Þjóðviljinn - 22.06.1974, Blaðsíða 1
UODVHHNN
Laugardagur 22. júní 1974 — 39. árg. —104. tbL
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
Ragnar Arnalds
Ný árás Sjálfstœðisflokksins á
Þessi mynd var tekin á Húsa-
vik sl. laugardag skömmu
áöur en fyrsti framboðsfundur
Alþýðubandaiagsins i kjör-
dæminu hófst. Hér eru Stefán
Jónsson, efsti maður G-listans
i Norðurlandskjördæmi
eystra, og Jónas Arnason,
efsti maður G-listans i Vestur-
landskjördæmi, að ræða við
sjómenn, sem eru að dytta að
bátnum ÞH 303. Sjá frásagnir
tengdar Norðurlandskjör-
dæmi eystra á bls. 8-10.
(Ljósm. Pétur Jónasson.)
Ragnar Arnalds spurður um kosningaslaginn nyrðra
skoðanafrelsið
Frá Norður
landskjördœmi
eystra bls. 8-10
Hvort trúa menn tröllasög-
um eða eigin augum?
Þjóðviljinn hafði í gær,
föstudag, samband við
Ragnar Arnalds, formann
Alþýðubandalagsins, og
spurði hann tíðinda úr
kosningaslagnum fyrir
norðan.
Kosningabaráttan hér á
Norðurlandi vestra hefur
einkennst,eins og svo víða
annarsstaðar,af viðureign-
inni milli Alþýðubanda-
lagsins og Sjálfstæðis-
flokksins. Enda er flestum
Ijóst að átökin milli hægri
og vinstri standa milli
þessara tveggja flokka.
„Undanvillingar"
dæminu eru að þvi leyti öðruvlsi
en áður, að nú bjóða fimm flokkar
fram i fyrsta sinn — Samtökin
voru ekki með siðast.
Alþýðuflokksmennirnir hafa
hinsvegar ekki verið sérlega
magnaðir og hafa fyrst og fremst
boðað að þeir væru tilbúnir aö
fara i stjórn með hverjum sem
væri. Þeir eru mjög að biðja sér
griða, að þeir megi fá að lifa
lengur.
Slagurinn
við íhaldið
En eins og ég sagði þá standa
átökin á framboðsfundunum fyrst
og fremst milli Alþýðubandalags-
ins og Sjálfstæðisflokksins. Þetta
kemur mjög skýrt i ljós i sam-
bandi við deildur um herstöðva-
málið. Þau mál sem Sjálfstæðis-
menn hafa mest á lofti eru land-
helgismálið og efnahagsmálin.
Varðandi efnahagsástandið þylja
þeir i löngum bunum þessar tölur,
sem Morgunblaðið hefur verið að
fóöra landsmenn á siðustu daga.
En við skirskotum aftur á móti til
þeirra augljósu breytinga, sem
hafa orðið á öllum sviðum, ekki
sist hér norðanlands, þar sem
áður rikti mikið atvinnuleysi en
nú er mjög mikill fjörkippur i
allri uppbyggingu atvinnulifs.
Spurningin er fyrst og fremst sú,
hvort menn trúa tröllasögum
Sjálfstæðismanna eða eigin
augum.
Loðin svör
Aróðurinn um landhelgismálið
Framhald á bls. 13
Frá ráðstefnu
Rauðsokka
Ölafur Jóhannesson er önnum
kafinn við að skamma óþekku
börnin sin, Möðruvellinga, sem
hann kallar reyndar undanvill-
inga sjálfur. Og þeir svara svo i
sömu mynt, jafnframt þvi sem
þeir einbeita sér mikið að þvi að
ná atkvæðum vinstri manna.sem
hafa kosið Alþýðuflokkinn. A það
skal minnt að aðstæður hér i kjör-
Rauðsokkar gerðu fleira að Skóguni en sitja á
fundum, þar var líka sungið og skemmt sér. Hér eru
tvær svipmyndir frá kvöldvöku þeirra, þar sem
börn þátttakenda færðu upp frumsamin ieikrit við
mikla hrifningu.
Sjá fleiri myndir og frásögn af ráðstefnunni á siðu
15.
Fólki skipað
að merkja
íhaldinu
eigur sínar
Þessi nýja tegund af tilraun til
skoðanakúgunar er fólgin i þvi, að
flestum heimilum eru sendir lim-
miðar ásamt fyrirskipun um að
lima þá á bilrúður. „Hjálagt eru
sendir þrir limmiðar, sem limast
eiga á innanverðar bilrúður”,
stendur á snepli sem fylgir mið-
unum.
Slik átroðsla á einkalifi fólks
hefur ekki tiðkast i islenskri
stjórnmálabaráttu fyrr. En þetta
er ekki annað en búast mátti við
af Sjálfstæðisflokknum. Þetta er
beint framhald af hinni endemis-
legu undirskriftasöfnun Varins
lands, sem notuð var til skipu-
lagðrar skoðanakúgunar af Sjálf-
stæðisflokknum og skósveinum
hans. Einn af limmiðunum, sem
Sjálfstæðisflokkurinn skipar nú
fólki að lima á bila sina, er ein-
mitt helgaður Vörðu landi, til
heiðurs þeim Jónatan Þórmunds-
syni og Unnari Stefánssyni.
Nú munu varðhundar Sjálf-
stæðisflokksins eflaust fylgjast
grannt með þvi hverjir gerast svo
auösveipir þjónar hans að merkja
Framhald á bls. 13
Sjálfstæðisflokkurinn er nú
byrjaður á nýrri aðferð I viðleitni
sinni til að skerða skoðanafrelsi
einstaklinganna.
Þannig litur eitt merkið út sem
Sjáifstæöisflokkurinn sendir nú
inn á hvert heimili með fyrirskip-
un um að fólk merki með þvi eig-
ur sínar. Menn taki eftir þvf að
þetta er kosningamerki, og i bréfi
sem fylgir eru kjósendur varaðir
við Alþýðufiokknum og Fram-
sóknarfiokknum, og skorað á þá
að kjósa Sjálfstæöisflokkinn.
Vinstri meirihluti á Akranesi Genið hefur verið frá mynd- un bæjarstjórnarmeirihluta á Akranesi og héldu vinstri flokkarnir áfram samstarfi, en þeir hafa unnið saman siðustu tvö kjörtimabil. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Daniel Agústinusson, en I bæjarráði eru: Daniel Agústinusson, Guðmundur Vésteinsson og Jósep Þor- geirsson. Gylfi Isaksson bæjarstjóri gefur ekki kost á sér áfram sem slikur og verður starf bæjarstjóra auglýst laust til umsóknar innan tiðar. —S.dór