ DÖGUM AFA OG ÖMMU IB-KVIKMYND Málið i kringum sænsku leyniþjónustuna, eða „upp- lýsingaskrifstofuna” svo að hún sé nefnd sinu dulbúna heiti sem IB er skammstöfun fyrir, heldur alltaf áfram og sýnist raunar fremur vera að magnast, heldur en hitt. Það nýjasta er, að Finnar hafa gert talsvert mikið veður út af starf- semi skrifstofunnar i Finnlandiog sjálfur Kekkonen fór að tala .við Palme, svona um leið og hann fékk að renna fyrir fisk með veiðistönginni sinni á góðum stað. Guillou, ritstjóra timaritsins Folket i Bild/Kulturfront sem kom öllu af stað i fyrra hefur nú verið sleppt úr hajdi eftir að dómur yfir honum var mildaður, en hann segist ekki af baki dott- inn og vera að skrifa bók um málið. Á meðan beðið er eftir henni skoða Sviar nú nýja kvikmynd um IB-málið, hálf- tima heimildarmynd sem m.a. er sýnd i Folkets Bio i Stokkhólmi. Kvikmyndin þyk- ir gefa gott yfirlit yfir málið. 1 norðurhéruðum Finnlands hefur mikill fjöldi hreindýra orðið fyrir bilum á dimmum vetrarnóttum. Gripið var til þess ráðs að bera endurskins- efni á horn hreindýranna, og varð það strax til bóta; En þar sem hreindýrin fella horn var þetta ekki nægileg vörn, svo gripið var til þess ráðs að setja endurskinshálsband á öll dýr sem til náðist. „Ó, trúboðsdagur dýr”heit- ir leikrit eftir Kristin Reyr, sem flutt verður i útvarpið i kvöld. Leikrit þetta samdi Kristinn fyrir um þremur árum og þá fyrir svið. „Svo lá þetta nú i skúffu hjá mér, þar til ég i briarii lét hann Þorstein ö. Stephensen fá leikritið og siðan hefur Gisli Halldórsson leikstjóri farið yf- ir það og gert á þvi nauðsyn- legar lagfæringar svo hægt yrði að flytja það i útvarp”. Vjltu nokkuð segja okkur um hvað leikritið fjallar? „Nú veit ég ekki — veit ekki hvort ég á að taka hugsanlega ánægju frá hlustendum. En ég skrifaði þetta leikrit upphaf- lega fyrir átthagafélag eitt. Það var nú aldrei sýnt, vegna veikinda aðalleikarans, en leikurinn gerist i gamla tim- anum, á dögum afa og ömmu, getum við sagt —- ég er nú Kristinn Reyr. sjálfur fæddur og alinn upp i Grindavik, og kannski lærir einhver unglingurinn eitthvað Listabókstafir Alþýðubandalagsins og framboð sem Alþýðu- bandalagið styður Hreint f lokksframboð af hálfu Alþýðubanda- lagsins hefur listabók- stafinn G. Við sveitar- stjórnarkosningarnar í kaupstöðum og hrepp- um 26. maí stendur Al- þýðubandalagið víða að f ramboðum með öðrum, eða það styður óháð og sameiginleg framboð»og er þá listabókstafurinn ekki G. G-listar f kaupstöðum t eftirtöldum kaupstöðum býður Alþýðubandalagið fram G-lista; Reykjavík Kópavogi Hafnarfirði Keflavik lsafirði Siglufirði Akureyri Dalvik Neskaupstað Eskifirði. Annað en G í kaupstöðum t eftirtöldum kaupstöðum stendur Alþýðubandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bókstafirnir settir fyrir framan staðarheitið: F Seltjarnarnesi B Grindavik I Akranesi H Boiungarvik H Sauðárkróki H ólafsfirði K Húsavik H Seyðisfirði K Vestmannaeyjum. G-listar í hreppum t eftirtöldum kauptúna- hreppum býður Alþýðubanda- lagið fram G-lista: Garðahreppi Njarðv ikum Borgarnesi Iiellissandi (Neshr.) Grundarfirði (Eyrarsveit) Skagaströnd (Höfðahr.) Raufarhöfn Égilsstöðum Reyðarfirði Fáskrúðsfirði (Búðahr.) Höfn i Ilornafirði Selfossi. Annað en G í hreppum t eftirtöldum kauptúna- hreppum stendur Alþýðu- bandalagið að framboðum eða styður þau, sem hafa annan listabókstaf en G, og eru bók- stafirnir settir hér fyrir fram- an staðarheitið: H Sandgerði I Garði (Gerðahr.) H Mosfellssveit II ólafsvik L Stykkishólmi I Patreksfirði J Bildudal (Suðurfjarðahr.) V Þingeyri E Flateyri H Suðureyri II Blönduósi H Stokkseyri A Eyrarbakka í Ilveragerði. Utankjörstaða- atkvœðagreiðskm Utank jörstaðaat- kvæðagreiðsla stendur yfir. I Reykjavík er kos- ið í Hafnarbúðum dag- lega kl. 10—12, 14—18 og 20—22, nema á sunnu- dögum aðeins f rá 14—18. Alþýðubandalagsfólk! Kjósið nú þegar utan- kjörstaðar, ef þið verðið ekki heima á kjördag. Minnið þá stuðnings- menn á að kjósa í tíma, sem verða fjarri heimil- um sínum 26. maí. Látið kosningaskrif - stof ur vita af f jarstöddu Alþýðubandalagsfólki og öðrum líklegum kjós- endum Alþýðubanda- lagsins. Miðstöð fyrir utan- kjörstaðaatkvæða- greiðslu á vegum Al- þýðubandalagsins er að Grettisgötu 3 í Reykja- vík, sími 2-81-24, starfs- menn Halldór Pétursson og Úlfar Þormóðsson. Kosningaskrifstofur Miðstöð fyrir allt landið er að Grettisgötu 3 í Reykjavík, simar 2- 86-55 (almenni síminn) og 2-81-24 (utankjör- fundarkosning). Símanúmerhjá öðrum kosningaskrifstof um Alþýðubandalagsins eru þessi (svæðisnúmer fyr- ir framan): Kópavogi 91-41746 Hafnarfirði 91-53640 Akranesi (eftir kl. 19) 93-1630 Borgarnesi 93-7269 Sauðárkróki 95-5374 Siglufirði 96-71294 Akureyri 96-21875 Ilúsavik 96-41452 Neskaupstað 97-7571. Selfossi (eftir kl. 17) 99-1888. BLAÐBERAR óskast i Reykjavik Þjóðviljinn, simi 17500.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.