Þjóðviljinn - 07.11.1974, Side 11

Þjóðviljinn - 07.11.1974, Side 11
Fimmtudagur 7. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 KERTALOG i kvöld. — Uppselt. ISLENDINGASPJÖLL föstudag. — Uppselt. — Græn áskriftarkort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag. — Uppselt. MEÐGöNGUTtMI sunnudag kl. 20,30. — 3. sýn- ing. ISLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. KERTALOG miövikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aögöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Simi 31182 Irma La Douce jaen 8HIRLE/ LEMMON MaeLBlNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aöalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum viö gifurlega aðsókn. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Biliy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. sama verö á allar sýningar. ó, Simi 41985 Ofsi á hjólum FuryönWhseis'' . Dtömugon'7i/»k on wheels Logannamay cdLnWto Horntcíirtysri'jsr-.^ Spennandi ný bandarisk lit- kvikmynd um ungan mann sem er sannfæröur um að hann sé fæddur til aö aka i kappakstri. Leikstjóri: Joe Manduke. Leikarar: Tom Ligon, Logan Ramsey, Sudie Bond. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 8 og 10. Nixon Framhald af bls. 9. menn eöa gert sig sekari um verri afbrot en fjölmargir aörir ráöa- menn Bandarikjanna — og auðvaldsheimsins yfirleitt — á undan þeim, og enn hæpnara er að gera ráð fyrir að þeir, sem taka nil við völdum i Hvita húsinu, hafi hreinna mjöl i pokanum. Það.er kerfiö sjálft, sem býöur upp á afbrot sem þessi. t Bandarlkjunum og i auðvaldsheiminum yfirleitt er vonlaust fyrir mann að komast hátt i stjórnmálum nema hann sé annaðhvort velrikur sjálfur eða hafi stuöning fjársterkra aðila. Menn veröa sem sagt annaðhvort að verða „þiggjendur” á borð við Nixon ræksnið eða „gefendur” á borð við Rockefeller, ef þeir ætla að gera sér vonir um að verða eitthvaði stjórnmálum þarlendis. Það mikilvægasta við Watergate- mál og nú Rockefeller-mál er að likindum að þessi hneyksli hafa undirstrikað það, sem raunar var áður vitað, að auðvald og lýðræði eru ósættaniegar andstæður. Þótt svo að draumar Rocke- fellers um varaforseta- og siðar forsetaembættið verði kannski að engu, er þvi hæpið að einhver honum réttlátari finnist meðal bandariskra stjórnmálamanna, þótt leitað verði með logandi ljósi. Engin furða þótt einn af senatorum repúblikana and- varpaði þunglega og héti á Krist, er hann var nýlega spurður út i þetta mál, og segði: „Það fer að verða vafamál hvort okkur tekst nokkurntima framar að koma okkur upp varaforseta.” Langt er siðan farið var að giska á að bandariska auðvaldið muni leysa málið á þann hátt, sem alltaf er úrræðið hjá auðvaldinu þegar lýöræðis- griman fer aö verða þvi til óþæginda, samanber Chile, Grikkland, Gúatemala og fleiri dæmi. Sem sagt að herinn og CIA verði látin taka völdin i heima- landinu með þvi grimulausa ofbeldi, sem þessir aðilar hafa hlotið svo mikla æfingu i með öðrum þjóðum. Þá yrði rækilega og endanlega stungið upp I kjaft- askana i blöðunum, á þinginu og i háskólunum, og eftir það ættu æðstu valdamenn að geta verið öruggir um viðkvæmustu leyndarmál sin. En hætt er við að þá yrði „mörgum kotbóndanum þröngt fyrir dyrum”, bæði innan Bandarikjanna sjálfra og hjá þeim þjóðum, sem háðar eru þeimgegnum „varnarsamninga” og efnahagsleg sambönd. dþ 60% Framhald af bls. 1 repúblikanar hafa. Meðal rikis- stjóraembættanna, sem demó- kratar unnu af repúblikönum, voru þau i New York og Kali- forniu, tveimur fjölmennustu rlkjum landsins. Missir rikis- stjóraembættisins i New York er talinn mikill persónulegur ósigur fyrir Nelson Rockefeller, sem byggt hafði upp flokksvél repú- bllkana þar. 1 Connecticut var kona i fyrsta sinn kosin rikis- stjóri, tveggja barna móðir að nafni Ella Grasso. Hún er demó- krati. Reuter. TOYOTA LAND CRUISER, ár- gerð 1967, til sölu. Upplýsingar i sima 30447 eftir kl. 5. DUGLEGUR MAÐUR ÓSKAST til vinnu á auglýsingastofu blaðsins i 2—3 mánuði. Hugsanlega gæti verið um fram- tiðarstarf að ræða. Góð laun. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra. Engar upplýsingar gefnar i sima. apótek Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga fra 9 til 19. A laugardögum er opið frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúðanna I Reykja- vik vikuna 1.-7. nóv. er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. Á laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarð- stofunni simi 51166. heilsugæsla SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er i Heilsu vcrndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. félagslíf Kvennadeild Slysavarnar- félagsins Fundur haldinn fimmtudaginn 7. nóv. i Slysavarnar- félagshúsinu við Grandagarð. Hefst stundvislega kl. 20.30. Bingó spilað. Glæsilegir vinningar, m.a. skipsferð til Vestmannaeyja fram og til baka. Fjölmennið. Nýjar félagskonur velkomnar. — Stjórnin Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigarstöðum miðvikudag- inn 6. nóv. kl. 15-18. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. —Stjórnin. Jöklarannsóknafélag íslands Jörfagleði félagsins verður haldin I Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 16. nóvember 1974 og hefst kl. 19,00. A. Forhitari B. Matarveisia. Veislustjóri: Einar Sæmundsson. Borðræða: Þórarinn Guðnason. C. Dans tii kl. 02 D. Rútuferð heim. Miðar óskast sóttir i ASIS, Tiskuskemmuna, Laugaveg 34 og hjá Val Jóhannessyni, Suðurlandsbraut 20, fyrir þriðjudagskvöld 12.nóvember. Skemmtinefndin bókabíllinn 1 dag. Háaleitishverfi Miðbær, Háaleitisbraut — 13.30- 15.30. Breiöholt Breiðholtsskóli — 16 — 18 Hólahverfi — 19 — 21 Versl. Straumnes — 19 — 21 lláaleitishverfi Alftamýrarskóli — 13.30 — 15 Vesturbær KR-heimilið •— 19.15 — 21 Skerjafjörður / Einarsnes — 15.45 — 16.30 Verslunin Hjarðarhaga 47 — 17 — 18.30. sýningar Norræna húsið Karl Kvaran sýnir 37 oliumál- verk. Opið frá 14-22 daglega til 10. nóv. Klausturhólar, Lækjargötu 2. ölöf Grima Þorláksdóttir sýnir 23myndir. Opið virka daga 9-18, sunnudaga 13-18 til 16. nóv. Kjarvalsstaðir Sögusýningin — Island tslendingar i 1100 ár. skák Hvltur á að geta mátað i þremur leik jum. Þrautin i miðvikudagsblaöi: hvitur leikur Rd4. Þá er sama með hvorum svörtu riddaranna riddarinn á c3 er drepinn, biskupinn og riddarinn máta i tveimur leikjum. krossgáta étt: 1 afstyrmi 5 hrós 7 hætta æta 11 hreyfa 13 kyrr 14 á fæti 16 tala 17 hrúga 19 aldraður. Lóðrétt: 1 fjölmiðill 2 rúmmál 3 stormur 4 mjög 6 brölt 8 maður 10 rödd 12 úrgangur 15 vön 18 átt. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 dúkkur 5 álm 7 nýta 8 áð 9 afætu 11 öl 13 alur 14 rák 16 kraninn. Lóðrétt: 1 Danmörk 2 káta 3 klafa 4 um 6 æðurin 8 átu 10 ældu 12 lár 15 ka. sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspltala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og ki. 19—19.30 daglega. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud— föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. KleppsspitaIinn:Daglega kl. 15—16 Og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. WOÐVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.