Þjóðviljinn - 26.01.1975, Side 11
Sunnudagur 26. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
Á fimmtudaginn í
síðustu viku, brá betri
helmingur Klásúlna sér í
Sigtún, ásamt fleira
fólki. Er inn úr dyra-
gættinni kom, örlaði
hvergi á Einari vini
mínum, sem er vanur að
selja aðgangseyrinn á
hundrað krónur, heldur
sat ungur piltur í sæti
hans, og bauð aðdrífandi
fólki annaðhvort að
kaupa miða á þrú
hundruð krónur, eða
kaupa meðlimakort að
Klúbb 32 á f imm hundruð
krónur, sem skyldi einnig
gilda sem aðgöngumiði.
Þennan unga pilt þekktu
flestir, sem eitthvað hafa
fylgst með islensku poppi
undanfarin ár, en hann
var enginn annar en
Sigurjón Sighvatsson,
núverandi meðlimur í
hljómsveitinni Brimkló.
Þar sem greinarhöfundur
gekk i klúbbinn, og skemmti sér
ágætlega um kvöldib, þótti
honum ekki úr vegi aö leita
upplýsinga hjá Sigurjóni um
starfsemi klúbbsins, bæöi sér og
lesendum Klásúlna til fróðleiks.
Sigurjón kvaö Klúbb 32 hafa
verið stofnaöan fyrir tveimur
mánuðum, af honum, Erni
Petersen, Jónasi R. Jónssyni og
Magnúsi Kjartanssyni. Klúbb-
urinn er ætlaöur fólki á aldr-
inum 18-32, og veröur rekinn
sem skemmtiklúbbur.
— Af hverju þessi aldurstak-
mörk?
— Ja, einhver takmörk
urðum viö að hafa, og viö
miðuöum viö þaö, að innan
poppsins eru aldursmörkin
þritugt og þar yfir, talin nokkuö
skörp skil milli ungs fólks og
fulloröins, og meö tilliti til þess
forms sem veröur á skemmt-
unum og framkvæmdum
klúbbsins þótti okkur þessi
aldurstakmörk nokkuö skyn-
samleg.
— Hvað geturöu sagt okkur
frá starfsemi klúbbsins?
— Það verður tvennskonar
starfsemi.
í fyrsta lagi ætlum viö aö hafa
skemmtanir mánaðarlega, þar
sem viö bjóðum upp á efni, sem
ekki er völ á dags daglega, þá
bæöi innlent og erlent. Viö
vorum ti.d. meö Change á fyrstu
Skóli
Hjón óska eftir kennslustarfi næsta vetur
við skóla i sveit eða kauptúni. Konan er
með kennarapróf og hefur rúmlega 10 ára
starfsreynslu.
Karlmaðurinn hefur tæknimenntun.
Vinsamlegast sendið upplýsingar (eða
aðeins simanúmer) til Þjóðviljans,
merktar „skóli”.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa
o.fl. nú þegar. Góð kunnátta i stafsetningu
og nokkur málakunnátta nauðsynleg.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Vegamálaskrif-
stofunni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 1.
febrúar n.k.
VEGAGERÐ RÍKISINS
meölimir látnir ganga fyrir við
miöakaup. 1 sumar eigum við
von á hljómsveitunum Sailor og
Secret Oyster, en örn mun
reyna ab semja við fleiri krafta.
önnur hliö starfseminnar
veröur sú, aö við munum bjóöa
upp á hópferöir, fyrir meðlimi,
til útlanda. Feröir þessar veröa
á mjög hagstæðu veröi, og valin
hótel, sem eingöngu eru sótt af
ungu fólki. Við höfum þegar
ákveöiö ferö til Austurrikis um
páskana, og ferð til Kanari i
april. bá veröum við meö
þriggja vikna ferðir til Mallorka
i allt sumar. Ef þetta gengur
vel, getum við vel hugsaö okkur
að skipuleggja feröir til London
i haust, sem aöallega væru til aö
sækja hljómleika.
— Hvað eru meölimir
klúbbsins orönir margir?
— Þeir eru eitthvað um sjö
hundruð, og við höfum hugsaö
okkur aö hafa hámarksfjölda
um þrjú þúsund. Þaö er rétt aö
taka þaö fram, aö klúbbfélagar
fá 40% afslátt á allar
skemmtanir, jafnframt þvi aö
ganga fyrir, ef þrengsli eru
fyrirsjáanleg.
— Hvernig list þér á framtiö
klúbbsins?
— Mjög vel, það sem viö
höfum gert og erum að gera er
jákvætt, og miöar i rétta átt.
Fólk hefur tekið þessu vel, eins
og félagatalan ber vott um, þó
fáum viö oft framan i okkur, aö
þetta sé eingöngu fjárglæfra-
fyrirtæki, og við séum að þessu
til þess eins að græöa á starf-
seminni. Fólk gerir sér ekki
grein fyrir þvi, hversu dýrt er
orðiö aö halda éina skemmtun
og höfum við þvi hugsaö okkur
að birta i blöðunum reikninga
yfir eitt skemmtikvöld, svo fólk
sjái þaö svart á hvitu hve
reksturskostnaður er mikill.
Þaö verður þvi aö hafa næga
peninga i veltunni, til aö sigla
ekki i strand, og erum við
ákveönir i að gera Klub 32 aö
styrkum samtökum sem eru
þess megnug að viðhalda blóm-
legri starfsemi á komandi
árum.
Lenqstu reynsluna vid ad skipuleggja dvölina eftír
óskum og þörfum islendinga
Revndasta starfsfólkið. sölumenn, fluglida og farar-
stjóra sem tryggir farþegum okkar trausta og örugga
feróaþjónustu.
Mesta Úrvalið, af hótelibúðum og smáhúsum með
sundlaugum, tennisvöllum og fleiru hvað skemmti- og
þjónustuaðstöðu snertir.
Lægsta verðió á fargjöldum, sem þýðir það að 2ja
vikna ferð kostar frá 28.800 krónum, og 3ja vikna ferð kostar
frá 31.400 krónum.
BÝÐUR NOKKUR BETUR?
FLUGFÉLAG
ÍSLANDS
LOFTLEIBIfí
Jonni, Jónas, Maggi og örn, — allt þekkt nöfn innan poppheimsins.
NOKKUR ORÐ UM
skemmtuninni, en þeir voru i
stuttri heimsókn hér á landi, og
spiluðu ekki á mörgum stöðum.
Nú siðast vorum viö með
Jakob Magnússon, sem hefur
getið sér góöan oröstir sem
sessionleikari erlendis. Hann
fékk meö sér nokkra góða
hljómlistarmenn, og tóku þeir
saman nokkur lög, en þó varö
þetta ekki alveg eins gott, og við
var að búast. Næst stendur til aö
fá jasshljómsveitina, sem hefur
leikið i sjónvarpinu, til að spila
eitt kvöld i Sigtúni, eða á
einhverjum slikum staö. Þá er
örn úti núna að semja við
erlenda poppara, en við höfum
fengið vilyröi hjá nokkrum
góðum kröftum. Getur veriö aö
Leonard Cohen komi hér við á
leið sinni til Ameriku og spili
eina kvöldstund, einhversstaöar
i litlum sal. En þá yröu klúbb-
asnlni
Umsjón: Ingólfur Hannesson og Sverrir Sverrisson.