Þjóðviljinn - 22.09.1974, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. september 1974. ÞJÓÐVILJINN — StDA 13
Hátún 12
Framhald af 5. siðu.
sameiginlegri aðstöðu, sem snið-
in væru til hagræðis fyrir fatlað
fólk. Hinsvegar byggi fatlað fólk
aðeins i þriðjungi ibúðanna, hitt
væri boðið til leigu á almennum
markaði. Sagði hann að slik hús
væru auðvitað framtiðarlausnin,
en einhvers staðar yrði að byrja
og vinnu- og dvalarheimilið i Há-
túni 12 væri besta framtakið af
þessu tagi á íslandi. Hitt fyrir-
komulagið hefði þó, þegar allt
kom til alls, reynst dönum ódyr-
Pipulagnir
Nýlagnir, breytingar
hita veitutengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir 7 á
kvöldin).
MIKIÐ SKAL
TIL
4 SAMVINNUBANKINN
ara, jafnvel þó aö það kostaði
heimahjúkrun að einhverju leyti.
Það segir sig lika sjálft, þrátt
fyrir alla viðleitni stjórnvalda i
þjóðfélögum eins og okkar, til að
skilja fólk að eftir sem einföldust-
um mynstrum, að það eru flestir
aðrir hlutir i mannlegu lifi, en lik-
amlegt ástand hvers og eins, sem
tengir manneskjurnar, og hverj-
um einstaklingi þvi hollast að búa
við sem fjölbreytilegast félags-
legt umhverfi. —ráa
F óstureyðingar
Framhald af bls. 9.
framfylgt og ekki hægt að fram-
fylgja þeim, og slikt ástand
stuðlaði að virðingarleysi
almennings fyrir lögum og
reglum.
Lausn á læknisfræðilegu
vandamáli
Umbótasinnar lýstu þvi lika
yfir hvað eftir annað að ekki
kæmi til greina að láta trúar-
skoðanir ákveðins hóps skipa
þjóðinni fyrir verkum og kröfðust
þess að litið væri á fóstureyðingu
sem löglega lausn á læknisfræði-
legu vandamáli. Einnig lögðu
þeir til að getnaðarvarnalögunum
frá 1967 væri breytt i frjálsræðis-
átt, þannig að sjúkrasamlög
tækju þátt i kostnaðinum, leyft
Bókhaldsaöstoð
með tékkafærslum
BÚNAÐARBANKINN
REYKJAVÍK
Indversk undraveröld
Vorum að taka upp mjög glæsilegt og fjöl-
breytt úrval af austurlenskum skraut- og list-
munum, m.a. útskorin borð, vegghillur, vör-
ur úr messing, veggteppi, gólfmottur og
margt fleira.
! Einnig úrval af indverskri bómull, batik-efn-
um, rúmteppum og mörgum gerðum af
mussum.
Nýtt úrval af reykelsi og reykelsiskerjum.
I Gjöfina, sem ætið gleður, fáið þér i
Jasmin
Laugavegi 133 (við Hlemmtorg).
Tilkynning
til hluthafa Iðnaðarbanka íslands hf.
Þann 30. sept. n.k. fellur niður forkaups-
réttur hluthafa að nýju hlutafé sbr. bréf
bankans dags. 1. júni 1974 —
Þeir hluthafar, sem áhuga hafa á nýju
hlutafé, eru minntir á að tilkynna það
bankanum án tafar.
Iðnaðarbanki íslands h.f.
UTBOÐ
Tilboð óskast i að reisa og fuiigera Læknismóttökur á
Breiðdalsvik og Stöðvarfirði.
Hvor bygging um sig er sjálfstætt útboð.
Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og hjá oddvitun-
um á Breiðdaisvik og Stöðvarfirði.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri 8. október 1974, kl.
11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
. / ' • ‘ IO ■ • I . •
BORGARTÚNI 7 SÍKl 26844
væri að selja fólki undir lögaldri
getnaðarvarnir og að kynferðis-
fræðsla sú sem nú er að hefjast i
frönskum skólum yrði aukin og
endurbætt.
(Ath. Þessi grein er skrifuð
áður en herforingjastjórnin fór
frá völdum).
Eins og fyrr segir urðu málalok
þau að frumvarpið var sent til
frekari athugunar i nefnd. En
þeir sem enn berjast fyrir
umbótum á þessu sviði hafa sagt
að þeir þingmenn sem valdi
þessum seinagangi verði að
standa almenningireikningsskilá
hverju þvi dauðsfalli, sem leiði af
ólöglegri fóstureyðingu. Það sé
allt i lagi fyrir þingmennina að
hugsa málið, en harmleikurinn
haldi áfram fyrir allar þær konur
sem af einhverjum ástæðum vilja
fá fóstri eytt hvað sem það
kostar. Þær eigi ekki um annað að
velja en angist, niðurlægingu og
þjáningar. Þær verði að taka
afleiðingunum af skröpunum,
nálum, blæðingum og óbætan-
legum limlestingum.
Eitt rauðvínsglas
eftir samfarir
tltlendingar lita oft á hinn
frjálslynda Parisarbúa sem
dæmigerðan Frakka, en gleyma
þvi að mikill hluti þjóðarinnar
býr i dreifbýli og hefur sáralitla
þekkingu á getnaðarvörnum.
Hollenskur læknir sem rekur
fóstureyðingastöð i Amsterdam
og tekur á móti þúsundum
franskra kvenna árlega sagði frá
þvi að ung, frönsk sveitakona hafi
sagt sér að hún drykki samvisku-
saml. eitt rauðvinsglas eftir
samfarir, og neitaði að trúa
honum þegar læknirinn sagði
henni að það væri engin vörn gegn
getnaði.
(Elisabet Gunnarsdóttir þýddi úr
„Spare Rib”)
Búvörur
Framhald af bls. 1.
eins þungur liður, en um fjórði
hluti af matvælum var hrein er-
lend vara. Það gefur þvi auga leið
að miðað við neysluvenjur visi-
tölufjölskyldunnar er heildar-
hækkunin á matvælum um 15%
vegna þeirra vara sem stigu i
verði I gær og 23. ágúst.
Matvöruliðurinn i heild var i
ágústbyrjun um 34% af visitölu
vöru og þjónustu, þ.e. af almenn-
um neyslu- og þjónustugjöldum
fólks. ^Þá er húsnæðisliður ótal-
inn, svo og fjölskyldubætur). Hins
vegar er vitanlegt að láglauna-
fólk þarf að verja mun stærri
hluta af útgjöldum sinum til
kaupa á matvælum. 1 Frakklandi
hefur nýlega verið gerð athugun á
þessu eftir tekjustigi og kom i ljós
að hlutfallið er allt frá 15% hjá
hátekjufólki upp yfir 50% hjá
þeim sem höfðu minnst fyrir sig
að leggja.
Hækkunin sem varð i gær staf-
ar af ýmsum orsökum en ein sú
veigamesta er niðurfelling á væn-
um hluta þeirrar niðurgreiðslu
sem kom til framkvæmda 20. mai
i vor og var ein af þeim ráðstöfun-
um sem gerðar voru þá til þess að
ekki þyrfti að auka verðlags-upp-
bótina 1. júni. Nú var felldur nið-
ur fjórðungur af viðbótarniður-
greiðslunni á sauðfjár- og naut-
gripaafurðum (þ.e. ket og mjólk
o.þ.h.) og þrir fjórðu af viðbótinni
á kartöflum, eða samtals um
30%, og nemur þetta um 700
miljónum króna miðað við með-
alneyslu ársins. Talið er að heild-
ar-niðurgreiðslurnar — eins og
þær hafa verið undanfarna fjóra
mánuði — hafi numið um 4.4 mil-
jörðum króna á ársgrundvelli.
1 ágústbyrjun var ekki fjarri
þvi að niðurgreiðslur rikisins
næmu allt að helmingi útsölu-
verðsins, en nú greiðir rikið lik-
lega um 40% af verði landbúnað-
arafurða, þeirra sem greiddar
eru niður.
Þær tvennar hækkanir á land-
búnaðarafurðum sem nú hafa
skollið yfir með tæplega mánaðar
millibili valda samanlagt um 13,2
stiga hækkun á framfærsluvisi-
tölu og 6 stiga hækkun á kaup-
greiðsluvisitölu. Þetta gerir um
4,4% hækkun á framfærslukostn-
aði sem ætti þá að hafa i för með
sér 5,7% hækkun kaupgjalds — ef
fullar bætur kæmu fyrir.
Tölulegar upplýsingar i þessari
grein eru að mestu leyti byggðar
á útreikningum og áætlunum
Hagstofu Islands.
hj----
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i tæki og búnað fyrir alls 8
stk. kæli- og frystiklefa og ennfremur í 1
stk. plötufyrirtæki.
Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
, Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
T r ompet -■valdhorn
Kenni i vetur á öll brass-hljóðfæri. Upplýs-
ingar og innritun nemenda i sima 10170 i
dag og næstu daga kl. 10-12 og 18-20.
Viðar Alfreðsson
(Diploma 1. einkunn L.G.S.M., starfsmaður Sinfóniu-
hljómsveitar tslands, B.B.C. útvarpshljómsveit London,
Sadlers Wells Opera London, New Philharmonie Orch.
London)
Atvinna
Verkamenn óskast
til starfa í Kópavogi
og Hafnarfiröi. Ákvæöisvinna.
LOFTORKA
Sími: 84090 og 83522.
Lausar stöður
Hjá okkur erulausareftirtaldar stöður og
er óskað eftir umsóknum um þær.
1. SKRIFSTOFUSTJÓRI:
Óskað er eftir manni til að veita skrif-
stofuhaldi voru forstöðu.
2. SKRIFSTOFUSTÚLKA.
Óskað er eftir vanri skrifstofustúlku
með vélritunarkunnáttu.
3. AFGREIÐSLUMAÐUR.
Óskað er eftir ungum manni til að vinna
aðallega við skurð og frágang á gögnum
frá tölvu.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri,
Háaleitisbraut 9. Umsóknir sendist fyrir
28. þ.m.
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG
REYKJAVÍKURBORGAR
LAUST STARF
Tilraunastöð Háskólans i meinafræði,
Keldum, óskar eftir að ráða starfsmann til
almennra bústarfa og aðstoðarviðdýratil-
raunir. Upplýsingar gefur forstöðumaður
i sima 17300.
LAUST STARF
Skrifstofumaður eða skrifstofustúlka ósk-
ast til skrifstofu- og gjaldkerastarfa á
aðalskrifstofu austurlandsveitu, Egils-
stöðum.
Upplýsingar veitir rafveitustjóri austurlands Selási 8,
Egilsstöðum, simi 97-1300 eöa starfsmannastjöri.
Rafmagnsveitur rikisins
I.augavegi 116
Reykjavik