Þjóðviljinn - 22.09.1974, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. september 1974.
Húseigendur
athugið!
Látið okkur skoða hús-
in fyrir haustið. Onn-
umst hvers konar
húsaviðgerðir.
Húsaviðgerðir sf.
Sími 12197
MINNINGAR-
SPJÖLD
hallgrIms-
KIRKJU
fást í
Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga
kl. 3—5 e.h., síml 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3,
Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu
28, og Biskupsstofu, Klapparstfg 27.
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
Slmi 22140
Mynd sem aldrei
gleymist
Greifinn af
Monte Cristo
Frönsk stórmynd gerð eftir
hinni ódauðlegu sögu
Alexander Dumas. Tekin i
litum og Dyaliscope.
ISLENSKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Loues Jourdan,
Yuonne Furneaux.
Sýnd kl. 5 og 9.
Eltingarleikurinn
Brezk gamanmynd með is-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Mánudagurinn býður upp á
stórmyndina
Brúðuheimilið
Eftir samnefndu leikriti
Hendrik Ibsen
Leikstjóri: Patrick Garland.
Aðalhlutverk: Claire Bloom,
Anthony Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGUR -
NÁGRENNI
Óskum að ráða menn til eftirtalinna
starfa:
2 menn i framleiðsludeild.
1 mann til lagerstarfa.
Upplýsingar veittar á staðnum hjá verk-
stjóra. Ekki i sima.
MÁLNING H.F.
Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Innritun i Námsflokka Reykjavikur
fer fratn sem hér segir:
Nýjar greinar: myndvefnaður, esperanto
(fyrir byrjendur), heilbrigðisfræði (per-
sónuleg heilsufræði, umhverfisheilsu-
fræði, algengir sjúkdómar, aðhlynning .
sjúkra og aldraðra). Verslunar- og skrif-
stofustarfadeild (12—14 stundir á viku) og
lýkur með prófi. Inntökuskilyrði: gagn-
fræðapróf eða tveggja ára starfsreynsla.
Aðrar greinar: Islenska I. og II. fl. íslenska fyrir útlend-
inga.
Færeyska I. og II. fl., Danska I.—4. fl., Sænska I. og II. fl.
og framhald af I., Norska I. og II. hefst e.t.v. ekki fyrr en
um áramót, en þeir sem hafa hug á að stunda nám i mál- j
inu eru beðnir að gefa sig fram. Þýska I.—4. fl., Enska
I,— 6. fl., Spænska I,—4. fl., ttalska I. og II. fl. Franska
I. —3. fl., Jarðfræði byrjendafl., Reikningur I. og II. fl.,
kennsla á reiknistokk, Bókfærsla I. og II. fl. Vélritun I. og
II. fl., Tréskurður, Macrame. Viðhald bifreiða, Barna-
fastasaumur.
Eftirfarandi greinar hefjast um áramót:
Smelti, fundatækni og ræðumennska,
sniðteikning/sniðar og saumar.
Þátttökugjöld: 1250 kr. fyrir 20 stunda bóklega flokka
1900 kr. fyrir 30 stunda bóklega flokka
1650 kr. fyrir 20 stunda verklega flokka i
2500 kr. fyrir 30 stunda verklega flokka
3300 kr. fyrir 40 stunda verklega flokka
10.000 kr. fyrir skrifstofu- og verslunarstarfadeild.
Þátttökugjöld greiðist við innritun.
Innritun fer fram i LAUGALÆKJARSKÓLA 23., 24., 25.
sept kl. 20—22.
Kennsla hefst 1. október.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR
Simi 16444
Litli risinn
Afar spennandi og skemmti-
leg, bandarisk úrvalsmynd i
litum og Panavision — ein sú
vinsælasta, sem hér hefur
verið sýnd. Aðalhlutverk
Dustin Hoffman.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5 og 8.30.
Zeta One
Spennandi og fjörug, ný ensk
ævintýramynd i litum.
Aðalhlutverk: Dawn Adams,
James Robertson Justice.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3 og 11.15.
Svarta
skjaldarmerkið
Spennandi og fjörug ævintýra-
mynd i litum um skylmingar
og riddaramennsku
Aðalhlutverk: Tony Curtis,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 3 og 11,15.
Euú
Sími 11540
Marigolds
Ifyou had a mother iike this,
who would you be today?
20th C«ntury-Fox Pr«s«nts
JOAIMIME
WOODWARD
in
THE EFFECT OF
GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON
*CA*ÍG(fj))LM”
The Paul Newman Production of the 1971
PulitzerPrizewinningplay
Color By De Luxe"
æKssa
ISLENSKUR TEXTI
Vel gerð og framúrskarandi
vel leikin, ný amerisk litmynd
frá Norman, Newman Com
pany, gerð eftir samnefndu
verðlaunaleikriti, er var kosið
besta leikrit ársins 1971.
Leikstjóri Paul Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tima, svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke.
Barnasýning kl. 3
UH UL SKAKILCIPIR
KCRNFLÍUS
JÖNSSON
SKOUVORÐUSl !U 8
8ANKASIR4 W6
1HSH8 ■ 18600
#WÓÐLE!KHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20
Ath. aðeins fáar sýningar eft-
ir.
ERTU NÚ ANÆGÐ
KERLING?
i dag kl. 15 og 20.30
i Leikhúskjallara.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Simi 31182
Bleiki
pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg,
bandarisk gamanmynd. Peter
Sellers er ógleymanlegur i
hlutverki Clouseau lögreglu-
stjóra I þessari kvikmynd.
Myndin var sýnd I Tónabiói
fyrir nokkrum árum við
gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine,
Robert Wagner og Claudia
j Cardinale.
j Leikstjóri Blake Edwards.
I Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3.
Hrói höttur og
bogaskytturnar.
Simi 41985
Silent night — Bloody
night
Spennandi og hrollvekjandi
ný, bandarisk litkvikmynd
um blóðugt uppgjör.
tslenzkur texti
Leikstjóri: Theodore
Gershuny.
Leikendur: PatricO’Neal,
James Patterson, Mary
Woronov, Astrid Heeren.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Heimsfræg ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd i litum og
Cinema Scope um hinn ódauð-
lega harmleik Wm. Shake-
spears. Leikstjóri: Roman
Polanski
Sýnd kl. 6 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
Sýnd kl. 14,50.
Inga
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku I
stórborg.
Myndin er með ensku tali og
isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Nafnskirteina krafist við
innganginn.
Barnasýning kl. 3.
Tízkustúlkan
Söngva og gamanmynd með
Julia Andrews
ISLENZKUR TEXTI
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðtr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar iterðir.aniðaðw eftir beiðni.
GLUGQA8 MIÐJAN
SAmOi 12 - Stai 38220