Þjóðviljinn - 24.09.1974, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.09.1974, Síða 11
Þriðjudagur 24. september 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Ragnar Framhald af bls. 1. ummæli séu dæmd ómerk og ég greiði þeim 50 þúsund krónur i miskabætur hverjum eða alls 600 þúsund krónur. Auk þess eru kröfur um málskostnað óg birt- ingarkostnað. Að lokum sagði Rangar: Þó ég hafi lögfræðimenntun hef ég sjaldan haft tækifæri til að hagnýta hana fyrir dómstólum. Ég tek þessu tækifæri þvi með þökkum og mun verja mál mitt sjálfur. Helgi veröi sýknaður Þjóðviljinn spurði Hrafnkel Ás- geirsson, lögmann, hvað liði málarekstrinum gegn Helga Sæmundssyni, en hann hafði um mánuði styttri tima til að skila greinargerð en hinir sakborning- arnir. Hrafnkell sagðist hafa skil- að greinargerð sinni 12. septem- ber og væri hans dómkrafa sú, að Helgi yrði sýknaður af ákærunni og færi hann fyrir þvi fullgild rök. Aðgerðir vl-inga hefðu verið stórpólitisks eðlis og þvi yrðu þeir að una þvi að þeir sjálfir og málið sætti þeirri pólitisku umræðu sem hér er alvanaleg og er raunar einn af hornsteinum lýðræðis- skipulagsins. t greinargerðinni er það rökstutt, hversu fáránlegt er að telja kærð ummæli Helga meiðandi. Dæmi: „Eru þetta um- skiptingar? Nei, nei, þetta eru bræður okkar og systur”. Kært er vegna hins feitletraða, en ekki athugað að Helgi svarar spurn- ingunni sjálfur neitandi! Athyglisvert er að vl-ingar gera þá kröfu á Helga að hann birti væntanlegan dóm yfir sér i Al- þýðublaðinu og er bent á það i vörninni að þarna hefði þurft að stefna ábyrgðarmanni Alþýðu- blaðsins, þar sem Helgi Sæmundsson hefur ekkert yfir þvi blaði að segja. Hrafnkell sagði Þjóðviljanum, að trúlega yrðu engar vitnaleiðsl- ur, enda væri vörnin þannig upp- byggð, að málið ætti að geta farið beint i málflutning. Ekki mun hafa verið tekin um það ákvörðun hjá borgardómi, hvaða dómara verður falið mál Helga eða hinna annarra, sem vl- ingar vilja fá dæmda. —hj— Hjartaslag VILLACH 22/9 — 66 ára gamall þýskur læknir frá Munchen, dr. Jósef Strehle, fékk hjartaslag og dó samstundis, meðan hann var að halda erindi á alþjóðaráð- stefnu lækna i Villach i Austurriki i gær. Eitt af umræðuefnum ráð- stefnunnar var það hvernig unnt væri að fyrirbyggja hjartaslag. (Reuter) Atvinna Bókabúð — atvinna Bókabúð óskar að ráða eftirtalið starfs- fólk: 1. Karl eða konu til simavörslu og vélrit- unar. 2. Karl eða konu til afgreiðslustarfa. Aðeins reglusamt fólk með starfsáhuga kemur til greina. Nokkur starfsreynsla æskileg. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt: September 1974. Y erkamenn óskast Rafveita Hafnarfjarðar Húseigendur athugið! Látið okkur skoða hús- in fyrir haustið. Onn- umst hvers konar húsaviðgerðir. Húsaviðgerðir sf. Sími12197 MIKIÐ SKAL TIL 0 SAMVINNUBANKINN * « SENDIBILASTOÐIN Hf Stórleikur Framhald af bls 8. son og Akureyringinn Sig- trygg Guðlaugsson, sem ætlar að leika með þeim i vetur. Ég er ansi hræddur um að Þróttararnir verða að hysja upp um sig buxurnar ef þeir ætla að blanda sér i toppbar- áttu 2. deildarinnar i vetur, jafnvel þótt Bjarni Jónsson íeiki með þeim. Hann er að vlsu ekki kominn enn þá, en hann einn nær ekki að breyta liðinu svo mikið sem þarf, miðað við hvernig það lék að þessu sinni. Það var ekki heil brú i neinu. En kannski að málin snúist nú við frá þvi sem verið hefur undanfarin ár. Þróttarar hafa nefnilega alltaf komið sterkir til leiks fyrst á haustin, en gef- iö svo eftir þegar liða tók á veturinn. Eiginmaður minn og faðir okkar GUNNAR GUÐMUNDSSON veröur jarðsettur frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 26. sept. kl. 10.30. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á llknarstofnanir. Ása Maria Kristinsdóttir Gréta Gunnarsdóttir Tómas Gunnarsson Afar spennandi og skeuimti- leg, bandarisk úrvalsmvnd i litum og Panavision — ein sú vinsælasta, sem hér hefur verið sýnd með Dustin Hoff- m a n. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 8.30. Svarta skjaldarmerkið Spennandi og fjörug ævin- týramynd i litum um skylm- ingar og riddaramennsku Aðalhlutverk: Tony Curtis, Janet Leigh. Sýnd kl. 3 og 11,15. Sími 22140 Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerö eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jourdan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrlmskirkju (GuSbrandsstofu), j opiS virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slmi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Kðmes APÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7. Opið á iaugardögum til kl 12. Simi 40102. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Logerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar itarðir. anlðaðar aftir beiðni. QLUGQA8 MIÐJAN S0«4* 12 - Stai 38220 íl^WÓÐLEIKHÚSIÐ IIVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? eftir George Feydeau. Leikmynd: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Christian Lund. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir, sem ekki hafa greitt aðgöngu- miða sina, vitji þeirra fyrir fimmtudagskvöld. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. Slmi 31182 Bleiki pardusinn The Pink Panther Létt og skemmtileg, bandarisk gamanmynd. Peter Sellers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglu- stjóra i þessari kvikmynd. : Myndin var sýnd i Tónabiói 1 fyrir nokkrum árum við 1 gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Slmi 11540 Marigolds tf you had a mother like this, who would you be today? 20th Ontury-Fox Piesents JC3AIMIME WOODWARD in THE EFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON J*ARÍG(§5))LM" The Paul Newman Production of the 1971 Pulitzer Prize winning play 2$-’ Color By De Luxe» TwtNnnH ÍSLENSKUR TEXTl Vel gerð og framúrskarandi vel leikin, ný amerisk litmynd frá Norman, Newman Com- pany, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti, er var kosiö besta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UH UU SKAKIGCIPIR KCRNFLÍUS JONSSON skOlavúrousi íU 8 BANKASIRAH6 a>-»IH*>H8-18600 Inga Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stórborg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Simi 41985 Who killed Mary, What'er name? Spennandi og viðburðarrfk ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff.Leikend- ur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd mánudag til föstudags kl. 8 og 10.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.