Þjóðviljinn - 24.09.1974, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriBjudagur 24. september 1974.
Atvinna
VERKAMENN
óskum að ráða nokkra
verkamenn.
Hátt kaup mikil vinna.
Uppl. á kvöldin i sima 41363.
Véltækni h.f.
]
1 olvustjon
C
Sambandið leitar eftir tölvustjóra (Opera-
tor) til starfa við skýrsluvélar.
Gjörið svo vel og hafið samband við
starfsmannastjóra i sima 28200.
Starfsmannahald
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Norræni tækni-
og iðnþróunarsjóðurinn
(Nordisk Industrifond —
Pohjoismainen Teollisuusrahsto)
óskar að ráða
STARFSMANN
Með samningum milli Danmerkur, Finn-
lands, íslands, Noregs og Sviþjóðar var,
frá og með 1. júli 1973, stofnaður sérstakur
tækni- og iðnþróunarsjóður. Hlutverk
sjóðsins er að efla tæknileg rannsóknar-
og þróunarverkefni á sviði iðnaðar, sem
hafa sameiginlega þýðingu fyrir tvær eða
fleiri Norðurlandaþjóðir.
Starfsemi sjóðsins annast sérstök stjórn,
sem heyrir undir Norrænu ráðherranefnd-
ina.
Stjórn sjóðsins, sem hefur aðsetur i Stokk-
hólmi, þarf með haustinu að ráða starfs-
mann til að kanna aðsendar tillögur um
verkefnisjóðsins. Hannþarf að eiga frum-
kvæði að samstarfsverkefnum og fylgjast
með þeim viðfangsefnum, sem sjóðurinn
styrkir. Almennar kröfur um starfs-
menntun eru, að umsækjandi hafi próf frá
tækniháskóla og reynslu á sviði iðnaðar-
starfsemi i einhverri eftirtalinna greina:
véltækni, raftækni eða framleiðslutækni.
Miklar kröfur eru gerðar til samstarfs-
hæfileika. Finnskukunnátta væri talinn
kostur.
Starfsmaðurinn mun þurfa að ferðast
nokkuð i sambandi við starfið, einkum
milli Norðurlandanna.
Umsóknir, ásamt kröfum um launakjör,
sendist i siðasta lagi 10. október 1974 til
Nordisk Industrifond, Box 5103, 102 43
Stockholm 5.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri sjóðsins, Rut Bácklund-Larsson,
simi 141450 eða 615267 i Stokkhólmi — eða
Árni Snævarr, ráðuneytisstjóri, simi
25000, Reykjavik, og dr. Vilhjálmur Lúð-
viksson, simi 16299, Reykjavik.
Vetrarvertíðin er byrjuð
Frá Haustmótinu
Haustmót Taflfélags Reykja-
vlkur hófst á sunnudaginn. Kepp-
endur i M, I. og II. fl. eru 76.
Keppni i unglingaflokki hefst á
laugardaginn. Meistaraflokkur
og þeir I. flokksmenn sem hafa
stig tefla saman i 4 riðlum, alls 52
keppendur. 12 efstu menn skv. is-
lenska Elo-stigakerfinu mynda A-
riðil, 12 næstu skv. Áka-kerfi
mynda B-riðil, og siðan eru 14
keppendur i C- og D-riðlum, og er
þeim raðað eftir kerfi Aka. Erfitt
UMSJÓN JÓN G. BRIEM
reyndist að fá skynsamlega skýr-
ingu á þvi af hverju bæði stiga-
kerfin eru notuð. I.-flokksmenn
án stiga og Il.-flokksmenn mynda
einn 12-manna riðil og II. flokkur
lika einn 12-manna riðil. Teflt
verður sunnudaga, þriðjudaga og
föstudaga. Skákstjóri er Jón Olf-
ljótsson, og þarf hann að bæta að-
búnað keppenda. Þeir urðu marg-
ir fyrir miklum truflunum frá á-
horfendum.
í A-riðli tefla eins og áður sagði
12 stighæstu mennirnir. Það eru
þeir:
Áskell örn Kárason,
Björn Halldórsson,
Gylfi Magnússon,
Sævar Bjarnason,
Júiius Friðjónsson,
Björn Jóhannesson,
Jón Pálsson,
Björgvin Viglundsson,
Björn Þorsteinsson,
Magnús Sólmundarson,
Kristján Guðmundsson,
Guðmundur Aronsson.
t 1. umferð urðu úrslit þessi:
Askell—Guðmundur 1-0
Björn H.—Kristján biðskák
Július—Björgvin 1-0
Björn Jóh.—Jón Pálss. biðskák.
Sævar—Björn Þorst. 0-1
Gylfi—Magnús 0-1
Eins og að likum lætur voru
margar skemmtilegar skákir
tefldar i 1. umferðinni. Hér á eftir
fara tvær, önnur tefld i B-riðli og
hin I I. og II. flokki.
Hvitt: Þór Valtýsson,
Svart: Jóhannes Lúðvíksson.
1. Rf3 c5
2. b3 d5
3. e3 Rc6
4. Bb2 Bg4
5. Be2
Hér mátti leika d4
5. ... Bxf3
6. Bxf3 e5
7. d4 cxd
8. exd e4
9. Be2 Rf6
10. Rd2 Bd6
11. 0-0 h 5
Svartur teflir óhikað til sóknar,
og nú fara að liggja i loftinu fórn-
ir, s.s. á h2.
12. h3 Bc7
13. c4 Dd6
14. f4
Svartur hefði svarað 14. g3 með
h4 15. c5 De6 16. g4 og staða hvits
er viðsjárverð.
14. exf3
15. Rxf3 Rg4
Svartur hótar nú bæði Rh2 og
Re3
16. hxg hxg
17. Re5 Rxe5
18. dxe5 Bb6
Hér gat svartur einnig leikið 18.
Dh6. Þá hefði framhaldið getað
orðiö 19. De3 Bb6 20. Bd4 g3 og
vinnur. Eða 20. Hf2 Dhl mát.
Hvítur getur leikið 19. Dxd5 sem
svar við 18... Dh6, en svartur
vinnur engu að siður. Jóhannesi
virðist þvi hafa orðið á i messunni
með þessum leik.
19. Bd4
20. c5
21. Kf2
22. Kgl
23. Kf2
Dh6
Dh2
Df4
Dh2
jafntefii.
Hér kemur siðari skákin.
]©S<! g ÍSKKSCMP
i
Til hvers
gagnfrœðapróf?
G.P. spyr forsvarsmenn
menntamála, höfuðsmenn i
menntamálaráðuneytinu:
Til hvers er verið að
auglýsa framhalds-
Hvltt: Gisli Jónsson Svart: Ásgeir Þ. Arnason 1. c4 g6
2. Rf3 Bg7
3. Rc3 RfG
4. g3 0-0
5. d4 C5
6. Bg2 d6
7. 0-0 Rc6
8. d5 Ra5
9. I)d3 e6
10. Bg5 h6
11. Bf4 e5
12. Bd2 b6
13. e4 Rh5
14. Hacl f5
15. Rh4 Df6
16. De2 Rf4
17. gxR DxR
18. fxe5 Bxe5
19. f4 Bd4
20. Khl fxe
21. Rxe4 Bg4
22. Dd3 Rb7
23. Rxd6 Rxd
24. Dxg6 Kh8
25. Dxd6 Hf5
26. Bel Dh5
27. Bc3 Dh4
28. BxB cxB
29. Hcel Hh5
30. f5 Bxf5
31. De5 Kg8
32. d6 Bg4
33. Bd5 Kh7
34. Hg7 Kg6
35. Dg7 má
Jón G. Briem.
skóla, þar sem inntöku-
skilyrði eru bundin þvi
að viðkomandi hafi lokið
gagnfræðaprófi, én
umsækjendur siðan
látnir þreyta inntöku-
próf, eftir að þeir hafa
framvisað afritum af
gagnfræðaprófum?
G.P. telur það móðgun við
gagnfræðaprófið sem slikt, að
þessi háttur skuli á hafður, og
reyndar litilsvirðingu við það.
Þeir skólar, sem um ræðir,eru til
að mynda Verslunarskóli, Iðn-
skólinn i Rvik. og Loftskeyta-
skólinn.
Blaðið væntir svara frá for-
ráðamönnum ofannefndra skóla,
eða ráðuneytisstjóra i mennta-
málaráðuneytinu.
—úþ.
13 Kaupenduríbúða í fjölbýlishúsum í Snælandshverfi í Kópavogi Hér með er aðilum þeim sem þegar hafa fest kaup á ibúðum i fjölbýlishúsum i Snælandshverfi eða hafa hug á sliku, bent á að kynna sér úthlutunarskilmála fyrir fjölbýlishúsalóðum hjá bygginga- fulltrúanum i Kópavogi. Kópavogskaupstaður.
||| Útboð Tilboð óskast i sorphreinsun i vesturbæ Kópavogskaupstaðar. Útboðsgögn verða afhent i afgreiðslu bæjarskrifstofunnar gegn 2 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 4. október kl. 2. Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri, simi 4-15-70. Rekstrarstjóri Kópavogs.