Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 3
Föstudagur 31. janúar 1»75. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 3 Eyrarbakki, Selfoss og Stokkseyri Ræða um sameiginleg togarakaup Þrjú sveitarfélög á Suð- urlandi munu hugsanlega festa í sameiningu kaup á skuttogara. Þaðeru Eyrarbakki, Sel- foss og Stokkseyri sem eru í sameiginlegum útgerðar- hugleiðingum, en ekkert mun þó ennþá afráðið í þessu máli. Ragnar Arnalds mælti I gær i efri deild alþingis fyrir frumvarpi um stofnun kvikmyndasjóös, sem hann flytur ásamt þingmönnun- um Axel Jónssyni, Jóni Arm. Héöinssyni og Steingrimi Her- Ragnar Arnaids mannssyni. t frumvarpinu, sem gerir ráö fyrir aö ákvæöi um kvikmyndasjóö bætist viö iög um menningarsjóö og menntamála- ráö, er lagt til aö sjóöurinn veröi stofnaöur meö tiu miljón króna framlagi úr rikissjóöi, en aö ööru leyti fái sjóöurinn tekjur meö tiu prósent gjaldi, sem innheimt veröi meö aögangseyri aö kvik- myndahúsum. Sjóöurinn á aö vera undir yfirstjórn mennta- málaráös og f umsjá og vörslu skrifstofu menningarsjóös. 1 máli Ragnars kom fram ab kvikmyndageröarlist hefur veriö vanrækt meir en nokkur önnur listgrein á íslandi. Loforö stjórn- valda um aö koma á opinberum stuöningi viö kvikmyndagerö heföu ekki veriö efnd til þessa og mætti ekki lengur viö svo búiö standa. Til marks um þaö aö kvikmyndageröarlist er olnboga- barn á tslandi nefndi Ragnar aö aörar listgreinar nytu talsveröra opinberra styrkja. Þannig fengi Hreppsnefnd Stokkseyrar hefur fjallað um máliö, ,,og hrepps- nefndinni hefur veriö faliö aö kanna málið áfram” sagði Stein- grimur Jónsson, sveitarstjóri, er Þjóðviljinn ræddi viö hann, „hins vegar er málið enn algerlega á athugunarstigi, þannig að ekkert er enn hægt að segja um þaö opin- berlega”. Selfyssingar fólu sérstakri at- vinnumálanefnd aö kanna mögu- Þjóðleikhúsið 128 miljónir króna I beinan opinberan styrk, Sinfóniu- hljómsveitin 51 miljón og aörar listgreinar i landinu samanlagt 115 miljónir samkvæmt fjárlög- um ársins 1975. Kvikmyndagerð væri hinsvegar alls ekki styrkt sérstaklega af opinberri hálfu. Ragnar sagöi að kvikmynda- sjóði væri ætlað aö styrkja kvik- myndagerð meö beinum fjár- styrkjum, lánum ábyrgöum og verölaunum, koma á fót kvik- myndasögusafni, og efla kvik- myndamenningu i landinu á ann- an hátt. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að skattur af miöaverði kvikmyndahúsa hækki ekki þrátt fyrir 10% gjaldiö. Fellt veröi niöur gjald af miðum, sem nú rennur til sveitarstjórna, og menningarsjóöi, félagsheimila- sjóöi og Sinfóniuhljómsveit veröi bættur upp tekjumissir meö hækkun rúllugjalds á veitinga- húsum. Aö lokinni I. umræöu var frumvarpinu visaö til mennta- málanefndar. óvenjumikiö hefur veriö um bilanir á sendi sjónvarpsins fyrir Austuriand en hann er staösettur á Gagnheiöi. Hafa bilanir verið mjög tiöar frá þvi á jólum. Ekki eru menn á eitt sáttir um hvaö veidur þessum bilunum. leika varöandi skuttogarakaup, og mun nefndin nú ætla að boöa til almenns kynningarfundar á Sel- fossi varöandi málið. Hreppsnefnd Selfoss hefur enn ekki fengið málið til afgreiöslu eöa umfjöllunar, „þaö tengist mjög öörum útgeröarmálum okk- ar”, sagði sveitarstjórinn þar, og átti viö Straumnes h.f., saltfisk- vinnsluna sem Selfosshreppur er eignaraöili aö, sem nemur 40 hundraöshlutum. Straumnes h.f. er i eigu hreppsins og margra annarra aöila, sem flestir búa á Selfossi. Samtals eru hluthafar um 300 talsins. Nýlega afhenti Kiwanisklúbb- urinn Helgafell Elliheimilinu I Vestmannaeyjum sjálfvirka — Þaö er alltaf best aö segja fólki sannleikann þótt það kunni aö reynast erfitt á stundum, sagði Erling Garöar Jónasson rafveitu- stjóri Austurlands er blaöiö ræddi við hann um þessi mál. Kom fram ab starfsmenn rafveitnanna fyrir Togarakaup byggðarlaganna þriggja austan ölfusár tengjast mjög ööru hagsmunamáli þess- ara hreppa, en þaö er hugsanleg geröbrúar yfir ósa ölfusár. Veröi af togarakaupum, verður sá togari aö landa i Þorlákshöfn, og það er um langan veg að fara meö aflann til vinnslu, veröi ekki hægt aö aka yfir ána. Alþýðubandalagið gengst fyrir almennum fundi I Gimli á Stokks- eyri um þetta brúarmál á sunnu- daginn kemur. Á þeim fundi veröa þeir Garðar Sigurösson, alþm. og Lúðvik Jósepsson alþm. frummælendur. —GG þvottavél og þurrkara til afnota fyrir dvalargesti. Einnig afhenti klúbburinn jólatré, seriur og jóla- austan eru ekki á sömu skoöun og starfsmenn Landssimans um or- sök bilananna. — Þab hefur veriö reynt aö telja fólki trú um aö bilanirnar stafi af rafmagnstruflunum en þaö er ekki rétt, sagði Erling. — Þessar bilanir hófust á aöfangadag er rafmagnslinan til Eskifjarðar slitnaöi en úr henni liggur linan úpp á Gagnheiöi. Þá brást vara- rafstöö sem á aö fara 1 gang um leið og rafmagnslinan fer út. SIÖ- an hefur rafmagniö aldrei fariö af Gagnheiöarstööinni. Hins vegar hafa truflanir. á sjónvarpssend- ingum verið mjög tiöar hér á Austurlandi. Viö erum þeirrar skoðunar aö bilanirnar hljóti aö vera i sjónvarpssendinum sjálf- um þvi þarna á heiöinni er lika endurvarpsstöö fyrir útvarp, 48 fjölsimarás liggur þarna um og einnig er þar eftirlit með fluginu yfir hafinu austur af landinu. Þessi tæki hafa aldrei stöövast ef frá er talinn aöfangadagur. —- Þaö er hins vegar annaö mál að staðsetning stöövarinnar skapar ýmsa erfiðleika hvað snertir viöhald og viðgeröir. Staö- urinn er mjög vel fallinn til aö Anna Sigrlöur Björnsdóttir Opnar sýningu A iaugardaginn kemur 1. febr. opnar Anna Sigriöur Björnsdóttir sýningu á grafik- myndum I Iönaöarmannafé- lagshúsinu viö Tjarnargötu 3 I Keflavik. Sýningin veröur opnuö ki. 2, og veröa þar sýnd- ar myndir listakonunnar frá si. 6 árum. Þaö eru listaunnendur I Keflavik sem gangast fyrir sýningunni. Veröur hún opin frá klukkan 4-10 fram á mánu- dag. Myndirnar eru allar unn- ar I kopar og sink. Sýning þessi er farandsýn- ing, og veröur hún næst sett upp á Akranesi i sýningarsal Bókasafns Akraness aö Heib- arbraut 40 og opnuö þar þann 8. febrúar. Anna Sigríður Björnsdóttir hefur haldiö tvær málverka- sýningar hérlendis. A siöari sýningunni voru einnig grafik- myndirog teikningar. Þess ut- an hefur Anna Sigriöur tekið þátt I mörgum samsýningum hérlendis og erlendis undan- farin ár. —úþ skrautsem meölimir komu fyrir I Elliheimilinu. Samtals var þetta að verömæti um 240 þúsund krón- ur. Þá er i undirbúningi aö koma upp bókasafni I Elliheimilinu og væntum viö þess ab þvi veröi lok- iö innan tiöar. endurvarpa radióbylgjum vegna þess hve hátt hann stendur. Hins vegar er þaö miklum erfiöleikum bundiö að komast þangaö þegar mikiö vetrarriki er og viögeröar- menn hafa iöulega lent i lifshættu viö störf sin þar. — Svo eru lika erfiðleikar meö raflinuna þarna upp eftir. Hún var I upphafi talin mjög sterk og átti aö standast mikiö álag. En hún hefur ekki gert það. Þaö heföi frekar átt aö leggja þarna jarö- streng en hann er u.þ.b. helmingi dýrari en linan svo þaö er e.t.v. skiljanlegt aö menn veigruöu sér viö þvi. — En ég fæ ekki betur séö en veriö sé aö blekkja fólk visvitandi um raunverulegar orsakir bilan- anna, meö þvi aö segja aö þær stafi af rafmagnstruflunum. Það hljóta aö vera eitthvaö léleg gæöi á þessum rafeindatækjum sjón- varpsins uppi á Gagnheiöi og best væri aö þaö setti upp varasendi þar, sagði Erling Garöar Jónas- son að lokum. —þh Meira um sjónvarpsmál Austfirö- inga á siöu 5. ÍBÚÐ Þrjár reglusamar og áreiðanlegar stúlkur við nám i H.l. óska eftir ibúð, 4—5 her- bergja, nú þegar. Upplýsingar i sima 10654. A ekki við Island — segir Þórir Helgason læknir um frétt i Mbl. af hættulegu sykursýkilyfi Morgunblaöiö birti I gær frétt frá Reuter um rannsókn sem gerö var á vissum lyfjum viö sykur- sýki. Voru niöurstööur hennar þær aö stór hætta væri á aö sjúkl- ingar sem notuöu lyfiö Toibut- amide iétust af völdum hjartasjúkdóma. Vegna þessa höföum viö sam- band viö Þóri Helgason lækni en hann veitir forstööu göngudeild fyrir sykursjúka á Landspítalan- um. Sagöi Þórir aö þessi frétt væri mjög villandi og gæti valdið ástæöulausum ótta meðal þeirra sjúklinga sem lyfið nota. —‘Þessi rannsókn byggir á allt annarri notkun heldur en tiðkast hjá okkur og vlðast hvar i Evrópu. Þaö kom fram fyrir mörgum árum aö hættulegt væri aö gefa feitu fólki þetta lyf og þaö hefur ekki veriö gert hér á landi i mörg herrans ár. Hins vegar má geta þess aö breska læknablaðið Lancet, sem er þekkt aö heiöar- legum fréttaflutningi, birti ekki alls fyrir löngu ritstjórnargrein þar sem læknar voru hvattir til aö nota þetta lyf áfram, en vitaskuld á réttan hátt. — Þetta eru þvi litil tiðindi fyrir okkur en hefur vonandi þau áhrif aö læknar hafi það hugfast aö nota lyfiö á réttan hátt. En það væri slæmt ef fréttin heföi þau á- hrif aö fólk fylltist ótta við þetta lyf þvi sá ótti er ástæöulaus ef rétt er fariö meö þaö, sagöi Þórir. —ÞH Ragnar Arnalds og fleiri leggja fram frumvarp um kvikmyndasjóð: Kvikmyndagerð hafin til vegs Frá v. Magnús Magnússon bæjar- seti Helgafells og Sigurgeir stjóri, frú Unnur Pálsdóttir for- Kristjánsson forseti bæjarstjórn- stöðukona, Viktor Helgason for- ar Vestmannaeyja. Elliheimilið í Eyjum fœr góða gjöf Tíðar sjónvarpstruflanir á Austurlandi: Eru ekki af völdum rafmagnstruflana segir Erling G. Jónsson rafveitustjóri Austurlands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.