Þjóðviljinn - 17.01.1975, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1975, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. janúar 1975. w laupnum Fjórir bátar fórust, og með 7 menn Hér fer á eftir yfirlit Slysa- varnafélags Islands um skip sem fórust á nýliðnu ári þar sem jafn- framt var um að ræða mann- skaða. Að kvöldi 14. febrúar sökk nótaveiðiskipið Bylgjan RE 145, 566 tonn út af Alviðruhömrum á leið til Austfjarðahafna með loðnufarm. Einn af 12 manna áhöfn skipsins fórst. Hinn 1. ágúst fórst v/b Gustur ÞH 165, 3 tonn, i róðri á Þistilfirði og með honum tveir menn. Hinn 25. ágúst fórst v/b óskar Jónasson, RE 12, 15 tonná Faxa- flóa og meö honum tveir menn. Hinn 11. desember fórst v/b Hafrún BA 10, 15 tonn,i róðri út af Garðskaga og með honum tveir menn. Visur um áramót Nú er komið enn nýtt ár menn ætla að hætta að bragða tár Verðbólgan er ferlegt fár og fjöldinn aura smár. Nú fer allt i æti og skatt eftir að vinstristjórnin datt. Enn sú hægri herinn batt og hann má nota i snatt. Þingmenn fóru i flokkaflakk en framsókn öll i sundur sprakk Þá Einar sagöi ókaylack og aftur kaninn þakk. Sú stjórn sem alþjóð uppi ber og ihaldsfólkið valdi sér, metur fátt sem islenskt er á við kana her. Áður var hér ættlands-stolt sem okkur reyndist fremur hollt, en hefir illa i ýmsum tollt þegar öllu er á botninn hvolft. Lifsgæðakapphlaup erfitt er, unga fólkið þetta sér og notar það sem einfalt er, en ekkert hentar ver. Hér er að verða á ýmsu rót ungir notá' gamalt dót, setja á föt sin bót við bót og buxur i pils á snót. Æskan sýnir allt er hægt, ekki er lengur silfur fægt. Hægristjórn skal burtu bægt og brátt mun snobb út rækt. Sendur verður herinn heim af honum þó við berum keim hann kennir ýmsuin enskan hreim þvi ætt hver tengist þeim. Af hernum þjóð þá hlýtur mennt sem hefir hann okkar dætrum kennt þær eiga menn sina annast pent annars verður þeim hent. Rauðsokkur okkar þykjast þó af þessum fræðum kunna nóg og arka heldur út á sjó en elda og bursta skó. Smákaupmenn nú fara flatt frá þeim jólaösin vatt I Hagkaup og Kron var heldur glatt það hef ég fyrir satt. Og heildsalastétt á hausinn fer ef hannað er allt i landi hér en allir kaupa þó erlent smér ef engin skjalda ber. Ef bændur hrökklast búum frá sem bestu menn hjá Visi spá má forsætisráðherrann glöggt að gá hvort greiðist leiðin þá. Að bændamenning búum vér byggt á meðan landið er hana virða og vernda ber hver vitur maður sér. Þó prestur vinni ei verk sem ber það vist ei kirkjuráðið sér á verstu stundum frá hann fer svo furðulegt sem það nú er. Þessu vil ég koma i kring þó komist ég ekki inn á þing um gröf skyldi prestur ganga i hring og gera þar krossmerking. Lýk ég svo við ljóða spjall með ljúfri ósk um stjórnarfall fyrst Framsókn örm með ihaldsdall ekki heyrir kall. Steinunn frá Hvoli. SALON GAHLIN — lskis beinir fleirum á hinn mjóa veg dyggðarinnar en áhrifamestu siðapredikanir. Skrifstofustúlka Ungmennafélag íslands óskar eftir að ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaðar- mótum. Þarf að vera vön vélritun og gjarnan að hafa einhverja þekkingu og áhuga á starfi ungmennafélaganna. Nánari upplýsingar á skrifstofu UMFÍ að Klapparstig 16 Reykjavík. UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns mins, Halldórs Jónssonar, Húsavik Halidóra Gunnarsdóttir sjónvarp nœsiu viku Sunnudagur 17.00 Vesturfararnir. 6. þáttur endurtekinn.Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision). 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur rabba saman og Söngfuglarnir láta til sin heyra. Þá kynnumst við tveim kátum kaninum, sem heita Robbi eyra og Tobbi tönn. Trióið Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja lög viö texta eftir Jónas Arna- son, og sýnd verður teikni- mynd um Jakob. Stundinni lýkur svo með spurninga- þætti. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Réttur er settur. Laga- ins fengið skipstjóra- réttindi, er sendur til Suður- Ameriku á skipinu Pamperó, en skipið ferst i ofviðri, og áhöfnin bjargast við illan leik. 21.25 tþróttir. Meðal efnis er mynd um skiðafimi. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 PG&E. Sænskur poppþáttur.þar sem hljóm- sveitin „Pacific Gas and Electric” leikur og syngur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Söngur Sólveigar. Finnskt framhaldsleikrit i þremur þáttum. Siðasti þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. 1 öðrum þætti stýrir Eiður Guðnason, fréttamaður 21.55 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Vilhelm Moberg. 8. og síðasti þáttur. Slöasta bréfiö til Svíþjóðar.Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision) 22.45 Dagskrárlok. F östudagur 20.00 Fréttir og veður- 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35. Lifandi veröld. Nýr breskur fræðslumynda- flokkur i sex þáttum um lifið umhverfis okkur og jafn- vægiö i riki nátturunnar. 1. þáttur Lifið I ánni.Þýðandi Sjónvarpiölýkur við aðsýna Vesturfarana eftir Jan Troell i næstu viku. Sjöundi þáttur verður sýndur á sunnudaginn, þá verður sá sjötti Hka endursýndur, og svo kemur sá áttundi á skjáinn á miðvikudags- kvöldið, og þann dag er sá sjöundi endursýndur. A meðfylgjandi mynd er m.a. Max von Sydow I hlut- verki Karls óskars, landnema I Ameriku. nemar við Háskóla Islands setja á svið réttarhöld i máli, sem ris út af sölu bif- reiðar. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Heimsmynd I deiglu. Finnskur fræðslumynda- flokkur um visindamenn fyrri alda og athuganir þeirra. 4. þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. í þessum þætti greinir frá Jóhannesi Kepler og framlagi hans til visindanna. (Nordvision —Finnska sjónvarpið). 21.45 Vesturfararnir, Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögum eftir Vilhelm Moberg. 7. þáttur. Vafasöm auðæfi.Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Efni 6. þáttar: Landnemarnir undu sér vel við Ki-Chi-Saga. Börnin uxu og döfnuðu og Karl óskar ræktaði landið og byggði stærra og betra hús. Aðrir landnemar settust að í ná- grenninu. Dag nokkurn kom Róbert heim úr Kaliforniu- förinni. Hann var veikur, og Arvid var ekki i för með honum. En hann haföi mikla peninga meöferðis, sem hann vildi gefa bróður slnum. (Nordvision). 22,35 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Ástráðsson flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin - skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 16. þáttur. Ur vöndu að ráða. Þýðandi óskar Ingimars- son. Efni 15. þáttar: James lætur loks undan fortölum Frazers og ákveður að láta smiða stórt gufuskip. Hann stofnar hlutafélag, til að afla fjár, og leggur jafn- framt allt lausafé sitt i þessa framkvæmd. Callon fréttirum fyrirætlanir hans og kaupir hlutabréf á laun. Hann nær þannig meirihluta I félaginu, og á fyrsta fundi hluthafa tekur hann völdin. Baines, sem nú hefur loks- greindi frá unglingsárum Solveigar. Hún býr við illt atlæti móður sinnar, og faðirinn er enn afskiptalitill um hagi heimilisins. Solveig er send i vist hjá stöndugu og velmetnu fólki, en kann illa við sig. Þegar heim kemur, er henni skipað að leita sér þegar atvinnu, en móöir hennar aftekur að styðja hana til náms. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21:30 Or sögu jassinsDanskur myndaflokkur um sögu og þróun jasstónlistar. 2. þáttur Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiðl. 22.00 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20. Filahirðirinn. Bresk framhaldsmynd. Krilið. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.50 Vesturfararnir, 7. þáttur endurtekinn.Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) 19.40 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum. Breskur teikni- myndaflokkur, að mestu byggður á samnefndri skáldsögu eftir Jules Verne. 3. þáttur. Alltaf má finna einhver ráðÞýðandi Heba Júliusdóttir. 21.00 Landsbyggðin- Flokkur umræðuþátta um málefni dreifbýlisins. 3. þáttur. Vestfirðir. Þátttakendur: Svavar Jóhannsson, Patreksfirði. Guðmundur H. Ingólfsson, Isafirði, ' ölafur Þ. Þórðarson, Súg- andafirði, Jóhann T. Bjarnason, Isafirði, Karl E. Loftsson, Hólmavik og Ólafur Kris tj ánsson , Bolungavik. Umræbunum og þulur óskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 21.55 Villidýrin. Breskur sakamálamyndaflokkur. Krókur á móti bragði. Þýðandi Kristmann Eiðs- soon. 22.45. Dagskrárlok. Laugardagur 16 .30 iþróttir. Knattspyrnu- kennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aörar iþróttir.Meðal annars badmintonkeppni I sjónvarpssal og mynd frá fimleikasýningu i Laugar- dalshöll. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lina langsokkur, Sænsk framhaldsmynd, byggð á barnasögu eftir Astrid Lindgren. 4. þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. Aöur á dagskrá haustið 1972. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Breskur gamanmynda- flokkur. Fagrar framtiðar- horfur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti.Get- raunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Tvær stúlkur, Svipmyndir úr lifi breskrar og hollenskrar stúlku. Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 22.10 ójafn leikur (23 Paces to Baker Street). Bresk saka- málamynd frá árinu 1965, byggð á sögu eftir Philip MacDonald. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Vinsæll leikritahöfundur, sem misst hefur sjónina, er á ferðalagi I Lundúnum. Af tilviljun heyrir hann á tal manna, sem eru að gera áætlun um mannrán og jafnvel morð. Hann leggur orðaskipti þeirra vandlega á minnið og tekur þegar að afla sér upp- lýsinga um málið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.