Þjóðviljinn - 22.06.1974, Page 10

Þjóðviljinn - 22.06.1974, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júni 1974 Ófrúleqa lágf verö ffauim slær ÖLL MET EINKAUMBOD: TEKKNESKA BIFREIDAUMBOOID Á ÍSLANDI SoLUSTAOIR: Hjólbaröaverkstæðií Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kopavogi/ simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f.»simi 12520. BARUM Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum, BREGST EKKI simi 1158. íiV.W EinsfökBi gaeöi Siguröur Jónsson tók sam- Hkingu af siglingu Ólafs 5. til íslands og siglingu ólafs Jóhannessonar á þjóðarskútunni. Ólafur 5. sló af á leiðinni, en Ólafur Jó. vildi ekki slá af. bað hefur gefið á bátinn, en sérfræð- ingar gera sifelldar mælingar á þvi hvað hækkar, en þeim dettur ekki i hug að ausa. bað er góðæri i landinu og hægt að sigla áfram fullum seglum ef einhver vildi huga að þvi að ausa. 0 Á fundinum á Raufarhöfn var einkum spurst fyrir um raforku- verð og meiri jöfnuð á þvi sviði. bá var Stefán spurður að þvi hvort hann myndi rýma til fyrir Hér var aðeins stikiað á stóru, en nú skal aðeins drepið á athyglisverða punkta sem komu fram i ræðum þeirra sem sóttu fundina. Kórvilla Framsóknar Starri i Garðigerði að umtals- efni þá kórvillu sem Fram- sóknarflokkurinn gerði að snúast Þá var allt með dauðamarki Leó Jónsson sagðist hafa komið til bórshafnar árið 1960 og næstu ár hefði allt verið með dauðamarki. Siðustu ár viðreisnarinnar árvisst atvinnu- leysi frá október til maf. En siðastliðin þrjú ár hefur verið at- vinna svotil alla mánuði ársins, nú er fólkið bjartsýnt, nú er verið Punktar... Viljiö þiö minni þenslu i efna- hagslifinu, sem þýöir samdrátt og landflótta? Viljiö þið aukið svigrúm til handa bröskurum einkafram- taksins til aö ráöskast meö aimannafé, eöa með öörum oröum, viljiö þiöauka frelsi hinna fáu til aö sitja yfir hlut hinna mörgu? Hvernig væri, að við lækkuöum laun hinna lægst launuöu og breikkuöum þannig biliö milli rikra og snauöra? Eigum viö aö auka misrétti i þjóöfélaginu eftir búsetu, kyn- ferði eöa efnahag? Viljiö þiö minni félagslega þjónustu, skert félagslegt öryggi? Eigum við að rýra hlut þeirra, sem standa höllum fæti i lifsbar- attunni, svo sem aldraöa og öryrkja? Væri ekki réttast, að við afsöluöum okkur islenskum landsréttindum og fuliveidi landsins og tryggðum okkur ævarandi setu bandarisks herliðs á islandi? Fleira mætti telja, en væru þcssar spurningar bornar fram umbúðalaust, yröi svariö án efa að yfirgnæfandi meirihluta nei og aftur nci, þetta viljum viö ekki. Framsókn baðar hægri vængnum Angantýr Einarsson sagði að það væri ekkert spursmál að það yrði staða Alþýðubandalagsins sem skæri úr um næstu vinstri stjórn. Allir sæju að Framsókn baðaði nú hægra væng sinum ákaft og þvi myndi hún ekki hætta nema Alþýðubandalagið komi sterkt út úr kosningunum. Angan- týr vék að framboði Fylkingar- innar og KMSL, sem myndu dreifa atkvæðum launafólks, og kvaðst harma það, af þeirri ein- földu ástáeðu að honum væri ekki sama hver stjórnaði hér á landi. Ef hægri stjórn nær aftur tökum, þá verður hér áfram herseta, þá verður reynt að hrinda i fram- kvæmd stóriðjudraumum Eykons og enginn vafi væri á þvi að beitt yröi sömu kaupránsaðferðunum og tíðkuðust i viðreisnarstjórn- inni. Má ég biöja um 150 atkvæöi til viöbótar hér i kjördæminu og Stefán á þing! Hvað myndu forfeður okkar segja? Jónas Arnason kvaðst sann- færður um, að það myndi slá i baksegl hjá ihaldinu 30. júni. Hann ræddi þann möguleika að kosningarnar kynnu að fara þannig, að Framsóknarmenn fengju þrjá i kjördæminu og Ihaldiö þrjá. Ég veit ekki hvað þeir segja forfeður okkar hér i bingeyjarsýslu ef einn ihalds- maður til viðbótar yrði sendur á þing úr þessu kjördæmi. Frá fundinum á Raufarhöfn —athyglisvert var, aö þriöjungur fundargesta voru konur. leynt og ljóst gegn verkalýðs- flokkunum og hreinsa úr flokki sinum vinstri sinnað fólk og nú siöast Jónas Jónsson frá Ysta- felli, glæsilegan fulltrúa alþýðu. A virkilega að fleyta inn 3ja manniihaldsins hér i kjördæminu vegna óeiningar vinstri manna? — og Ihaldið sem ætti ekki að eiga einn einasta þingmann á þessum slóðum. Ef við snúum þessu ekki til betri vegar, þá eru bingeyingar ættlerar og eiga ekki skilið að kenna sig við þingeyska mold. Þvo af sér smán Þorgerður Þóröardóttir sagði að bingeyingar yrðu að þvo af sér þá smán að eiga engan þingmann úr sýslunni; ég skora á ykkur öll sem eitt að vinna heilshugar að þvi að koma Stefáni á þing. Ef einhver vill ausa eöa nýbúið að byggja 12 eða 13 hús, á 3ja þúsund fermetra hrað- frystihús og nú er alveg eins hægt að lifa hér góðu lifi eins og i þétt- býlinu fyrir sunnan. Þakkir til Samvinnuhreyfingar fyrir „Varið íand” Aöaibjörn Arngrimsson hrósaði Stefáni persónulega, en kvaðst óánægður með skoðun hans og umtal um Varið land, og sérstak- lega það, að það hefði verið einhver skipun frá Reykjavik að menn þar um slóðir hefðu skrifað undir. Aðalbjörn þakkaði ákveðnum forystum önnum Samvinnuhreyfingarinnar og kaupfélaganna I landinu að tekist hefði að brjóta niður þá einokun á skoöunum um þetta mál sem heföi veriðhjá ritstjórn Timans og bjóðviljans. Hann kvaðst ekki betur sjá en utanrikisráðherra virtust ekki halda sér nægilega við innanhéraðsmál á fundum. Hann benti t.d. á að þegar þarf að skera niður vegaframkvæmdir þá væri hlutfallslega skorið miklu minna niður það fé sem fer I hraðbrautir en i vegabætur úti á landi. Sliku eiga þingmenn dreif- býlisins að mótmæla kröftuglega. Ef passað er að skipta kökunni rétt þá þarf enginn að kviða þvi að lifa hér á Þórshöfn. í tilefni af þessu benti Stefán á, að lif þjóðarinnar væri undir því komið að landsbyggðin geti á næstunni tekið við fólki af þétt- býlissvæðinu, þvi þar mun verða samdráttur I vaxandi orkuskorti. Hver Ibúð, sem er reist úti á landi, lækkar fastéignaverðið i Reykjavik, hver króna sem fer i uppbyggingu úti á landi mun skila sér margfalt. Þegar fólkið stjórnar þessu en ekki kapital- istar mun allt fara á betri veg. sj . Fundurinn á Þórshöfn var f jölmennur, miöaö viö almenna fundarsókn, og er þessi mynd af fundargest- um tekin i samkomuhúsinu á Þórshöfn. væri nú alveg sömu skoðunar og þeir sem hefðu staðið fyrir undir- skriftasöfnuninni. Aðalbjörn vildi lika fá skýringar á þvi hvers- vegna láglaunafólk hefði ekki náð betri samningum en raun bar vitni. Of litið tekið af þeim sem mikið hafa Stefán svaraði Aðalbirni og kvaðst ekki lá þvi fólki sem hefði skrifað undir þetta plagg af fölskvalausri trú á að það væri að stuöla að auknu frelsi lands- manna, en hafði þung orð um þá sem hefðu staðið fyrir þessu með allt öðru hugarfari, það er að segja hugarfari þrælsins. Þá ræddi Stefán um launakjör verkafólks og benti á að spurn- ingin væri ekki um hvort ein- hverjir aðilar innan verkalýðs- hreyfingarinnar hefðu fengið ögn meira en aðrir; staðreyndin væri sú að hér væri enn alltof mikið óréttlæti I launamálum og bara með óskertri visitöluhækkun gætu hálaunamenn á borð við lækna fengið nærri verkamannslaun til viðbótar launum sinum þegar visitalan tæki stökkbreytingum. Það hefur einfaldlega verið tekið of litiö af þeim sem mikið hafa i þessu þjóðfélagi. Og þá eiga þingmenn að mótmæla Pálmi ólafsson sagði, að þingmenn eða þingmannsefni Soffiu og Angantý á þingi svo þau gætu einhvern timann á kjör- timabilinu komið fram I þing- ræðum sérstökum áhugamálum þeirra byggðarlaga. Stefán sagði, aö sitt viðhorf væri að þingmaður væri starfsmaður flokksins og hann liti þannig á umboð sitt, að sjálfsagt væri að gefa öðrum á listanum tækifæri til að túlka þau atriöi sem þau eru færari um að túlka og snerta sérstaklega þeirra byggðarlög og áhugamál. A fundinum á Þórshöfn talaði Heimir Ingimarsson sveitarstjóri á Raufarhöfn auk þeirra þriggja frummælenda sem áður hefur verið minnst á. Heimir gerði að untalsefni byggðastefnuna, og minnti á fyrri tið þegar það þótti tiðindi ef eitt og eitt húsnæðis- málastjórnarlán var veitt i þorp- unum, en nú væri allt að snúast til betri vegar. Það er ekki að skapi ihaldsins að stuðla að félags- legum lausnum úti á lands- byggðinni og þessvegna yrðu launþegar að þjappa sér saman um sitt baráttutæki — Alþýðu- bandalagið. Frá Fidelity Radio Englandi: Stereosett m/viðtæki, plötuspilara og kas- ettusegulbandi. Ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad feröaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis. Atta gerðir stereosegulbanda I bila fyrir 8 rása spólur og kasettur. Músíkkasettur og átta rása spólur — gott úrval. Póstsendum. F. BJÖRNSSON RADIOVERSLUN, BERGÞÓRUGÖTU 2, simi 23889. \ Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 25. júni kl. 12-3. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.