Þjóðviljinn - 30.11.1974, Síða 12

Þjóðviljinn - 30.11.1974, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 30. nóvember 1974. Þörungavinnslan h.f. auglýsir aukningu hlutafjár Stjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR H.F. hefur ákveðið að nota heimild i stofn- samningi félagsins til að auka hlutafé fé- lagsins frá kr. 68.470.000 i allt að kr. 100.000.000. Er stjórninni heimilt að bjóða það nýjum hluthöfum. Þeir sem áhuga kynnu að hafa á hlutafé i fyrirtækinu eru beðnir að leggja skriflega beiðni sína inn á skrifstofu félagsins i Lækjargötu 12,4. hæð fyrir 1. janúar nk. Upplýsingar um félagið eru veittar á sama stað. STJÓRN ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR H.F. SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI ÓSKAST Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði i nýlegu húsi sem næst Arnarhvoli. Hús- næðið þyrfti að vera a.m.k. 200 fermetrar að stærð, og vera laust til afnota nú þegar eða á næstunni. Frekari upplýsingar gefur skrifstofustjóri ráðuneytisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. nóvember 1974 Atvinna ■ Atvinna AUGLYSING Lausar eru frá næstu áramótum tvær stöður hjúkrunarkennara við Hjúkrunar- skóla íslands. Umsóknir skulu sendast til menntamálaráðuneytisins fyrir 20. desember n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ fYFIRH JÚKRUN AR - KONA Staða yfirhjúkrunarkonu við Svæfinga- deild Borgarspitalans er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. janúar 1975. Upplýsingar um stöðuna eru veittar frá skrifstofu forstöðukonu Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 10. des. n.k. REYKJAVÍK, 29. NÓVEMBER 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. SKRIFSTOFUSTÚLKA Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu nú þegar. Verslunarskólapróf, Samvinnuskólapróf eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar um starfið og umsóknar- eyðublöð fást hjá Rafveitustjóra, simi 51335. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR. Indversk undraveröld Jólavörurnar komnar, m.a. bali-styttur, útskorin borö, hillur, lampafætur, gólf-vas- ar, reykelsi, reykelsisker, perlu-dyrahengi, góifmottur, veggmyndir, bókastoöir, stór gaffall og skeiö á vegg, könnur, öskubakkar, skálar, kertastjakar og margt fleira nýtt. Einnig indversk baömuii, batik-kjólaefni og Thai-silki i úrvali. JASMIN, LAUGAVEGI 133, (VIÐ HLEMMTORG) Slmi 18936 CISCO PIKE COLUMBIA FILM Præsenterer GENEHACKMAN KAREN BLACK KRIS KRISTOFFERSON Dramatisk og spændende krimi fra tslenskur texti Spennandi og harðneskjuleg ný amerisk sakamálakvik- mynd i litum um undirheima- lif i Los Angeles. Leikstjóri Bill L. Norton Tónlistin er samin leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rlkjanna Aðalhlutverk: Leikin af hinum vinsælu leikurum Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuö innan 14 ára. Ævintýramennirnir ISLENSKUR TEXTI. Afar spennandi iitkvikmynd um hernað og ævintýra- mennsku með Charles Bronson, Tony Curtis. Endursýnd kl. 4 og 6. MEÐGÖNGUTÍMI i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. ISLENDINGASPJÖLL þriöjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. MEÐGÖNGUTtMI fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 228. sýning. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sími 11540 Velkomnir heim, strákar Welcome Home, Soldier Boys ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk litmynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striðinu i Vietnam og reyna að samlág- ast borgarlegu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd um harðskeytta stúlku og hefndarherferð hennar. Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.3, 5,7 9ogll. Slmi 31182 Sporðdrekinn Scorpio Sporðdrekinn er ný bandarisk sakamálamy nd. Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Soofield. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 9 7 3. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? i kvöld kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14 (kl. 2) Uppselt og kl. 17 (kl. 5) Uppselt. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND þriðjudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: ERTU NC ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. Uppselt Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Sími 41985 óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk litkvikmynd Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstudags kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafist. Slmi 32075 Geimveiran UIULUI llluL PRODUCTION ^NDROIÆDfl STRAIN A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR' PANAVISION' Frábær bandarisk geimferðarmynd um baráttu visindamanna við óhuggu- lega geimveiru. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuö innan 16 ára. Njósnari eða leigumorðingi Bandarisk sakamálamynd i litum meö Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jack Lord. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 11. Slmi 22140 Eðlileg óheppni (One of those things) mynd frá Nordisk film. — j Tekin i Danmörku og Japan. Myndin lýsir örlagarikum at- burðum, sem geta komið fyrir | bestu menn. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Roy Dotrice, Judy Geeson. Leikstj.: Erik Balling. í Bönnuð innan 12 ára. j Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.