Þjóðviljinn - 20.11.1974, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 20.11.1974, Qupperneq 13
Mibvikudagur 20. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Hafnarfjörður: Mengun í hœttumarki? Fjaran fyrir neftan Hifð iGarðahreppi. Þang er að hverfa þarna en þarinn lifir enn. Bóndi á Álftanesi segir að fjörugróður hafi látið stórlega á sjá á síðustu árum Landsfundur Framhald af 1 siöu 4. Starfshópur stefnu- skrárnefndar. Stjórnandi Þor- steinn Vilhjálmsson. Umræftur um tillögur stefnuskrárnefndar. Framsögumaftur Hjalti Kristgeirsson. Kl. 20.30. Fundir I starfshópum og nefndum. Laugardagur Kl. 14.00. Tillögur kjörnefndar lagöar fram og lýst eftir öftrum tillögum. — Reikningar flokksins lagöir fram ásamt fjárhags- áætlun fyrir næsta ár. — Akvöröun um skatt flokksfélaga til flokksins á næsta ári. Kl. 16.30. Kosningar, formanns, varaformanns og ritara og miftstjórnar. — Lögft fram nefndarálit og tillögur frá verka- lýftsmálanefnd og félagsmála- nefnd til umræftu og afgreiftslu ef unnt er. Kl. 21.00. Kvöldfagnaftur á Hótel Loftleiöum fyrir lands- fundarfulltrúa og gesti þeirra, Sunnudagur Kl. 14.00. Nefndarálit stjórn- málanefndar, umræftur, afgreiftsla. Kl. 16.30. Nefndarálit stefnu- skrárnefndar, umræöur og afgreiftsla. — Afgreiftsla annarra mála, sem fyrir fundinum liggja. — Stefnt er aft þvi aft ljúka fundinum fyrir kl. 19. Þyrlur Framhald af .4. siftu. fjölmargra byggftarlaga og þaö hve mörg þeirra eru afskekkt, staftreynd sem knýr á um þaft aft meira og betur þurfi þar aft hlúa aft hvers konar öryggi en nú er gert. Þetta hafa ibúarnir gleggst séö, framtak þeirra aft þessu beinst, m.a. þvi sem hér er bein- linist aö stefnt, þyrliukaupum. Helgi gat þess aft slikar þyrlur mundu oft koma aft góftu haldi vift annaft en bein björgunarstörf, t.d. þegar raflinur efta sjónvarps- sendar bila og öröugleikar eru á aö senda viögeröarmenn á vett- vang i venjulegum samgöngu- tækjum. Þá gæti slik þyrla eflaust bætt aöstööu landhelgisgæslunn- ar, en von flutningsmanna væri sú aft varöskip eignuftust heima- höfn i þessum byggftarlögum. Getum bjargað okkur sjálfir Helgi vék siftan máli sinu aö hinum frægu björgunarþyrlum „varnarliftsins”. Ekki ætla ég aft fullyrfta aft vilj- andi hafi verift látiö lita svo út aft einn þáttur i ómissandi tilveru er- lends hers hér væri þessi þáttur björgunarmála og þá þaft um leift aö hér værum vift upp á erlenda náft og miskunn komin. En oft hefur hér verift einkennilega á málum haldift og fluttur áróöur sem er ósannur og jafnframt hættulegur. ósannur vegna þess aö á okkar islenska mælikvarfta, þó smár sé, er sæmilegur tækja- búnaftur á þessu svifti ekkert stór afrek og þaft jafnvel þó sú þjón- usta miftist vift fjærstu lands- hluta. Hættulegur vegna þess aft e.t.v. slævir hann vilja okkar og eigift framtak til fullkominnar þjónustu af eigin rammleik. Tillöguflutningur okkar er m.a. hugsaftur sem bein mótrök gegn þessum áróftri af þvi aft vift trú- um og vitum aö þetta verkefni er okkur ekki ofraun, svo sannar- lega höfum vift unniö og eru sifellt t gærmorgun hófst i Reykja- vik fyrsti fundur Flugleifta h.f. um markafts- og sölumál. Fundurinn, sem er haldinn á Hótel Esju mun standa i þrjá daga og þar verfta rædd mál- efni félagsins almennt, svo og markaftsmál, fjármál og flug- áætlanir. Ennfremur verfta rædd f lugre ks t r ar m á 1, skipulagsmál Flugleiða H.F. og hótelmál. aö gera meiri átök á fjölmörgum sviftum. Hér er á engan hátt verið aft leggja neikvæðan dóm á tiltekin björgunarstörf og aftstoft þeim samfara. Afteins er hér um aft ræfta frekari undirstrikun þess aft hér eigum vift sjálfir aft búa sem best og aft þvi miftar tillaga okk- ar. Hver má? Framhald af bls. 4. Þvert á móti var á þeim aft skilja aö Blikastaftir i eigu nógu auftugs einstaklings væri i lagi, en Blika- staftir i eigu sveitarfélags efta borgar væri dálitiö hæpift! Tilefni þessara umræöna var sjónvarpsþáttur á föstudaginn var þar sem rætt var vift Sigstein Blikastöftum. Byggðavandi Ólafur Ragar Grimsson haffti framsögu fyrir þingsályktun,- artillögu sem hann flytur ásamt flokksbróftur sinum Karvel um þróunarsvæfti. Taldi hann aft auft- veldara væri að leysa byggfta- vandann og stefna til þjóftfélags raunverlegs jafnréttis ef farin væri sú leift um opinbera úttekt á þróunarsvæftum sem þeir félagar leggja til. Staðan Framhald af bls. 10. Bristol City 17 7 6 4 16-10 20 Aston Villa 17 7 5 5 26-15 19 W.B.A. 18 6 7 5 21-15 19 Bolton 17 7 5 5 21-17 19 Hull City 18 6 7 5 22-32 19 NottsCo. 18 5 8 5 23-23 18 Bristol Rov. 18 6 6 6 16-20 18 Oxford 18 7 4 7 16-27 18 Blackpool 18 5 7 6 17-15 17 York City 18 6 5 7 23-24 17 Nottm.Forest 18 7 3 8 20-25 17 Orient 17 4 8 5 12-19 16 Fulham 17 5 5 7 21-17 15 Oldham 17 5 5 7 18-21 15 Southampton 17 5 4 8 22-26 14 Millvall 18 4 5 9 18-26 13 Cardiff 17 5 3 9 18-27 13 Sheff.Wed. 18 3 6 9 19-28 12 Portsmouth 18 2 8 8 13-24 12 PARIS 19/11 — Um 200.000 manns fóru i mótmælagöngu gegn stjórn Giscards d’Estaings um götur Parisar i dag, og var lagt af staö frá Bastillunni, tákni upphafs stjórnarbyltingarinnar frönsku. Allsherjarverkfall stendur nú yfir i landinu i mótmælaskyni viö efnahagsráftstafanir stjórnarinn- ar, sem koma harftast niftur á fá- tækustu stéttum þjóftarinnar. BLAÐ- BURÐUR bjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: T ómasarhaga Skjól Hverfisgötu aveg Akurgerði Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna. ÞJÓÐVILJINN Sími 1 7500 I ~ Ávörp og framsöguerindi flytja þeir örn Ó. Johnson, Alfreft Eliasson, Sigurður Helgason, Jón Júliusson, Jó- hannes Einarsson, Hörftur Sigurgestsson, Einar Helga- son, Martin Petersen og Erling Asperlund. Fundarmenn eru komnir vifta aft. Auk fram- kvæmdastjóra Markaðsmála- Allt frá því að álverið i Straumsvík tók til starfa hefur athygli manna, varðandi mengun frá því beinst að lofti og nú nýver- ið að jarðvegsmengun vegna úrgangsefna frá verksmiðjunni sem grafin hafa verið í jörð. En hvað með mengun sjávarins? Alversmenn hafa vifturkennt aft hafa hent úrgangi, kerjabrotum og fleiru i sjóinn fyrir framan verksmiftjuna. Hafa eiturefnin þá ekki haft skaðleg áhrif á sjávar- gróftur og sjávarlif? Þaö mál hef- ur bara alls ekkert verift rannsak- aft. Kristinn Gislason bóndi aft Hlift á sunnanverftu Alftanesi fullyrti i vifttali vift Þjóftviljann aft fjöru- gróftur, sérstaklega þang i fjör- unni þarna i Garftahreppi gegnt álverinu hafi látift mikift á sjá og Kristinn segir þangift vera aft hverfa. deildar og deildarstjóra starfandi á Islandi, sækja fundinn yfirmenn sölusvæfta erlendis, alls um 50 manns. í framsöguerindum for- stjóra Flugleiða H.F. i morg- un kom fram, aft menn eru bjartsýnir þrátt fyrir timabundna erfiftleika, sem eiga rætur að rekja til utanaft- komandi áhrifa. Einnig fullyrftir Kristinn aft fé sem gengur á túnum i nágrenni vift sig sé alltaf grásilfraft á lagftinn. Þetta er ekki lengur aft- eins þegar verift er aft losa súrál úr skipum, nú er þetta orftift allt árift, sagfti Kristinn, loftift virftist vera orftift svona mettaft af ryki frá álverinu. Þá hefur glöggur maftur i Hafnarfirfti fullyrt vift okkur, I sambandi vift sjávarmengunina, aft rauftmaginn sem veiddur er i nágrenni Hafnarfjarftar sé ekki ætur nema rétt fyrst á vorin. Um leiö og hann er búinn aft liggja vift kletta i þetta 3—4 vikur er komift óbragft af honum og þegar kemur fram á sumar er hann algerlega óætur. Vift bárum þessar fullyröingar undir Jóhann Guftjónsson liffræö- ing, sem mikinn áhuga hefur fyrir fjörum og fjörugróftri. Hann sagftist hafa tekift eftir breyting- um á f jörugróftri I næsta nágrenni álversins, en Alftanesinu sagftist hann ekki vera nógu kunnugur til aft geta dæmt um þetta, en hann sagöi aft menn eins og Kristinn, sem lengi hefftu búift þarna viö sjóinn, sæju þaft auftvitaft manna best þegar einhverjar breytingar á fjörugróöri eiga sér staft. Jó- hann sagfti ennfremur að þótt flúorsambönd frá verksmiftjunni geröu sjávargróftri sennilega litift mein, þar sem straumar eru miklir i Hafnarfiröi, þá væru ým- is önnur efni sem gætu hugsan- lega valdift skafta, en um þetta væri ekkert hægt aft segja fyrr en eftir nákvæma rannsókn. — Og þaft er raunar alveg nauft- synlegt aft láta fara þarna fram ýtarlega rannsókn á sjávarmeng- un og áhrifum hennar á grófturinn sagfti Jóhann. Þaft skyldi þó aldrei vera aft þarna væri enn eitt hneykslift aft koma upp i sambandi vift mengun frá álverinu og þaft vegna and- varaleysis og þekkingarskorts þeirra sem sömdu vift álverift á sinum tima. —S.dór Markaðsmál Flugleiða Hassneytendur: Engin -góð Könnunin á fiknilyfjaneyslu unglinga i Rvik var gerft þann- ig aft slembiúrtak (nýyrfti námsbrautar á þjóftfélags- fræfti, þýftir handahófsúrtak) var tekift úr ibúaskrá Reykja- vikur og valin 300 reykvisk ungmenni á aldrinum 18-24 ára. Þeim var siðan sent bréf þar sem greint var frá tilgangi könnunarinnar og þau beðin aft svara spurningalista. Til hliftsjónar vift könnunina haffti Þórunn hliðstæðar kannanir .sem gerðar hafa verift I Noregi, Danmörku og Bandarikjunum. Þaft sem athyglisverftast þótti vift nifturstöftur könnunarinnar var aft þeir sem neytt hafa efnisins hér á landi eru af öll- um stigum og stéttum og búa stéttamunur heimili flestir vift mjög eðlilegar fjölskylduaftstæður, þe. búa efta hafa búift meft báftum foreldrum. Yfirleitt hafa hlið- stæftar kannanir erlendis leitt I ljós hift gagnstæfta, þe. að meiri likur séu á þvi aft kanna- bisneytendur komi frá lág- stéttarheimilum eða aft for- eldrar þeirra hafi skilið. Svo vitnaft sé i beinharftar tölur er skemmst frá þvi aö segja aft af þeim 234 sem svöruftu spurningunum höfftu alls 56 neytt efnisins einu sinni efta oftar. 13 höfðu neytt þess einu sinni, 10 2-3 sinnum 3 4-5 sinnum, 5 5-10 sinnum, 9 10-20 sinnum, 7 20-50 sinnum og 8 oftar en 50 sinnum. Þaft kemur þvi fram aft einungis 10-11% aftspurftra hafa neytt efnisins oftar en 10 sinnum. Þeir sem neytt höfftu efnis- ins voru spurftir aft þvi hvar þeir fengu þaft i fyrsta skiptið. Langflestir, efta 85.7% höfftu fengift þafthjá félögum sinum. Þessi tala er mun hærri en i tveimur könnunum sem gerðar voru i Osló. „Þaft gæti bent til þess, að hér sé cannabis svo til eingöngu flutt inn til notkunar fyrir kunningjahópinn en ekki til að selja Pétri eða Páli” er ályktunin sem Þórunn dregur af þessu. Margt fleira fróftlegt er að finna i skýrslu Þórunnar og verfta henni etv. gerð nánari skil siftar en þetta verftur aft nægja aft sinni. —ÞH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.