Þjóðviljinn - 22.06.1974, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 22.06.1974, Qupperneq 4
1 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júni 1974 Alþýðubandalagið Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins: Reykjavik Aöalskrifstofa Alþýöubandalagsins er aö Grettisgötu 3 og er hún opin frá kl. 9—22. Simi 28655. Þar eru veittar upplýsingar um allt er varöar kosningastarf Al- þýöubandalagsins. Þar er miðstöö utankjörstaöaatkvæða- greiðslu, slmi 28124. Rey kjaneskjördæmi: Aöalskrifstofan er I Þinghól i Kópavogi. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—22. Simi 41746. Kópavogur: skrifstofan einnig I Þinghól simi 41746. Hafnarfjöröur: skrifstofan er i Góötemplarahúsinu og opin öll kvöld, simi 53640. Keflavik: Skrifstofan er aö Tjarnargötu 4, simi 92-3060. Opin frá kl. 14.00—22.00. Vesturlandskjördæmi: Kosningaskrifstofan er I Félagsheimilinu Rein á Akranesi, simi 93-1630. Vestfjarðakjördæmi Aðalskrifstofa G-listans i Vestfjarðakjördæmi er að Hafnar- stræti 1 á ísafirði. Simi (94)-3985. Norðurland vestra: Kosningaskrifstofan á Siglufiröi er aö Suöurgötu 10, siminn er 96-71294. Kosningaskrifstofan áSauöárkrókier I Villa Nova og verður opin fyrst um sinn mánudags- og fimmtudagskvöld en siminn er 95- 5590. Norðurland eystra: Kosningaskrifstofan er á Akureyri að Geislagötu 10 og siminn er 96- 21875. Austurland: Aðalskrifstofa Alþýöubandalagsins i kjördæminu er I Neskaup- staö aö Egilsbraut 11. Simar þar eru 97-7571 og 97-7268. Suðurlandskjördæmi: Aðalskrifstofan er á Selfossiaö Þóristúni 1. Slminn er 99-1888 og er skrifstofan opin frá kl. 10-22. Vestmannaeyjar: Sími kosningaskrifstofu Alþýöubandalagsins I Eyjum er 99-6900: miðstöö — 587. Skrifstofan er á Bárugötu 9. Kjósendafundir á Austurlandi Aöalskrifstofa G-listans fyrir Austurland 1 Neskaupstaö, Egils- braut 11, símar 7571 og 7268, opin daglega frá 16:00 til 19:00 og frá 20:00 til 22:00. Aðrar kosningaskrifstofur eru: A EgilsstöðumBjarkarhlIð 4, slmi 1387, opin daglega frá klukkan 16:00 til 19:00. Starfsmaður Magnús Magnússon. A Eskifirðiað Strandgötu 10, simi 6139, opin frá klukkan 17:00 - 19:00. Starfsmaður Guöjón Björnsson. (Heimaslmi 6250.) A Höfn i Hornafirðiaö Hafnarbraut 32, simi 8372, opin klukkan 16:00 — 19:00. Starfsmaður Heimir Þór Glslason. (Heimasimi 8148 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Á AUSTURLANDI Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Magnús Jóhannsson, slmstöðinni.. Vopnafjöröur: Daviö Vigfússon, simi 77. Borgarfjörður: Sigrlöur Eyjólfsdóttir, slmi 7. Egilsstaðir(Fljótsdalshéraö): Bjarkarhllö 4, simi 1387. Opin kl. 16—19. Einnig svaraö I sima á skrifstofunni á öörum timum. Seyðisfjörður: Gísli Sigurðsson, simi 2117. Neskaupstaöur: Hjörleifur Guttormsson og Birgir Stefánsson, simar 7571 og 7268. Eskifjörður: Guöjón Björnsson, simi 6250. Reyöarfjörður: Alda Pétursdóttir, slmi 4151. Fáskrúðsfjöröur: Þorsteinn Bjarnason, simi 49. Stöðvarfjörður: Ármann Jóhannsson, slmi 23. Breiðdaisvik: Guðjón Sveinsson, simi 33. Djúpivogur: Eysteinn Guöjónsson, simi 35. Höfn I Hornafirði: Heimir Þór Gislason, slmi 8148. Umboðsmennirnir veita upplýsingar um utankjörfundarat- kvæöagreiöslu. Einnig veita þeir viötöku framlögum I kosninga- sjóð G-listans. Styðjið kosningabaráttu G-listans. Alþýðubandalagið á Austurlandi. Utankjörstaðaatkvœðagreiðsla Utankjörstaöarskrifstofa Alþýöubandalagsins er á Grettisgötu 3, simi: 28124. Alþýöubandalagsfólk! Látið skrifstofuna vita strax um alla kjósendur sem ekki veröa heima á kjördag. í Reykjavlk fer utankjörfundaratkvæöagreiösla fram I Hafnarbúöum alla virka daga kl. 10-12,14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. — Uti á landi er kosiö hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppsstjórum. Pósthestaferð verður farin á Yindheimamela 20 hestar með 40 kofort af sérstimpluðum pósti Eins og frá hefur verið skýrt I Þjóðviljanum, verður farin póst- hestaferð frá Reykjavik norður á Vindheimameia i Skagafirði i sambandi við Landsmót hesta- manna þar I sumar og i tilefni þj óðh á tiða rá rs ins. Indriði G. Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri Þjóöhátiöarnefnd- ar, Pétur Hjálmsson, fram- kvæmdastjóri Landsmóts hesta- mannafélaga, fulltrúi Póst- og simamálastjórnar og fleiri boö- uöu til fundar meö fréttamönnum i tilefni þessarar farar til að út- skýra tilgang hennar. Þess er þá fyrst að geta, að lagt veröur af stað 3. júli úr Reykjavik. Aö minnsta kosti tuttugu hestar veröa undir koffortum, sem sér- staklega hafa veriö smiöuö I til- efni fararinnar. Hver hestur ber tvö koffort. Farin verður hin gamla póstleiö meö byggöum og komiö á Vindheimamela laugar- daginn 13. júli, þar sem tekið veröur á móti lestinni meö til- heyrandi glæsibrag. Sex menn munu fylgja lestinni ríðandi meö trússhesta sína og er gert ráö fyr- ir aö alls verði um 40 hestar I ferðinni. Indriöi gat þess, að hugmyndin að þvl, að sýna islenska hestinum sóma I tilefni þjóðhátlöarársins, heföi þegar komiö fram áriö 1967. Svona lita stimplar póstþjónust- unnar út, þeir sem settir verða á bréfin í pósthestaferðinni. Slöar heföi komið til tals aö hafa samráö við Póststjórnina og Landsamband hestamannafé- laga, og hefði hugmyndin mætt á- huga og skilningi eins og sjá mætti af þvi, að þessi einstæöa ferö er nú ákveðin. Til útskýringar fyrir þá, sem hyggjast nota tækifærið og eign- ast bréf, sem farið hefur þessa ferö, skal þess getiö, aö lands- menn allir eiga þess kost aö vera með. Ekki þarf annaö aö gera en kaupa umslag og merkja sér þaö (eða öðrum, ef menn vilja gefa umslagið), frimerkja þaö fyrir 200 krónur, sem er buröargjaldið meö pósthestaferöinni, og láta þessi umslög siöan i eitt umslag, sem sendist á venjulegan hátt til Pósthússins I Reykjavlk auökennt „HESTAPÓSTUR”. En bréfiö veröur að hafa borist Pósthúsinu I Reykjavik fyrir 3. júli. Umslögin verða slöan stimpluö með sér- stökum stimpli I Reykjavik og ennfremur veröa þau stimpluö á bakhliöinni meö öörum stimpli, á Vindheimamelum, við komuna þangaö. Landssamband hestamannafé- laga hefurlátið gera sérstök safn- araumslög I tilefni feröarinnar. Upplag er 10.000 og eru umslögin númeruð. Þaö sem af kynni að ganga verður eyöilagt eftir 3. júli. Fararstjóri leiöangursmanna veröur hinn kunni hestamaður Þorlákur Ottesen, en fulltrúi póstþjónustunnar veröur Kristján Þorgeirsson, póstur. Bréfin skulu vandlega merkt nafni og heimili viðtakanda svo og „Hestapóstur”. —rl. YL-maður til Caracas fyrir $jálfstæðis- flokkinn Einn hinna tólf „æru” meiddu tslendinga i forystusveit Sjálf- stæðisflokksins og samtakanna Varins lands, Þór Vijálmsson prófessor i lögum, eiginmaður þingkonu Sjálfstæðisflokksins, Ragnhildar Helgadóttur, verður fulltrúi flokks þeirra hjóna og Varins lands á hafréttarráðstefn- unni I Caracas I Venesúela. Það er þó ekki fyrst og fremst vegna tengsla Þórs prófessors viö Sjálfstæðisflokkinn og hliöar- samtök hans, Varið land, að undrun sætir, að hann skuli sendur til hafréttarráðstefnunnar fyrir hönd íslendinga, heldur hins, að þar eiga fulltrúar lands- ins fyrst og fremst að gæta hags- muna þess, lagalega sem á annan hátt. Og það, að lagaprófessorinn Þór Vilhjálmsson skuli sendur til aö gæta lagalegra hagsmuna Islendinga I landhelgismálum, eru afglöp, sem ef til vill verður ekki hægt aö bæta fyrir i náinni framtið. Ástæöan er meðal annars þessi: Eins og alþjóð veit er Þór þessi sonur fyrrverandi útvarpsstjóra, Vilhjálms Þ. Gislasonar. I út- varpsstjóratið sinni réð Vil- hjálmur son sinn sem lögmann útvarpsins, en hlutverk hans átti aö vera það, að gæta lagalegs réttar útvarpsins I hvlvetna, svo sem hann nú á að gæta lagalegra hagsmuna íslensku þjóðarinnar á hafréttarráðstefnunni. 1 lögum er skýlaus einkaréttur rikisútvarpsins til reksturs út- varps og sjónvarps I landinu, enda hefur hverjum þeim Islendingi, sem reynt hefur að hefja útvarpsrekstur upp á sitt eindæmi, verið stranglega bannað slikt og lokaö fyrir þær stöðvar, sem þó hefur tekist aö koma upp, enda slikt rétt samkvæmt islenskum lögum. En samkvæmt skilningi laga- prófessorsins gildirekki hiö sama um útlendinga, en gagnvart þeim á þessi sami prófessor einmitt aö gæta íslenskra hagsmuna á haf- réttarráðstefnunni. I langri og sjálfsagt merkilegri greinargerð sýndi prófessorinn fram á, að skjólstæðingi hans, rikisútv., bæri ekki einkaréttur á útsendingu útvarps- né sjón- varpsefnis á íslandi, þegar um það væri að ræða, aö bandariski herinn hygðist senda út slíkt efni. Má þvi fyrst og fremst skrifa það á reikning prófessors Þórs Vilhjálmssonar, lögmanns rikisútvarpsins, að lög hafa verið brotin á rikisútvarpinu og banda- riska herliðið fær átölulaust aö stunda þá iöju, aö senda útvarps- og sjónvarpsefni inn á islensk heimili, meðan óbreyttum islenskum rlkisborgurum er bannað slíkt samkvæmt lagaskil- greiningu sama lögmanns. Þaö var talað um hér aö framan, að næsta óbætanlegt tjón gæti hlotist af því fyrir Islensku þjóöina, aö senda slikan mann úr Hafa lœkningaaðstöðu „Viö erum búnir aö kaupa tanniækningatæki og þau veröa sett niöur um næstu njánaöa- mót”, sagöi Siguröur Þorisson, oddviti Skútustaöahrepps. i stuttu samtali viö blaöiö I gær. „Það er verið að leggja siðustu hönd á innréttingu I einu ibúðar- húsanna i Álftagerði. Þar verður aðstaða fyrir læknana sem hingaö koma hálfsmánaðarlega frá Húsavik, og ennfremur höfum viö hugsað okkur að hægt yröi að fá landi til þess að gæta hagsmuna Islendinga gagnvart erlendum þjóðum I þvi lifshagsmunamáli, sem fiskveiðiréttur okkar á tslandsmiðum er. Þvi skal þeirri spurningu varpað hér fram i lokin, sem landsmenn gætu leitað svars við, hvort ekki sé rökrétt aö álykta, vegna fenginnar reynslu af lagaskýringum prófessors þessa, að svo gæti fariö, ef hann og flokksmenn hans tækju við stjórnartaumum, að túlkun á framtiöarlandhelgislöggjöf okkar yröi á þann veg, að tslendingar mættu ekki veiöa innan Is- lenskrar fiskveiðilögsögu, en út- lendingar einvörðungu. —úþ Félagsfundur Verðandi Verðandi, félag róttækra stúdenta við Háskóla tslands, heldur félagsfund á morgun, sunnudaginn 23. júnl, kl. 3 siödegis I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. hingað tannlækna tima og tlma þegar þeir ættu frl. Helst vildum við fá þá haust og vor, þegar skólatimi stendur yfir, en ekkert er á móti þvi, að fá þá hingað aö sumrinu líka.” Þessi framtakssemi Mývetn- inga er gott fordæmi, og mætti ætla, að tannlæknar gripu tæki- færiö og slægju tvær flugur i einu höggi, þ.e.a.s. að dvelja I fögru umhverfi og vinna um leiö þarft verk. rl Mývetningar kaupa tannlækningatæki

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.