Þjóðviljinn - 02.08.1974, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 2. ágúst 1974.
Nýskipaður sendiherra Bangladesh á lslandi, A. Ra/.zak, afhenti for-
seta Islands trúnaðarbréf sitt hinn 26. júli s.l. Viðstaddur var Einar
Ágústsson utanrikisráðherra.
Auglýsing frá
Þjóðhagsstofnuninni
Samkvæmt lögum nr. 54 frá 21. mai 1974
tekur Þjóðhagsstofnunin til starfa 1. ágúst
1974 og sinnir m.a. þeim verkefnum, sem
hagrannsóknadeild Framkvæmdastofn-
unar rikisins annaðist áður. Þeir, sem
leitað hafa upplýsinga hjá hagrannsókna-
deild, hafa sent henni upplýsingar, eða
eiga ósvarað fyrirspurnum, eru beðnir að
athuga þessa breytingu.
Þjóðhagsstofnunin er til húsa að Rauðar-
árstig 31, Reykjavik, simi 25133.
Reykjavík 1. ágúst 1974
Indversk undraveröld.
Mikið úrval af sérkennilegum, haudunnum
numum til tækifærisgjafa, m .a. Bali-styttur,
veggteppi, gólf-öskubakkar, vegg- og horn-
hillur, rúmteppi og púðaver, bahk- og ind-
versk bómullarefni, Thai- og hrásilki, lampa-
fætur, gólfvasar, slæöur, töskur, trommur,
tekk-gafflar og -skeiðar i ölium stærðum,
skálar, öskubakkar, kertastjakar, boröbjöll-
ur, vasar, könnur og margt fleira nýtt.
Einnig reykelsi og reykelsisker. Mikið úrval
af mussum.
Jasmin
Laugavegi 1:13 (við Illemmtorg).
SENDiBÍL Asröm Hf
Duglegir bílstjórar
Frá Sjálfsbjörg
Sumarferðin verður 9.-11
ágúst. Ekið 'norður Strandir.
Þátttaka tilkynnist i síðasta
lagi 7. ágúsf á skrifstofu
landssambandsins, sími 25338.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Hæð: 210 sm x breídd: 240 sm
- 210 - x - 270 stn
Aðrar sterSr.sntðeðor oftir botðnL
GLUGQAS MIÐJAN
SMi 12 • Sfai 38220
Sjálfsbjörg’
Keykjavik
Laugardagur 3. ágúst
Kl. 8.00 Kjölur — Keriingar-
fjöll
kl. 8.00 Breiðafjarðareyiar —
Snæfeilsnes,
kl. 14.00. Þórsrhörk
SUMARLEVFISFERÐIR:
7.-18. ágúst Miðlandsöræfi.
10.-21. ágúst, Kverkfjöll-
Brúaröræfi-Snæfell,
10.-21. ágúst Miðausturland
Ferðafélag Islands,
Oldugötu 3,
simar: 19533-11798.
sjónvarp nœstu viku
22.30 Að kvöldi dags. Séra
Grimur Grimsson flytur
hugvekju.
22.40 Dagskrárlok,
Mánudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar,
20.30 Frá Listahátið. Djass-
hljómleikar i Háskólabiói
13. júni s.l. Söngkonan Cleo
Laine syngur með hljóm-
sveit Johnny Dankworth.
Gestir kvöldsins eru André
Previn og Arni Egilsson.
21.00 Fyrirmyndar eigin-
maður (An Ideal Husband),
Sjónvarpsleikrit gert eftir
samnefndu leikriti Oscars
Wilde. Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Leikritið fjallar
um breskan stjórnmála-
mann, sem hafist hefur til
vegs og virðingar. Dag
nokkurn kemur kona
Peter Sellers i ,,Dr. Strangelove" — bandariskri kvikmynd
gerðri árið 1964 af Stanlcy Kubric, þeim hinum sama og siðar
gerði myndina „Clockwork Orange”.
Ellsabet Taylor birtist á skerminum á laugardaginn eftir viku.
Hún leikur þá aðalhlutverk I bandarískri biómynd, sem gerð var
1960.
fyrirtæki hans. Carter lætur
ekki óliklega, en setur þó
það skilyrði, að hann fái
sæti i stjórninni. Mary
Hammond býður tengda-
dóttur sinni að kosta mennt-
un barnanna i heimavistar-
skóla, en þó með vissum
skilyrðum. Edward upp-
götvar að móðir hans hefur
látið Jennifer vita um sam-
band háns við Nancy
Lincoln og segir henni að
hann ætli að fara að heiman.
Brian ætlar að bjóða
kennslukonunni út i mat, en
þá birtist Ann, kona hans,
skyndilega.
21.15 i söngvanna rfki. Kór
Menntaskólans i Hamrahlið
syngur undir stjórn Þor-
gerðar Ingólfsdóttur.
Upptakan vargerð i skólan-
um.
21.40 Sinn eé’ siður i landi
hverju(The Family of Man).
Nýr, breskur fræðslu-
myndaflokkur með saman-
burði á siðum og venjum
fólks i þremur heimsálfum.
1. þáttur. HjónabandiðJ/ýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
nokkur i veislu, sem stjórn-
málamaðurinn og eiginkona
hans halda. Hún hefur i
fórum sinum upplýsingar,
sem geta eyðilagt frama
hans og hyggst nota þær i
eigin þágu.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréltir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Bændurnir. Pólsk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Wladislaw Reymont. 3.
þáttur. Þýðandinn, Þrándur
Thoroddsen, rifjar upp efni
1. og 2. þáttar á undan
myndinni.
21.30 Suinar á norðurslóðum
(One Northern Summer).
Nýr, breskur fræðslu-
myndaflokkur um dýralif á
norðlægum slóðum. Fyrsta
myndin heitir Bjarndýra-
borgin. Hún er tekin i
Norður-Kanada og fjallar
um isbirni og rannsóknir á
lifnaðaháttum þeirra. Þýð-
andi og þulur er Óskar Ingi-
marsson.
Sunnudagur
18.00 Skippi. Astralskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.25 Sögur af Tuktu,
Kanadiskur fræðslumynda-
flokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Steinaldartáningarnir.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Orn ólafs-
son.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Bræðurnir. Bresk fram-
haldsmynd. 4. þáttur.
Slönguspil.Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 3. þáttar:
Hammondbræðurnir halda
áfram samningum sinum
við Carter um að innlima
22.00 tþróttir. M.a. verða
sýndar myndir af frægum
knattspyrnuleikjum á sjötta jij
tug aldarinnar.
Dagskrárlok óákveðin,
----------------------
Miðvikudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður OrnÓlfur
Thorlacius. Sýndar verða
' fimm franskar fræðslu-
myndir, og fjalla þær um
Hljóðheim dýranna, Úthljóð
i iðnaði, Skurðaðgerð gegn
herynarlcysi, Varðveisíu
korns og Lifeðlisfræði
hreyfinga.
21.00 Dr. Strangelove.Banda- -j
risk biómynd frá árinu 1964,
byggð á skáldsögunni „Red ^
Alert’’ eftir Peter George. i
Leikstjóri Stanley Kubrick.
Aðalhlutverk Peter Sellers,
Sterling Hayden og George
C. Scott. Geðbilaður yfir-
maður i bandariskri her-
flugstöð gefur flugsveit
sinni skipun um að gera
. kjarnorkuárás á Sovétrikin.
Forseti Bandarikjanna og
allir æðstu menn landsins
reyna allt hvað þeir geta til
þess að snúa flugsveitinni
við, en kerfið lætur ekki að
sér hæða. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.35 Dagskrárlok.
Föstudagur
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kapp með forsjá.Bresk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.20 Aspen. Heimildamynd
um listamannabæ i
Colorado. Þýðandi og þulur
er Stefán Jökulsson.
21.50 tþróttir. M.a. verður
sýndur þáttur frá Sveita-
glimu Islands 1974.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
Laugardagur
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Læknir á lausum kili,
Breskur gamanmynda-
flokkur. 10. þáttur. Upton
gerist yfirstttarlæknir. Þýð-
andi Jón Tþor Haraldsson.
21.00 Soho. Bresk heimilda-
mynd um hið fræga Soho-
hverfi i Lundúnum. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
21.50 A liðnu sumri (Suddenly
Last Summer). Bandarisk
biómynd frá árinu 1960,
byggð á einþáttungi eftir
'l’ennessee Williams. Leik-
stjóri er Joseph L. Manki-
ewich. Aðalhlutverk Eliza-
beth Taýlor, Katharine
Hepburn og Montgomery
Clift. Ungur skurðlæknir
hefur hafið störf við nýtt
sjúkrahús, sem er vanbúið
að tækjum. Forrik ekkja
ákveður að gefa stórfé til
sjúkrahússins með þvi skil-
yrði að læknirinn geri heila-
skurð á ungri frænku
hennar. A bak við þá ósk
leynist þó fléira en um-
hyggja fyrir velferð stúlk-
unnar. þvi að sumarið áður
lést einkasonur ekkjunnar á
• voveiflegan hátt, er hann
var á ferðalagi með frænku
sinni og þá truflaðist hún á
geðsmunum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.45 Dagskrárlok.