Þjóðviljinn - 30.11.1974, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.11.1974, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. nóvember 1974 — 39. árg. 241. tbl. Mgj „Andlegt konfekt fyrir góðborgara,'> örnólfur Arnason um enskt leikhús ®„Skert kjör sjómanna”— Sœvar Tjörvason, hagfrœðingur, skrifar grein um bráðabirgðalögin og áhrif þeirra „Vélgeng, stöðluð og þurr ^0086111^00^'’ Útvarpsannáll Skúla á Ljótunnarstöðum Fyrsta togara sem breytt hefur veriö úr þvi aö vera siöutogari i þaö að vera skut- togari á útgeröarmaöurinn Guðmundur Jörundsson, og biöa nú eigendur siöutogara um heiminn I ofvæni eftir þvi hver reynsian verði af skipinu eftir breytinguna. Narfi RE 13 kom til landsins snemma i gær eftir þær breyt- ingar, sem frá hefur veriö sagt. Narfi fór til Hollands fyrir fimm mánuðum, en þar var breytingin á honum gerö. Narfi var upphaflega smiöað- ur i V-Þýskalandi fyrir fimmtán árum. Jafnframt breytingunni á skut Narfa fór fram breyting undir þiljum, og fer aögerðin þar fram hér eftir. Við þessa breytingu fækkar i áhöfn togarans úr 27 manns i 21. Skipstjóri á Narfa er Þrá- inn Kristinsson. —úþ Sambandsstjórnarfundur ASI Stefna í kjara baráttunni mótuð í dag Bitnar fyrst og fremst á þjóðverjum sjálfum Bonn29/ll— í reutersfrétt frá Bonn er haft eftir borgarstjóranum í Brem- en, Hans Koschnik, að fjögur fylki Vestur-Þýska- lands sem liggja að sjó hafi sett löndunarbann á ís- lensk fiskiskip. Muni það gilda þar til stjórnir land- anna hafi komist að full- nægjandi samkomulagi i landhelgisdeilunni. I fréttinni segir að bannið sé sett fram sem andsvar þjóöverja við töku þýska togarans Arctur- usar um siðustu helgi og dóminn yfir skipstjóra hans. Akvörðunin um löndunarbannið var tekin eftir fund fylkisstjóra Hamborg- ar, Bremen, Neðra-Saxlands og Schleswig—Holstein með Helmut Schmidt kanslara Vestur-Þýska- lands, Hans-Dietrich Genscher utanrikisráðherra og Josef Ertl landbúnaðarráðherra. Talsmaður stjórnarinnar I Bonn sagði i dag að niðurstaða réttarhaldanna yfir þýska skip- stjóranum væri brot á alþjóðalög- um og myndi stjórn hans gera sinar ráðstafanir til að svara þvi. Við þessa frétt er ekki miklu að bæta, en rétt er þó að minna á, að fisksölur til Þýskalands skipta engu til eða frá fyrir islenskan þjóðarbúskap, en hins vegar Hvaö er gert til aö koma i veg fyrir aö bretar og aörir útlend- ingar, sem veiöa hér viö island, moki upp smáfiski? Skiptir Landhelgisgæslan sér eitthvaö af þvi, þótt togarar komi hingaö meö ólögleg veiöarfæri og róti upp smáfiski? hefur eftirspurnin i Þýskalandi eftir islenskum fiski verið mun meiri en hægt hefur verið að anna. Þetta löndunarbann, sem þýsk stjórnvöld setja á islensk fiski- Það er skipstjóri á einum Austf jarðatogaranna sem þann- ig spyr, en togararnir frá Aust- fjaröahöfnunum hafa undan- farna daga verið að veiðum djúpt undan Langanesi. t vikunni gerðist það svo, að margir islenskir togarar voru skip bitnar þvi fyrst og fremst á þeirra eigin þegnum, én það er hins vegar mikill misskilningur, ef þýskir ráðmenn halda sig geta kúgað islendinga til uppgjafar með sliku viðskiptabanni. breta að veiðum á svipuöum slóðum, og fengu fljótlega ekkert annað en þyrskling. Islensku skipin hifðu strax og héldu brott af þessum miðum, en þá dreif þar að bretafjöld, og innan tiðar voru þrjátiu breskir togarar að moka upp smáfiskin- um. „Ég veit að islenskir togara- skipstjórar hafa gerst sekir um að veiöa smáfiskinn, þótt aldrei hafi það verið i viðllka mæli og maður hefur horft upp á af hálfu útlendinganna. En á ekki Land- helgisgæslan a.m.k. að reyna að koma i veg fyrir þetta? Er ekk- ert raunhæft eftirlit með veiðar- færum útlendinganna hér?” —GG Smáfiskadráp gegndarlaust Segir skipstjóri á skuttogara, nýkominn af Langanesdjúpinu þar sem breskir rótuðu upp þyrsklingi Skuttogarinn Narfi Sambandsstjórnarfundi Al- þýöusambandsins lýkur væntan- lega i kvöld. Til umræöu i dag kemur meöal annars tiliaga, sem samþykkt var einróma I miö- stjórn ASt, um kjaramálaálykt- un. Það má þvi búast við að sam- bandsstjórnarfundurinn, sem verður verulega útvikkaður með- an rætt er um kjaramálin, móti i aðalatriðum stefnu launþega- samtakanna vegna væntanlegra samningaviðræðna við atvinnu- rekendur. Flest ef ekki öll verka- lýðsfélög innán ASt hafa nú lausa samninga. Frá setningu Sambandsstjórnarfundarins i gær. Björn Jónsson, forseti ASt I ræöustól. * r LÖNDUNARBANN 1 ÞÝSKALANDI 1 umræðum, sem fram fóru i sjónvarpinu i gærkvöld, þar sem þeir ræddust viö Gunnar Thor- oddsen, iðnaðarráðherra og Magnús Kjartansson, fyrrver- andi iðnaðarráðherra var fjallað um orkufrekan iðnað á tslandi og Islenskur meirihluti sérstaklega um samningana við auðhringinn Union Carbide um málmblendiverksmiðju I Hval- firði. Magnús Kjartansson kraföi Gunnar Thoroddsen m.a. svara um það, hvort hann væri reiöubú- inn að halda i heiðri þá grundvall- arreglu, sem sett var i tíð vinstri stjórnarinnar, að ekki kæmi til greina að hér yröu sett á stofn fyrirtæki i orkufrekum iðnaði eða efnaiðnaöi, nema þau væru að meirihluta til i eigu islendinga og lytu i einu og öllu islenskum lög- um og dómstólum. Athyglisvert var, að Gunnar Thoroddsen svaraði þessu ját- andi, og stingur sú afstaða óneit- anlega mjög i stúf við fyrri verk Sjálfstæöisflokksins I þessum efn- um, samanber álsamningana frægu, þar sem verksmiðjan er algerlega eign erlends auðhrings og lýtur ekki Islenskum lögum eða dómstólum. Þá stangast yfirlýsing Gunn- ars einnig á við þá stefnu, sem túlkuð hefur verið i Morgunblað- inu og öðrum málgögnum Sjálf- stæðisflokksins fyrr og siðar, og er það vissulega ánægjulegt, svo langt sem þaö nær. Fróðlegt verður að sjá, hvort Gunnar Thoroddsen og rikis- stjórn Geirs Hallgrimssonar standa við yfirlýsingu Gunnars 1 reynd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.