Þjóðviljinn - 03.01.1975, Blaðsíða 9
Föstudagur 3. janúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9
r : ^
þíngsjá þjóðviljans
l_____:_______________a
Kjörið í nefndir
Var það framsókn eða íhald sem tryggði Benedikt
Gröndal sœti í stjórn framkvœmdastofnunarinnar?
Rétt fyrir jól var á alþingi kjör-
ið i 20 ráð og nefndir á vegum rik-
isins. Viðhöfð var hlutfallskosn-
ing og I ölluin tilvikum nema einu
komu fram listar með jafnmörg-
um nöfnum og kjósa átti þannig
að ekki þurfti að fara fram at-
kvæðagreiðsla. En við kjör i
stjórn Framkvæmdastofnunar
ríkisins komu fram listar með
samtals cinu nafni of mikið. Við
atkvæðagreiðslu fékk listi al-
þýðuflokksmannsins Benedikts
Gröndals tvö auka-atkvæði frá
stjórnarsinnum, og varð Benedikt
þvi kjörinn. Hafa þvi greinilega
verið samningar um það milli Al-
þýðuflokksins og annars stjórnar-
flokkanna, nema báðir hafi verið,
um lán á atkvæðum.
Áður hefur verið skýrt frá kjöri
I menntamálaráð og úthlutunar-
nefnd listamannalauna og stjórn
fiskimálaráðs. Aðrar nefndir og
ráð voru sem hér segir:
Stjórn framkvæmdastofnunar
Listi Alþýðubandalagsins og
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna: Ragnar Arnalds, Halldór
S. Magnússon. 13 atkvæði og einn
mann kjörinn, Ragnar Arnalds.
Listi Alþýðuflokksins: Benedikt
Gröndal kjörinn með 7 atkvæð-
um. Sameiginlegur listi ihalds og
framsóknar 30 atkv.: Ingólfur
Jónsson, Ingvar Gislason,
Matthias Bjarnason, Steingrimur
Hermannsson, Sverrir Her-
mannsson. — Til vara af sömu
listum: Ólafur Jónsson, Jón Ár-
mann Héðinsson, Jón G. Sölnes,
Þórarinn Sigurjónsson, Ólafur G.
Einarsson, Guttormur Óskars-
son, Jón Árnason.
Landnámsst jórn:
Pálmi Jónsson, Jónas Jónsson,
Jónas Pétursson, Páll Lýðsson,
Stefán Sigfússon.
Tryggingarráð:
Ragnhildur Helgadóttir, Ingi
Tryggvason, Gunnar Möller,
Þóra Þorleifsdóttir, Geir Gunn-
arsson. Til vara: Guðmundur H.
Garðarsson, Ingvar Björnsson,
Kjartan J. Jóhannsson, Theodór
A. Jónsson, Adda Bára Sigfús-
dóttir.
Stjórn atvinnuleysistrygginga-
sjóðs:
Pétur Sigurðsson, Hjálmar Vil-
hjálmsson, Axel Jónsson, Eðvarð
Sigurðsson. — Til vara: Gunnar
J. Friðriksson, Daði Ólafsson,
Halldór Blöndal, Benedikt Da-
víðsson.
Stjórn vísindasjóðs:
Guðlaugur Þorvaldsson. Hall-
dór Pálsson, Magnús Magnússon,
Þorsteinn Vilhjálmsson. Til vara:
Július Sólnes, Guðmundur Guð-
mundsson, Jónas Eliasson, Guð-
rún Hallgrimsdóttir.
Þingvallanefnd:
Steinþór Gestsson, ólafur Jó-
hannesson, Gils Guðmundsson.
Landskjörstjórn:
Björgvin Sigurðsson, Vilhjálm-
ur Jónsson, Gunnar Möller, Egill
Sigurgeirsson, Árni Halldórsson.
— Tilvara: PállS. Pálsson, Björn
Þ. Guðmundsson, Axel Einars-
son, Jón Eysteinsson, Arnmundur
Bachmann.
Yfirkjörstjórn i Reykjavik:
Páll Lindal, Jón A. Ólafsson.
Hörður Torfason, Guðjón Styr-
kársson, Sigurður Baldvinsson, —
Til vara: Guðmundur V. Jósefs-
son, Þorsteinn Geirsson, Haf-
steinn Baldvinsson, Þorsteinn
Eyjólfsson, Jón Thor Haraldsson.
Yfirkjörstjórn Vesturlands
Jón Magnússon, Bjarni Arason,
Sverrir Sverrisson, Björgvin
Bjarnason, Sigurður B. Guð-
brandsson. — Til vara: Þorkell
Magnússon, Kristinn B. Gislason,
Jakob Jónsson, Arsæll Valdi-
marsson.
Yfirkjörstjórn Vestfjarða
Jón 01. Þórðarson, Þorvarður
K. Þorsteinsson, Guðmundur
Kristjánsson, Guðmundur
Magnússon, Birkir Friðbertsson,
Karl Loftsson. Til vara: Guð-
mundur Ingólfsson, Svavar Jó-
hannsson. Úlfar Agústsson, sr.
Baldur Vilhelmsson.
Yfirkjörstjórn Norðurlands
vestra:
Elias t. Eliasson, Jóhann Sal-
berg Guðmundsson, Egill Gunn-
laugsson, Jóhann Jóhannsson,
Hlöðver Sigurðsson. — Til vara:
Torfi Jónsson, ólafur Kristjáns-
son, Pétur Jóhannsson, Grimur
Gislason, Benedikt Sigurðsson.
Yfirkjörstjórn Norðurlands
eystra:
Ragnar Steinbergsson, Jóhann
Sigurjónsson, Guðmundur Þór
Benediktsson, Haukur Logason,
Jóhannes Jósefsson. — Til vara:
Sigurður Briem Jónsson, Stefán
Halldórsson, Hákon Ó. Pétursson,
Vilhjálmur Guðmundsson, Þor-
gerður Þórðardóttir.
Yfirkjörstjórn Austurlands:
Erlendur Björnsson, Hjörtur
Hjartarson, Margeir Þórorms-
son, Friðjón Guðvarðarson, Aðal-
steinn Halldórsson. — Til vara:
Sveinn Guðmundsson, Magnús
Einarsson, Baldur Baldvinsson,
Kristján Magnússon, Gisli Sig-
urðsson.
Yfirkjörstjórn Suðurlands:
Kristján Torfason, Páll Hall-
grimsson, Jakob Hafstein, Pálmi
Eyjólfsson, Hjalti Þorvarðarson.
— Til vara: Lárus A. Gislason,
Rúnar Guðjónsson, Sigurður
Nikulásson, Jón Óskarsson,
Gunnar Sigurmundsson.
Yfirkjörstjórn
Reykjaneskjördæmis:
Guðjón Steingrimsson, Björn
Ingvarsson, Tómas Tómasson,
Jón Grétar Sigurðsson, Þormóður
Pálsson. — Til vara: Páll ólafs-
son, ólafur S. Hannesson, ólafur
Sigurðsson, Bogi Hallgrimsson,
Hjörleifur Gunnarsson.
Áfengisvarnarráð:
Kjartan J. Jóhannsson, Asgerð-
ur Ingólfsdóttir, Páll V. Daniels-
son, Einar Hannesson. — Til
vara: Árni Helgason, Árni Gunn-
arsson, Gunnar Þorláksson, Þor-
varður Örnólfsson.
Yfirskoðendur rikisreikninga:
Pétur Sigurðsson, Halldór
Kristjánsson og Haraldur Péturs-
son.
iðja,
félag
verksmiðjufólks
Hér með auglýsist eftir framboðslistum til
stjórnarkjörs i Iðju, fyrir árið 1975. Kjósa
á stjórn, varastjórn, 2 endurskoðendur og
1 til vara.
Listum ásamt meðmælum 100 fuilgildra
félagsmanna, skal skila á skrifstofu fé-
lagsins að Skólavörðustig 16, kl. 11 f.h.
þriðjudaginn 7. janúar 1975.
FÉLAGSSTJÓRNIN
Buxur 995.-
Marimekko kjólar
Kápur
Samkvæmisfatnaður
20-70% afsláttur
MARKAÐURINN AÐALSTRÆTI 9
ÞÖRUNGAYINNSLAN
H.F.
auglýsir aukningu
hlutafjár
Stjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR H.F.
hefur ákveðið að nota heimild i stofn-
samningi félagsins til að auka hlutafé fé-
lagsins frá kr. 68.470.000,- i allt að kr.
100.000.000. Er stjórninni heimilt að bjóða
það nýjum hluthöfum. Þeir, sem áhuga
kynnu að hafa á hlutafé I fyrirtækinu eru
beðnir að leggja skriflega beiðni sina inn á
skrifstofu félagsins i Lækjargötu 12, 4. hæð
fyrir 15. janúar n.k. Upplýsingar um fé-
lagið eru véittar á sama stað.
STJÓRN ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR
H.F.
Energoprojekt við
Sigöldu óskar
að ráða
á næstu mánuðum:
1. Vana trésmiði, helst sem unnið hafa við
stórframkvæmdir t.d. vikjanir.
2. Járnabindingamenn, einnig vana
járnabindingum i stórframkvæmdum.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar
gefnar á Suðurlandsbraut 12, Reykja-
vik, Simi 84211.
AUGLÝSING
um lausar lögregluþjónsstöður
í Reykjavík
Lögregluþjónsstöður i Reykjavik eru
lausar til umsóknar þar af tvær stöður
kvenlögregluþjóna. Launakjör samkvæmt
kjarasamningi opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1975.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu-
þjónar.
Reykjavik, 2. janúar 1975.
LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Otför mannsins mins
STEFÁNS BJARMAN
Ásvegi 32, Akureyri
fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 6. janúar kl
13.30.
Þóra Bjarman
Auglýsingasíminn er
17500
!mv/um
i