Þjóðviljinn - 02.08.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1974, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. ágúst 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 GLENS ,,Ja, hérna! Og þér sem stekkur ekki bros þótt þaö sé skemmti- þáttur i sjónvarpinu.” Til sölu vegna brottflutnings Háfjallasól (Philips), kr. 2.000. Straujárn (Rowenta), kr. 1300. Kvikmyndavél (1 árs Sankyo cm 300), kr. 12.000. 2 svaiastólar, samtais kr. 1500. Gönguskiði meö öllu — bæði ný og lítt notuö. Brauörist (Philips), l!r. 2000. Sjónvarpstæki (2ja ára Nationai, 19”), kr. 15.000. Alit er nýlegt, vel meö fariö og I ágætu standi. Vinsamleg- ast hringið i sima 25806. Samið um olíu dr eif - ingu Brussel 1/8 — Sérfræðingar frá 12 helstu iðnrikjum heims komust i gær að samkomulagi um áætlun um oliudreifingu á milli rikjanna ef kreppueinkenni myndast. Samningurinn öðlast gildi þegar rikisstjórnir landanna hafa sam- þykkt hann, væntanlega fyrir októberlok. Löndin sem hér um ræðir eru Bandarikin, Kanada, Japan, Noregur og EBE-rikin að Frakk- landi undanskildu en frakkar neituðu að vera með i samstarfi af þessu tagi þar sem þeir óttuðust að Arabarikin tækju það sem breiðfylkingu gegn þeim. Það sem mest tafði fyrir sam- komulagi var það hvenær aðstoð einstakra rikja við önnur hæfist. Norðmenn og að vissu marki bretar lögðust gegn alsjálfvirku kerfi eftir að birgðir einstakra rikja kæmist niður fyrir ákveðið lágmark þar sem þeir óttuðust að slikt kerfi væri ógnun við oliu- lindir þeirra i Norðursjó. Að end- ingu varð niðurstaðan hálfsjálf- virkt kerfi og aðstoðin bundin meirihlutasamþykkt rikjanna. Moskvu 1/8 — Sovéska ljóð- skáldið Evgeni Évtúsénkó var i dag lagt inn á sjúkrahús vegna hjartasjúkdóms. Er búist við að hann liggi þar út ágústmánuð. Kaupmannahöfn 1/8 — Tveir starfsmenn glæpalögreglunnar i Kaupmannahöfn hafa verið fundnir sekir um að gefa fanga einum morfinsprautu. Voru þeir sektaðir um þúsund krónur danskar hvor. Aðstoðarfólkið Framhald af l.siðu ,,Með visun til fundar hjá heil- brigðismálaráðherra 1. ágúst vegna uppsagna gæslumanna við Kleppsspitala lýsir ráðuneytið yfir eftirfarandi: Vinni gæslumenn störf sin á spitalanum eins og áður var til ágústloka mun ráðherra beita áhrifum sinum til að kjaradeila þeirra leysist á þeim tima. Verði samkomulag ekki komið á hinn 1. sept. mun ráðuneytið ekki not- færa sér heimild til frekari fram- lengingar uppsagnafrests. Ráðuneytið óskar eftir að þessum upplýsingum sé komið á framfæri við aðila.” Jakob Jónasson, yfirlæknir Kleppsspitala, sagði blaðinu i gær, að spitalinn hefði orðið að útskrifa 30 sjúklinga i gær vegna launadeilunnar. Þessir sjúklingar verða teknir aftur á sjúkrahúsið strax og deilan leysist. 1 fyrrinótt hlupu læknar og stúdentar i störf gæslumanna, þvi að sjálfsögðu var ekki hægt að útskrifa sjúk- lingana um miðja nótt. — Það hefur skapast mjög erfitt ástand hér, sagði Jakob. — Sérstaklega er ástandið slæmt á þeim deildum, sem taka við bráðum tilfellum. Það er að sjálf- sögðu neyðarúrræði að útskrifa sjúklinga. Að visu er nokkur hluti sjúklinga hér, sem getur verið heima um stundarsakir, en þetta truflar engu að siður alla meðferð á þeim. En það var ekki um annað að gera en útskrifa þá rólegri, þvi við þurfum að fá allt starfsfólkið yfir á erfiðu deild- irnar. —úþ Undir friðarsól Framhald af bls 5. stuðningi Reykjavikurborgar. Verða þar sýnd verk 18 lista- manna. Sýningin mun standa til 30. sept. Þá verður afhjúpuð brjóstmynd af Tómasi Guð- mundssyni skáldi. Myndina hefur Sigurjón Ólafsson gert. Borgarstjóri flytur ávarp og þá verður fluttur kvæðaflokkur um Austurstræti eftir Tómas. Flytj- endur verða Kristinn Hallsson, Ólafur Vignir Albertsson og Sig- fús Halldórsson. (Frá skrifstofu borgarstjóra.) ÍSLENDINGASPJÖLL Sýning i kvöld. Uppselt. Sýning sunnudag. Uppselt. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Simi 1-66-20. Simi 11540 Hjónaband í molum A Uwrenct Turman Produclion The Marriage of a Young Stockbroker ISLENSKUR TEXTI Skemmtileg amerisk gamanmynd. Richard Benjamin, Joanna Shimkus. Framleiðandi og leikstjóri Lawrence Truman. Bönnúð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Fröken Fríða Our miss Fred Ein af þessum viðurkenndu bresku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu Islandsvinarins Teds Williams lávarðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue, Alfred Marks. Sýnd kl. 5,7 og 9. WÓDLEIKHÚSID ÞJÓÐDANSAFÉLAGID i kvöld kl. 20. LITLA FLUGAN laugardag kl. 20.30 i Leikhús- kjallara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. kl. 20,30 i Leikhús- kjallara. Siöasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. XYLZee ISLENSKUR TEXTI. Ileimslræg, ny amerisK ur- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Ilutton. Aðalhlutverk : Elizabeth Taylor, Michacl Caine, Susannah York. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Athugið breyttan sýningatima Miðasala opnar kl. 5. Simi 31182 Hnefafylli af dinamíti Ný itölsk-bandarisk kvik- mynd, sem er i senn spenn- andi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE, sem gerði hinar vinsælu ,,doll- aramyndir” með Clint East- wood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Co- burn i aðalhlutverkum. Tón- listin er eftir ENNIO MORRI- CONE, sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramynd- irnar”. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. og 9. Bönnuð börnum yngri cn 16 ára. Blaðberar óskast í Hlíðunurri/ Freyjugötu/ óðinsgötu og einnig til sumaraf leysinga víðs- vegar um borgina. ÞJÓÐ VILJINN Simi 41985 Veiðiferðin Spennandi og hörkuleg lit- kvikmynd i leikstjórn. Don Medford. Hlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,-15 og 9.. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sérlega spennandi og óhugn- anleg, ný bandarisk litmynd um dr. Phibes, hin hræðilegu og furðulegu uppátæki hans. Simi 16444 Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaö fólk. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■ Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. önn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. SíinÍ 12197 MINNINGARSPJÖLD ; MINNINGARSJÓÐSt ÍSLENSKRAR ALÞVÐU UM Sifífús Sigurhjartarson fást á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins Grettisgötu 3 og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.