Þjóðviljinn - 11.10.1974, Side 2

Þjóðviljinn - 11.10.1974, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur. 11. október. 1974. Ví „Frjáls ómenning” „Ég skrifa þetta greinarkorn til þess aö landslýöur viti aö ég er aö fara af staö meö undirskrifta- söfnun. Hún á ekkert skylt viö stjórnmál — er semsagt ópólitisk meö öllu. Þetta er einkaframtak og á aö heita „Frjáls ómenning”. Þvi, góöir reykvikingar — ég meina góöir islendingar, þaö á ekki aö gera svona ógurlega upp á milli ómenningar og menningar. Ómenningin hlýtur aö eiga aö dafna og blómgast viö hliö menn- ingarinnar — aukast og marg- faldast og uppfylla landslýöinn, sem sannarlega á fullan rétt á aö lifa og deyja i valfrelsi. Valfrelsi er eins og allir vit'a ein albesta tegund frelsisins . Þessvegna þykist ég viss um, þótt enginn hafi sagt mér, aö þetta sé einmitt þaö, sem hinn „sikjaftandi” meirihluti þjóöarinnar vill — aö geta valiö milli „Frjálsrar menn- ingar” og Frjálsrar ómenning- ar”. Þvi, góöir reykvikingar — ég meina, góöir islendingar, — hversvegna ætti „þögli meirihlut- inn” aö ráöa frekar en sá „sikjaftandi”? Þvi eins og Pila- tus sálugi sagöi: „Hvaö er meiri- hluti?”, eöa var þaö Hreggviöur sem sagði: „Hvaö er sannleik- ur?”. Sem sagt, góöir islending- ar, hinn „slkjaftandi meirihluti” krefst aðgerða. „Frjáls ómenn- ing” — á morgun byrjum viö. ' (Svo vil ég fá blóm á boröiö hjá > mér þegar viö byrjun — helst stjúpmæöur, takk.) Steinunn Eyjólfsdóttir”. Að sauma fyrir náttúruna Eftirfarandi visukorn barst bæjarpóstinum fyrir skömmu, I tilefni skrifa konu nokkurrar á jafnréttissiðu blaösins, en þar Kvartaöi hún yfir þvi aö læknar væru ósparir á saumaskapinn viö vissar aöstæöur. S. yrkir: Rauösokkurnar fala og fá, fylgir þessu sæiustuna. Sviviröing því segja má aö sauma fyrir náttúruna. Ánœgja með sorphreinsun Ég er ein af þeim fjölmörgu húsmæðrum i vesturbænum i Kópavogi sem er ánægö meö sorphreinsunina hér I bæ. Sorp- hreinsunarmennirnir eru sér- staklega liprir við mann og þægi- legir i viömóti, og einnig eru þeir samviskusamir, þvi alltaf eru þeir á hlaupum þegar maöur sér til þeirra og vinna verk sitt alveg meö ágætum. Ég náöi tali af einum sorp- hreinsunarmanninum um daginn og spuröi hann hvort þeir félagar fengju ekki vel borgaö hjá bæn- um. Hann sagöist varla geta lifaö af þeim launum, þau væru til há- borinnar skammar, þvi svo lág væru þau, enda væri erfitt aö fá menn I þessa vinnu. Ég spyr: Hvers vegna geta bæjaryfirvöld ekki borgað drengjunum gott kaup fyrir þessa erfiöu og frekar sóðalegu vinnu? Þeir hafa sýnt það, aö þeir eiga skiliö aö fá gott kaup. Nú á vist aö fara aö bjóöa sorp- hreinsunina út, og hvaö ætli verk- takinn fái þá mörg þúsund krónur meira á viku en verkamennirnir? Þá þarf Kópavogsbær ekki aö spara. Guöriöur H. Pálsdóttir CJ Nýskipaöur sendiherra Kenya, hr. Leo Plus Odero, afhenti nýiega for- seta tslands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum óiafi Jóhannessyni, dóms- og viöskiptaráöherra, er gegndi störfum utanrikisráöherra í fjarveru Einars Agústssonar. Slökkviliðsmenn vilja breytta tollalöggjöf Landssamband slökkviliös- manna héltannaö iandsþing sitt á dögunum. Þaö var haldiö á Höfn i Hornafirði. Mættir voru 60 full- trúar frá 34 félögum slökkviliös- manna. Helstu ályktanir þingsins voru þessar: „Þing L.S.S. haldiö aö Höfn Hornafiröi vill fara þess á leit viö Landsima íslands aö stórbætt verði simaþjónusta úti á lands- byggöinni, þannig aö tafarlaust sé hægt aö ná til siökkviliöa eöa annarra björgunarsveita I neyö- artilfellum.” „Þing L.S.S. haldiö aö Höfn Hornafiröi dagana 5. og 6. okt. skorar á rikisstjórnina aö fella nú þegar niöur alla tolla og aöflutn- ingsgjöld af slökkvitækjum og öörum björgunartækjum til efl- ingar öryggi landsmanna.” sjónvarp nœstu viku Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis er saga eftir ólaf Jóhann Sigurðsson meö teikningum eftir Eydisi Lúövigsdóttur, þættir með „söngfuglunum”, 'finnsk myndasaga, mynd frá fuglaskoöunarferð á Skóga- sand og fyrsti þáttur I nýrri spurningakeppni. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.30 Heimsókn. Nýr sjón- varpsþáttur. Sjónvarpiö hyggst heimsækja ýmsar byggðir og dvalarstaði utan Faxaflóasvæðisins mánaöarlega i vetur og kvikmynda þar I frétta- myndastil staöi, fólk, at- vinnulif þess og áhugaefni, á afskekktum stööum sem fjölsóttum. Þessi fyrsti þáttur var kvikmyndaður siösumars i Kerlingarfj. meöal skiöafólks úr ýmsum áttum. Umsjónarmaöur er Rúnar Gunnarsson (Þess má geta, aö næst heimsækir sjónvarpiö Bakkafjörö og nærliggjandi staöi á Norð- Austurlandi, og birtist sá þáttur i nóvember). 21.00 Gústav III.Leikrit ef.tir August Strindberg. Leik- stjóri Johan Bergstráhle. Aöalhlutverk Gösta Ekman, Tomas Bolme, John Harry- son og Stig Jarrel. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikurinn gerist i sænska þinginu og við hiröina árið 1789 og lýsir meðal annars skiptum konungs við aðals- stéttina, en hann skerti mjög völd og forréttindi aöalsmanna meö tilstyrk borgarastéttarinnar. Leik- ritiö er að miklu leyti byggt á sögulegum heimildum, en I þvi er þó farið allfrjálslega meö ártöl og atburði. (Nordvision — Sænska sjön- varpiö) 22.40 Aö kvöldi dags.Sr. Páll Pálsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur frá Puerto Rico. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Dagskráriok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og augiýsingar. 20.35 Bændurnir. Pólsk fram- haldsmynd, byggð á sögu eftir Wladislaw Reymont. 13. þáttur, sögulok. Hefnd. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Efni 12. þáttar: Antek Boryna er látinn laus um stundarsakir, en dómur hefur enn ekki gengið i máli hans. Hann hefur uppi rába- geröir um að flýja til Ameriku, en Hanka tekur dauflega I það. Jagna hefur nú fundið sér nýjan elskhuga. Þaö er ungur guöfræöingur, sonur kirkju- organistans I þorpinu. 21.25 Bayern, Þýsk fræðslu- mynd um þjóöhætti i Bæjara landi. Brugðið er upp svip- myndum af landslagi og fylgst meö daglegu lifi og hátiöahöldum með söng og dansi. Þýöandi Auður annað en mistökin I hjóna- bandsmálunum, en þrátt fyrir þaö tekst með þeim góöur kunningsskapur. Aður en langt um liður, kemst svo hvor um sig i kynni viö fyrrverandi konu hins. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingaK 20.35 Tökum lagiðv Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers” flytur létt lög ásamt fleirum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kapp meö forsjál Breskur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. Onedin-skipafélagiö heitir nýr framhaldsmyndaflokkur, sem sjón- varpið hefur byrjaö aö sýna. Myndin er af aöalpersónunum, Onedin-hjónunum. Gestsdóttir. Þulur Hrafn Hallgrimsson. 22.00 Heimshorn, Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónar- maöur Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. 21.50 Kastljós, Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Svala Thorlacius. 22.25 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar, 20.35 Ónedin - skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 2. þáttur. Auöveld sigling. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 1. þáttar: James Onedin, ungur og framgjarn skipstjóri, hefur hætt störfum hjá auðugum skipaeiganda, Callon að nafni. Hann vill sjálfur eignast skip og biöur fyrst bróður sinn um aðstoð, en fær neitun. Hann bregður þá á það ráð, aö kvænast Anne Webster, en faöir hennar á gamalt flutningaskip, sem hún fær I heimanmund. Þau hjón sigla þegar eftir brúð- kaupið til Portúgal, og þar tekst James að gera samn- ing um flutninga á vini til Englands. Callon haföi áöur annast þessa flutninga og hefur nú i hótunum við James, sem hann sér að gæti orðið skæður keppi- nautur i baráttunni um flutninga landa á milli. 21.25 íþróttir.Meöal efnis eru svipmyndir frá iþróttaviö- buröum helgarinnar. Umsjónarmaöur ómar Ragnarsson. 22.00 ísamer ’74. Guðný Guömundsdóttir, Guilli- mero Figueroa jr., Halldór Haraldsson og William Crubb leika saman I sjón- varpssal á fiölu, lágfiðlu, pianó og selló. A efnis- skránni eru pianókvartettar eftir Aaron Copland og Jo- hannes Brahms og dansar Miðvikudagur 18.00 Krókódlllinn Gena og vinir hans. Sovésk teikni- mynd. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 18.20 Sögur af Tuktu.Kanad- iskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jióhannesson. 18.35 Fllahirbirínn. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Filadansinn.Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Frétthv 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Nýjasta tækni og visindi Vökvaþrýstivél, Ný gerö af hjólbörðum, Hjartsláttur fósturs, Upphitaöur knatt- spyrnuvöllur o.fl. Umsjónarmaöur Siguröur Richter. 21.00 Sumar á noröurslóðum Breskur fræöslumynda- flokkur. Hvalveiöimenn. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Félagar (Playmates), Bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Aöalhlutverk Alan Alda, Barbara Feldon, Connie Stevens og Dough McClure. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Tveir ungir menn, sem báðir hafa ný- lega skiliö við konur sinar, kynnast af tilviljun. Þeir eiga fátt sameiginlegt, Laugardagur 17.00 Enska knattspyrnan. 18.00 íþróttir. Meðal efnis: Keppni vikunnar, bein út- sending úr sjónvarpssal, og þáttur, sem nefnist Islenskir áfreksmenn. Aö þessu sinni ræðir örn Eiðs- son viö Torfa Bryngeirsson. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar, 20.25 Læknir á lausum kili, Breskur gamanmynda- flokkur. Nornagaldur. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Austurstræti. Svip- myndir úr sögu götunnar. M.a. segir Arni Óla frá gömlum húsum. 21.50 Það gleymist aldrei (They Won’t Forget). Bandarisk biómynd frá árinu 1937. Leikstjóri Mervin Leroy. Aöalhlutverk Claude Rains og Alan Joslyn. Þýöandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin gerist I Suðurrikjum Banda- rlkjanna. Aöalpersónan er ungur kennari, sem flust hefur að norðan og mætir þvi nokkurri andúö af hálfu heimamanna. Dag nokkurn finnst ein af námsmeyjum skólans myrt, og saksóknara bæjarins finnst tilvalið að koma sökinni á hinn aðflutta kennara. 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.