Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. janúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Samþykkt Framhald af 5. siðu. rænna þátta, t.d. val og röðun mynda i austursal hússins, sem nefndur er Kjarvalssalur, uppsetningu myndverka i öðrum hlutum hússins eða ráðstafanir, sem hafa áhrif á útlit hússins t.d. gerð varanlegra veggskreytinga, skal slikt rætt á fundi með fulltrú- um bandalagsins I sýningarráði, og er þeim skylt að vera til ráðuneytis og samstarfs i þessum efnum eftir þvi sem óskað verður”. Af þvi, sem framan greinir, litur FIM svo á að með fyrr- nefndri samþykkt borgarráðs Reykjavikur séu forsendur fyrir frekara samstarfi brostnar i bili að minnsta kosti — meðan málum á Kjarvalsstöðum er ekki skipað svo sem með menningarþjóðum. FIM mun ennfremur hvetja alla félagsmenn sina, svo og alla félaga i Bandalagi islenskra listamanna að sniðganga Kjar- valsstaði, sýna þar ekki, veita enga listræna aðstoð meðan málum er skipað sem raun ber vifni. FIM mun einnig senda Nor- ræna listbandalaginu, sem FtM er aðili að, fréttir af þessu fram- ferði. Hins vegar er FÍM hvenær sem er reiðubúið að hefja viðræður við Reykjavikurborg um raunhæft samstarf i sýning- armálum Kjarvalsstaða. (Alyktun þessi samþykkt ein- róma á fjölmennum fundi i Félagi islenskra myndlistarmanna.) Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marleue Jobert ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi, ný Tarzan- mynd. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Concorde Framhald af bls. 1. landanna. 1 kjölfar þessarar samþykktar flutti Magnús Kjartansson þings- ályktunartillögu á alþingi vetur- inn 1970—71 þar sem skorað var á rikisstjórnina að verða við til- mælum Norðurlandaráðs. Að sögn Brynjólfs Ingólfssonar ráðu- neytisstjóra i samgönguráðu- neytinu varð þessi tillaga ekki út- rædd á alþingi á sínum tima. Hef- ur hún ekki verið endurflutt sið- an. Kvað Brynjólfur þvi ekkert lagaákvæði vera til i islenskri loftferðalöggjöf sem bannaði hljóðfrátt flug yfir landið. Ekki hafði hann handbærar upplýsing- ar um lagaákvæði þessa efnis i löggjöf annarra Norðurlanda- þjóða nema hvað hann vissi að danir höfðu orðið við tilmælum ráðsins og lögfest bannið. —ÞH . . . & SKIPAUTCTCRe R'ÍKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 5. febrúar austur um land i hringferð. Vörumóttaka: föstu- dag og mánudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. Er útihurdin ekki öessvirfli? að citfln'dd sc (ijrir Immt ycrt. Cátið hardviðimi \'cr<< /ní prýdi scin til cr ivtlost. l°ið /löfnin /ickhiinju o<j útbánað. Mogoús 03 Sigurður Sími 7 18 15 Fiat 126 BERLINA4ra manna. Vél 23 din. 5.5 lítrar per 100 km. Verð 462.000. Góðir greiðsluskilmálar DAVÍÐ SIGURÐSSON H.F. Síðumúla 35/ símar 38845 og 38888. dagbék apótek Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 24-30. janúar er i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkviliðið Slökkvilið og sjúkrabllar i Reykjavlk — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 511 00. lögreglan Lögreglan I Rvlk— simi 1 11 6")B Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 5 116 læknar Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum Bókabúð Braga Brynjólfssonar Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 félagslíf Skagfirska söngsveitin Skagfirska söngsveitin efnir til bingós i Lindarbæ sunnudaginn 2. febrúar kl. 15. Skrifstofa Félags einstæöra forcldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aöra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur verður haldinn 3. febrúar kl. 8.30 Venjuleg aðal- fundarstörf. Kvenstúdentafélag islands og Félag islenskra háskólakvenna halda fund i átthagasal hótel Sögú mánudaginn 3. febrúar kl. 20.30. Fundarefni, frú Sigriður Thorlacius flytur erindi i tilefni kvennaársins. Fjölmennið og takið með ykkur gesti, karla jafnt sem konur. — Stjórnin. bókabíllinn i dag: Breiðholt Breiðholtsskóli — 13.30-15. Verslanir við Völvufell 15.30-17. Laugarás Versl. Norðurbrún 3.30-14.30 Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg — 17.30-19 Laugarneshverfi Laugalækur/Hrisateigur 15-17 skák Nr. 24 Hvitur mátar i öðrum leik. Lausn þrautar nr. 23.: 1. Dg5. Valdar þar með reitina e3 og e5. Svartur getur leikið 1. Hxe8, Bxb5, Kxd5-K Rc8+, Hxb5, ásamt fleirum. En hvitur svar- ar með 2. Rf6, við tveimur fyrstu leikjunum. Rc4, Rd7, Rf6. brúðkaup 21. des. voru gefin saman I hjónaband af séra Olafi Skúla- syni, i Bústaðakirkju, Margrét Bárðardóttir og Helgi Frið- geirsson. Heimili þeirra er að Vatnsendabletti 86, Rvik. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Páli Ásgeirs- syni, i Norðfjarðarkirkju, Sól veig ólafsdóttir og Þorgrimur Ölafsson. Heimili þeirra er að Miðstræti 22 i Neskaupstað. HIÐ TVÖFALDA SIÐGÆOI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.