Þjóðviljinn - 21.12.1974, Page 16
UOÐVIUINN
Laugardagur 21, desember 1974.
Eþíópía
lýst
sósíalísk
ADDIS ABABA 20/12 —
Stjórnarnefnd herforingjanna
i Eþiópiu lýsti þvi yfir i dag aö
hún heföi ákveöiö að gera
landið að sósialisku riki, þar
sem tekiö yröi upp eins fíokks
kerfi, mestur hluti atvinnulifs-
,ins settur undir beina stjórn
rikisstjórnarinnar og sam-
yrkjufyrirkomulag tekiö upp i
landbúnaöinum. Var yfir-
lýsing um þetta lesin upp i út-
varpi þegar hundrað dagar
voru frá þvi aö Haile Selassi
keisari var settur af. bá sagði
i tilkynningunni að kjörorö
stjórnarbyltingarinnar
„Eþiópia tikdem” (Eþiópia
fyriröllu) þýddi i raun og veru
„Eþiópia sósialisk.”
Ennfremur segir i yfir-
lýsingunni: „Sósialismi þýðir
réttlæti, rétt hvers manns til
aö ráða forlögum sinum, rétt
hvers manns til vinnu og af-
raksturs vinnu sinnar.”
Reuter
IRA býður
vopnahlé
ogfrið
LUNDÚNUM 20/12 —
Provisional IRA, sá armur
Irska lýðveldishersins sem
staðiö hefur fyrir flestum
sprengjutilræöunum og skot-
árásunum undanfarin ár, lýsti
i dag yfir ellefu daga vopna-
hléi af sinni háfu bæöi i Bret-
landi og Irlandi. Jafnframt
hefur IRA beint til bresku
stjórnarinnar tillögum um
varanleg frið.
Utanrikisráöherra breta
hefur tekiö jákvætt undir
vopnahlésyfirlýsinguna, en
ekkert sagt um friðartilboðið.
Ekki er vitað hvað i friðartil-
lögunum felst, en giskað hefur
verið á að IRA geri að skilyrði
að breska stjórnin gefi út yfir-
lýsingu um að hún flytji her
sinn á brott af Norður-írlandi,
hætti að hafa menn i haldi án
þess að þeim sé stefnt fyrir
rétt og láti lausa alla pólitiska
fanga
Reuter.
Sprengjutilrœði
í Jerúsalem
JERÚSALEM 20/12 — öflug
sprenging særöi tólf manns,
þar af tvo alvarlega, I miðri
Jerúsalem i dag. Er þetta önn-
ur meiriháttar sprengingin i
miðri israelskri borg á niu
dögum. Sprengingin var I
Jehúda-götu, þar sem mikið er
um verslanir, skrifstofur og
veitingahús. tsraelskar
orrustuflugvélar hafa þegar
gert árásir á meintar stöðvar
palestinskra skæruliða i út-
jaðri Beirút i hcfndarskyni
fyrir sprengjutilræðið.
Reuter.
Geir Gunnarsson.
FJÁRLÖGIN 1975:
63% AUKNING
NEYSLUSKATIA
Og sérstakar jólagjafir handa lífeyris-
þegum — stórkostleg kaupmáttarskerðing
Við lokaumræðu fjárlaga i gær flutti Geir Gunn-
arsson fulltrúi Alþýðubandalagsins i fjárveitinga-
nefnd snarpa ádeiluræðu á rikisstjórnina og flokka
hennar fyrir það hvernig staðið er að afgreiðslu
fjárlaga. Geir tók sérstaklega til umfjöllunar hvaða
jólagjafir hægri stjórnin færir þeim sem minnst
hafa fyrir sig að leggja, elli- og örorkuþegum. Geir
sagði m.a.:
Með fyrstu fjárlögum hægri
stjórnarinnar er ráðist harkalega
á Hfskjör lifeyrisþega, það er ein
aðferðin til þess aö ná saman end-
uni á yfirspenntum fjárlögum.
Almennur lifeyrir verður 13.339
kr. i janúar nk. og með tekju-
tryggingu 21.398 betta á að hækka
um 402 og 642 kr. 1. júni nk. En
verðbólgan æöir áfram með 60%
árlegum hraða.
Fyrir mánaðarlifeyri fengust i
ágúst sl. 254 franskbrauð, nú 222,
773 kg kartöflur, 319 nú, 81.4 kg
strásykur, 48,5 kg nú, 32,7 kg
kaffi, 27,7 kg nú, 522 1 mjólkur, 430
1 nú, 51.3 kg af súpukjöti, 40,5 kg
nú, 49,9 kg af smjöri, 28,8 kg nú.
Hvað fæst mikið fyrir þetta
þegar 3% hækkunin kemur næsta
sumar?
Við 2. umræðu hækkuðu fjár-
lögin um 800 miljónir, við 3ju um-
ræðu hækka þau um 16-1700 milj-
ónir til viðbótar. bar með verða
áætluð útgjöld rikissjóðs 1975 47,2
miljarðar, tæpum 18 miljörðum
eða rúmlega 60% hærri en á nú-
gildandi fjárlögum. Lántökur til
verklegra framkvæmda er lagt til
að nemi 6 miljörðum.
bað er þvi ljóst að niðurstöður
fjárlaga i endanlegri mynd ganga
þvert gegn þeim tveim aðalmark-
miðum sem boðuð voru i greinar-
gerð frumvarpsins frá fjármála-
ráðherra: gegn útþenslu á rikis-
útgjöldum — styrkja fjárhag
rikissjóðs.
Stefna rikisstjórnarinnar i
efnahagsmálum er komin úr.
böndunum. brátt fyrir kaupbind-
ingu hafa verðlagshækkanir i tið
stjórnarinnar orðið sem svarar
60% á ári.
brátt fyrir lántökur og skulda-
söfnun til að standa undir fram-
kvæmdaliðum — þegar rekstrar-
liðirnir hafa gleypt tekjurnar —
verður að tefla á tæpasta vað við
áætlun teknanna. Rikisstjórnin
neyðist til að velja sér forsendur
og gera ráð fyrir þróun sem er i
algerri mótsögn við yfirlýsta
stefnu hennar i efnahagsmálum
sem er „hæfilegur samdráttur”.
Stórskerðing á kaupmætti launa
gengur einnig i berhögg við þær
kröfur sem f járlögin gera til stór-
aukinnar skattheimtu með
neyslusköttum.
Til þess að ná endum saman
eru tekjuliðir hækkaðir umfram
það dæmið sem hærra er i áætlun-
um bjóðhagsstofnunar, þeirra
tveggja sem stofnunin telur koma
til greina að miða við. Verður þó
að skera niður framlög til hafnar-
framkvæmda, flugvallagerðar og
til framkvæmda við verknáms-
skóla og fleiri mikilvægra verk-
efna.
Ofan á allt þetta gripa stjórnar-
flokkarnir til þess ráðs að skera
niöur framlag til lifeyristrygg-
inga miðað við þær fjárhæðir sem
þyrfti til þess að unnt væri hjá
þeim, sem ekkert hafa sér til lifs-
framfæris annað en tekjutrygg-
ingu almannatrygginga, fyrir
óskertum kaupmætti lifeyris.
Veruleg skerðing hefir nú þegar
orðið á lifeyri þessa fólks sem við
bágast kjör býr I þjóðfélaginu.
Enn dynja verðhækkanir yfir og
eiga eftir að gera það allt næsta
ár. 1 f járlögum er hins vegar ekki
gert ráð fyrir einni krónu til þessa
fólks til að mæta augljósri kjara-
rýrnun umfram þau aumu 3%
sem eiga að koma til greiðslu frá
1. júni á næsta ári.
betta vildi ég að þingmenn
Framsóknarflokks og Sjálf-
stæðisflokks vissu þegar þeir af-
greiða nær 50 miljarða fjárlög —
áður en þeir halda til sins heima
að halda jólin hátfðleg.
Kerbrotiní
fjöruborðið
Fálmkennd vinnubrögð
segir Einar Yalur
Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar
hefur samþykkt tillögur álvers-
manna og Heilbrigðiseftirlits
rikisins um að kerbrotaúrgangi
frá álverksmiðjunni i Straumsvik
verði komið fyrir i fjörukambi
neðan álversins og þannig búið
um að kerbrotin berist ekki I sjó
heldur ýmist fjari af þeim eða
falli yfir þau eftir gangi sjávap^'
falla.
svo að ákvarða megi rétta meö-
höndlun þannig að draga megi úr
eiturefnaáhrifum.
bar sem að þessi efnagreining
liggur ekki fyrir er förgun i
sjávarkamb næsta tilviljuna-
kennd ráðstöfun og ber enn vitni
þeim fálmkenndu vinnubrögðum,
sem hér eru viðhöfð i umhverfis-
og mengunarmálum”.
Einar Valur Inglmundarson,
fyrrverandi umhverfissérfræð-
ingur Heiibrigðiseftirlits rikisins.
Jólaleyfi
alþingis
í dag halda þingmenn i jólaleyfi
og verður fundum alþingis frest-
að þangað til seint i janúar. Fjár-
lög á að afgreiða i dag og einnig
verður kjörið i ýmsar nefndir og
ráð á vegum rikisins i dag, þó
ekki i útvarpsráð þvi að stjórnar-
fiokkunum tókst ekki að koma
fram lagabreytingu þar um i
tæka tið.
Siðustu dagana hafa verið af-
greidd ýmis lög sem samstaða
hefur verið um meðal þing-
manna, t.d. um hina nýju fisk-
matsstofnun Framleiðslueftirlit
sjávarafurða, en einnig nokkur
umdeild mál eins og ráðstafanir i
sjávarútvegi.
Veðrun vinda og sjávar á sem
sagt að gera kerbrotin óskaðleg.
Enda þótt þess hafi verið krafist
márgsinnis i bjóðviljanum, að
það yrði sannað, að þessi aðferð
væri hættulaus, hefur það ekki
þótt nauðsynlegt, og aðeins verið
visað til þess sem tiðkast erlendis
iþessum efnum. bjóðviljinn innti
Einar Val Ingimundarson, um-
hverfisverkfræðing, fyrrverandi
starfsmann Heilbrigðiseftirlits-
ins, eftir þvi hvort nægilega vel
væri tryggt, að eiturefnin i ker-
brotunum menguðu ekki sjóinn og
grunnvatnið kringum álverk-
smiðjuna.
Fálmkennd vinnubrögö
Einar Valur svaraði: „Til þess
að gera megi kerbrot óskaðleg
verður að liggja fyrir fullkomin
efnagreining á innihaldi þeirra,
Jólatré
Loðhúfu- og frakkamennirnir, sem þarna standa upp við vegg f skjóli
fyrir norðangarranum, eru þarna samankomnir til aö sjá hvernig farið
er aö þvi að kveikja á jólatré.
frá
bjóðverjar sendu hingaö til lands jólatré, fært islenskum sjómönnum
að gjöf, og líkast til sem merki um samstöðu með þeim i landhelgis-
striðinu.
þýskum
Tréð stendur við Hafnarbúðir, og siðdegis I gær tók Birgir tsleifur,
borgarstjóri við trénu og þakkaði þýskum gjöfina með snjallri ræðu að
vanda.
GG
HAPPDRffTTI
ÞJÚÐVILJANS
1974
Nú eru síðustu forvöð að gera skil.
DREGIÐ Á MÁNUDAGINN
DRÆTTI ALDREI FRESTAÐ
Skrifstofa happdrættisins að Grettisgötu 3 og afgreiösla Þjóðviljans
opnar til kl. 19 í dagog til kl. 22 á mánudag — Gerið skil strax í dag
eru