Þjóðviljinn - 20.11.1974, Side 12

Þjóðviljinn - 20.11.1974, Side 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. nóvember 1974. Dagskrá landsfundar Alþýðubandalagsins 21. - 24. nóv. 1974 Fimmtudagur 21. nóvember. Kl. 17.00 a) Fundarsetning, afgreiösla kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. b) skýrlsa formanns flokksins og yfirlit um stjórnmálaviöhorfiö. c) Kosningar starfsnefnda fundarins Kl. 20.30 Almennar umraeöur um stjórnmálaviöhorfiö. Framsögumenn: LUÖvik Jósepsson og Magnús Kjartansson. Föstudagur 22. nóvember. Kl. 10.00 a) Tillögur stefnuskrárnefndar. Framsögu- maður Hjörleifur Guttormsson. b) Tillögur til lagabreytinga lagðar fram og kynntar. Kl. 14.00 Landsfundinum skipt i starfshópa: 1. Starfshópur stjórnmálanefndar. Stjórnandi Ólafur Einarsson. Umræðuefni: Stjórnmála- ályktunin, utanrikismál, landhelgismál og herstöövamál. 2. Starfshópur verkalýösmálanefndar. Stjórnandi: Snorri Jónsson. Gestir fundarins veröa: Bjarni Þóröarson tryggingafræöingur, sem ræöir um verö- tryggingu lifeyrissjóöanna og hugmyndina um einn llfeyrissjóö fyrir alla landsmenn. Asmundur Stefánsson, sem ræöir um vlsitöl- una og veröbætur á laun. 3. Starfshópur félagsmálanefndar. Stjórn- andi: Ægir Sigurgeirsson. Helgi Seljan ræöir um þróun byggöamála og byggðajafnvægi. Geir Gunnarsson ræðir um sveitarstjórnar- mál og landshlutasamtökin. A kvöldfundi veröur Siguröur Guögeirsson form. húsnæöismálastjórnar gestur fundar- ins og ræöir um húsnæöismál. 4. Starfshópur stefnuskrárnefndar: Stjórn- andi Þorsteinn Vilhjálmsson. Umræöur um tillögur stefnuskrárnefndar: Framsögumaö- ur: Hjalti Kristgeirsson. Kl. 20.30 Fundir I starfshópum og nefndum Laugardagur 23. nóvember. Kl. 14.00 a) Tillögur kjörnefndar lagöar fram og lýst eftir öörum tillögum. b) Reikningar flokksins lagöir fram, ásamt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. c) Akvöröun um skatt flokksfélaga til flokks- ins á næsta ári. Kaffihlé. Kl. 16.30 Kosningar. a) Formaöur, varaformaöur, ritari og end- urskoöendur. b) Miðstjórn flokksins. Lögö fram nefndarálit og tillögur frá verka- lýösmálanefnd og félagsmálanefnd til um- ræöu og afgreiöslu ef unnt er. Kl. 21.00 Kvöldfagnaöur á Hótel Loftleiðum fyrir landsfundarfulltrúa og gesti þeirra. Sunnudagur 24. nóvember. Kl. 16.00 Nefndarálit stjórnmálanefndar, umræöur og afgreiðsla. Kaffihlé. KÍ. 16.30. Nefndarálitstefnuskrárnefndar, umræður og afgreiösla. Afgreiðla annarra mála, sem fyr- ir fundinum liggja. Stefnt veröur aö þvi að ljúka fundinum fyrir kl. 19.00. Bílaeigendur SPARIÐ og kaupið sólaða hjól- barða hjá okkur. Látið okkur sóla slitnu hjól- barðana. BARÐINN Ármúla 7, Sími 30501 og 84844 i—i n i— VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm ASrar tterðir.snlðaðar aftír baiðni. GLUGQA8 MIÐJAN 0S«n4i 12 - SW 38220 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. föstudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. 20 sýning. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Leikhúskjallarinn: ERTU NO ANÆGÐ KERLING? fimtmtudag kl. 20,30. Uppselt Miðasala 13,15-20. Slmi 11200. Endalok Frankenstein Spennandi og hrollvekjandi ensk litmynd, um hinn fræga barón Frankenstein og mann- gerfing hans. Peter Cushing. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,5, 7 9 og 11. klk Simi 18936 Undirheimar New York Shamus ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi og viö- buröarrik ný amerisk saka- málamynd i litum um undir- heimabaráttu I New York. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Slðasta sinn Er útihurðin ekki Hessvirdi? ad ciHli vaó sc' (ijrir Inma <jcrl. Cálió Imrdvidinn vcra þá firijdi sciii lil cr ivllasl. Vió liöfiiin lickkiiuju og úlbúnaó. Mogmís og $igurður Sfmi 7 18 15 Sími 11540 ÍSLENSKUR TEXTI. Mögnuö og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerö eftir samnefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tviburarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÉTT VERK Simi 22140 ó hvað þú ert agalegur Ooh you are awful Stórsniðug og hlægileg bresk litmynd. Leikstjóri: Cliff Owen. Aöalhlutverk: Dick Emery, Derren Nesbitt. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I *>Hell. Mountam The Cannon Releasing CoiDOtation \L> Ný bandarlsk litkvikmynd um árangursrikt gullrán og hörmulegar afleiðingar þess. ISLENSKUR TEXTI Leikstjórar: William Sachs og Louis Lehman. Leikendur: Anna Stewart, Martin J. Kelly, David Willis, Elsa Raven. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10 mánudaga til föstudaga og kl. 6, 8 og 10 laugardaga og sunnudaga. FLÓ A SKINNI i kvöld — Uppselt. MEÐGÖNGUTÍMI fimmtudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Næst siöasta sinn. ISLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Slmi 16620. TÓNABÍÓ Simi 31182 Irma La Douce JððK SHIRLEY [£MN0N HaeLBlNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum viö gífurlega aðsókn. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9 Slöustu sýningar. Simi 32075 Pétur og Trille "Honeymoon's over...it's time to get married." Uyter Matthau _ Carot Bumett W "Pete'n’Tíllie All about loveand marriage!~ A Universal Picture [pc] Technicolor®Panavision® Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd meö Is- Ienskum texta meö úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraidine Page. Sýnd kl. 7 og 9. Gulu kettirnir Ofsa spennandi sakamála- mynd i litum með islenskum texta. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.