Þjóðviljinn - 22.09.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.09.1974, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. september 1974. 0 um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt, Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lúörasveit hollenska flotans og hljómsveitin „101 strengur” leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). a. Sónata nr. 3 í A-dúr eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. John Egginton leikur á orgel. b. Sinfónía nr. 5 i e- moll op. 95 eftir Dvorák. Filharmóniusveit Berlinar leikur: Herbert von Karajan stjórnar. c. Stef og tilbrigði fyrir óbó og hljóm- sveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Jaques Chambon leikur með Kammersveit undir stjórn Jean Francois Paillards. d. Konsert nr. 1 i d-moll fyrir þrjú pianó og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. Rudolf Serkin, Mieczyslaw Hors- zowski og Ruth Laredo leika með Marlsboro hátiðar- hljómsveitinni; Alexander Schneider stjórnar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. tónleikar. 13.25 Mér datt það i hugjónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 13.45 tslensk einsöngslög. Anna Þórhallsdóttir sjyngur islensk þjóðlög og leikur undir á langspil. 14.00 A listabrautinni. Jón B. Gunnlaugsson kynnir lista- fólk. 15.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátiðum i Björgvin og Schwetzingen a. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu i A- dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. b. Radu Lupu leikur á pianó fjögur Impromptu op. 90 eftir Schubert. 16.00 TIu á toppnum. Hulda Jósefsdóttir sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. a. Hvaö varstu að gera I sumar? Stjórnandinn ræðir við nokkur börn. Guðrún Birna Hannesdóttir söng- kennari les um „hundruð- ustu og elleftu meðferð á skepnum” úr Heimsljósi Halldórs Laxness. b. Útvarpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke.Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (11). 18.00 Stundarkorn með itölsku söngkonunni Katiu Riccia- relli.sem syngur ariur eftir Verdi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 í skarðinu. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu slna á kinverskri sögu frá 5. öld. f. Kr. i endursögn Lu- Hsuns. 19.55 Serenata nr. 2 I A-dúr eftir Johannes Brahms.FIl- harmóniusveitin i Dresden leikur; Heinz Bogartz stjórnar. 20.30 Frá þjóðhátlð Skag- firðinga og Siglfirðinga á Hólum i Hjaltadal 23. júni. Upphafsávörp flytja Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður. Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri á Siglufirði og Jón Karlsson forseti bæjar- stjórnar Sauðárkróks. Hátiðarræðu flytur dr. Broddi Jóhannesson rektor. Karlakórinn Heimir, Skag- firska söngsveitin I Reykja- vik, og Söngfélagið Harpa á Hofsósi syngja. Lúðrasveit Sauðárkróks leikur. Sögu- þáttur í samantekt Hlöðvers Sigurðssonar, sem flytur hann ásamt nokrum siglfirðingum. Kynnir á hátiðinnier Haraldur Arna- son skólastjóri á Hólum. 21.40 Samleikur á óbó og pianó. Leon Coossens og Gerald Moore leika ýmis lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.55: Sera Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guðbjörnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Fagra Blakks” eftir Önnu Sewell I þýðingu öskars Clausens (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Boris Christoff syngur lög eftir Glinka; Alexander Labinský leikur á pianó / Sinfónluhljómsveitin I Boston leiHur Sinfóniu nr. 6 i h-moll op. 74, „Pathetique”, eftir Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Smiöurinn mikli” eftir Kristmann Guðmundsson Höfundur les (19). 15.00 Miödegistónleikar Ersébet Tusa leikur á pianó Sónötu og Litla svítu eftir Béla Bartók. Rita Streich syngur „Chansons de Ronsard” eftir Darius Milhaud; Erik Werba leikur á pianó. Lamar Crowson og félagar úr Melos strengja- sveitinni i Lundúnum leika Kvintett fyrir pianó og strengjahljóðfæri op. 57 eftir Sjostakovitsj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15. Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og I seli” eftir Marie Hamsun.Steinunn Bjarman les þýðingu sina (7). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn örn ólafsson menntaskóla- kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar við Agúst Þorvaldsson fyrrverandi alþingismann á Brúna- stöðum I Flóa. 20.55 Kvöldtónleikar. a. Arthur Grumiaux leikur Sónötu nr. 1 I g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Johan Sebastian Bach. b. Wilhelm Kempff og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Pianó- konsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt; Anatole Fistoulari stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Svo skal bölbæta” eftir Oddnýju Guðmundlsdóttur. Guðrún Asmundsdóttir les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson. 22.40 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. um helgina Sunnudagur 18.00 Fllahirðirinn. Nýr, breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Harðstjórinn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Myndaflokkurinn er að hluta til byggður á sögu eftir Rudyard Kipling og gerist I frumskógahéröðum Ind- lands. Aðalpersónan, Toomai, er foreldralaus drengur. Faðir hans var filahirðir i einum af þjóð- görðum rikisins, og nú hefur drengnum og yngri bróður hans verið falin umsjá fíls- ins Kala Nag, sem faðir þeirra hafði áður annast. 18.25 Gluggar. Breskur fræðslumyndaflokkur. 18.50 Steinaldartáningarnir. Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.10 tslenska knattspyrnan* Mynd frá landsleik ís- lendinga og belgiumanna. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. TT-------------------------------- 20.30 Bræöurnir. Bresk fram- haldsmynd. 11. þáttur. Stofnað til hjónabands. Þýð- andi Jón O. Edwald. Efni 10. þáttar: Pamela kemur i heimsókn til Brians, en hann er kallaður fyrirvara- laust á stjórnarfund og Pamela verður eftir. Skömmu siðar kemur Ann heim. 21.20 Hljómsveit Ingimars Eydal i sjónvarpssal. 21.45 KönguIIó, köngulló, vlsaðu mér á bcrjamó. Bresk fræðslumynd um köngullær 22.30 Að kvöldi dags. Séra Björn Jónsson flytur hug- vekju. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Stóðhesturinn. Bresk sjónvarpskvikmynd eftir John King og David Rook. Aðalhlutverk Peter Arne. 21.25 Tónlistarhátið I Björgvin 1974. Sinfóniuhljómsveit Moskvuútvarpsins leikur pianókonsert nr. 2 eftir Sergei Prókoffijeff. Ein- leikari Viktoria Postnikova. Stjórnandi Gennadi Rosdjestvenski. (Nordivision — Norska sjónvarpið) 22.00 Eyðimörk DanakilBresk fræðslumynd um Danakileyðimörkina I austanverðri Afriku og hina villtu Afar-þjóð, sem þar býr. Þýðandi og þulur Guö- rún Jörundsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / z 3 4 T b 4 9 ?— 02 3— ID // 12 02 /3 14 \ 5- V y 'R !(o * M '?l S2 W~ /9 02 * 9 b i 02 lo 20 II °l i? sa 21 Z 10 9 /9 to 4 u / 02 23 /r \ IS' n i b <3 1 14 to (s> 1 i? 02 23 isr 24 b 1 02 zT~ \ip y / e 52 2S~ ( 02 9 % 24 24 02 IZ 0? ( (p 4 02 b 4- 22 1 02 (& (o n- 02 u /0 IZ 2 Z 24 02 i Zi~ 4 o 1 52 2} 28 02 Zb 9 b 02 llo // & iz 2V (p 02 1 29 1 02 30 b ¥■ (o 31 14 0? 31 24 (8 9 10 1 b 02 10 zo w b 02 14 b IZ 12 14 zr i 4- S2 14 2V 2¥ 7 (s> 31 (o 02 Z 24 29 14 02 9 i(p 4 /0 S2 Z4 II 1 14 02 ls> /s' /2 14 02 14 21 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.