Þjóðviljinn - 31.01.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. janúar 1975.
pressuliðið afhjúpaði mikinn
veikleika hjá liðinu
Badminton:
Opið
mót í
Njarð-
víkum
Njarðvikingar gangast fyrir
opnu móti i badminton i iþrótta-
húsinu i Njarðvik 23. febr. næst-
komandi, og verður keppt i B-
flokki, einliðaleik karla og
kvenna. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast Þórði Guðmunds-
syni eða Friðrik Ólafssyni fyrir
20. febr. Simar þeirra eru 92-
16666 og 92-1741.
í blaki
berast Guðmundi E. Pálssyni
Stórholti 32 Reykjavik, simi 18836
fyrir 15. febrúar. Þátttökugjald
kr. 1.500 fyrir lið sem ekki tóku
þátt i undankeppni fslandsmóts-
ins, skal fylgja tilkynningunni.
Mótaskrá
FRÍ fyrir
innan-
hússmót
Gengið hefur verið frá móta-
skrá FRI i vetur, þ.e.
innanhússmótin og Viðavangs-
hlaup Islands. Keppnisstaðir og
dagsetningar eru sem hér segir:
2. febrúar f Kópavogi
Sveina, meyja, pilta og telpna-
meistaramót Islands innanhúss.
15. febrúar í Garðahreppi
Drengja- og stúlknameistaramót
Islands innanhúss.
22.-23. febrúar i Reykjavík
Meistaramót Islands innanhúss.
2. mars i Hafnarfirði
Meistaramót Islands i stökkum
án atrennu.
6. april I Reykjavlk
Viðavangshlaup Islands.
Mótaskrá 1975.
Mótanefnd er að vinna að móta-
skrá fyrir sumarið 1975, Mjög litið
hefur borist af tilkynningum frá
sambandsaðilum og er þvi skorað
á þá að senda niðurstöður hið
fyrsta til FRl i pósthólf 1099 og i
siðasta lagi 15. febrúar nk.
og góð nýting á hraðupphlaupum.
Þetta voru höfuðkostirnir.
En veikleikinn sem pressuliðið
afhjúpaði var sóknarleikur lands-
liðsins. Til að byrja með lék
landsliðið hraðan sóknarleik sem
gekk oftast upp vinstra meginn i
vörn pressuliðsins. Þá var gripið
til þess ráðs að setja besta
varnarmann Islands, Stefán
Gunnarsson, besta mann þessa
leiks, i hægra horn pressuliðs-
varnarinnar, og hann lokað þvi.
Já, hann lokaði þvi svo gersam-
lega að þeim meginn kom ekkert
mark það sem eftir var fyrri hálf-
leiks, og þar kom stærsti veikleiki
landsliðsins fram. Það var eins og
ekkert gæti tekið við þegar búið
var að sjá við þessari sóknarað-
ferð.
Þegar Stefán kom inn á var
staðan 10:3 landsliðinu i vil og
rúmar 15 minútur liðnar af leik. 1
leikhléi var staðan aftur á móti
orðin 12:9 landsiiðinu i vil. Það
var ekki bara að Stefán lokaði
vörninni, hann skoraði sjálfur
mörk i sókninni eða opnaði fyrir
aðra með „völdun”.
Sama sagan hélt áfram framan
af slðari hálfleik og þar kom að
pressan komst yfir 14:13. Þeir
Páll, Hannes Leifsson óg Stefán
skoruðu hvert markið á fætur
öðru uns liðið náði forystu. Þá var
Stefán hvildur og það alltof lengi,
og á meðan sigu landsliðs-
mennirnir framúr, og loks þegar
Stefán kom inná var staðan orðin
26:15. Lokatölurnar urðu svo
26:17.
Sá veikleiki landsliðsins að geta
ekki strax breytt um leikaðferð
þegar búið var að finna út vörn
við þeirri sem gekk vel i byrjun,
er mjög alvarlegur. Menn þurfa
ekki að efast um að sigur yfir
svium, en leikurinn við þá á NM
er einna þýðingarmesti leikur
islendinga i keppninni, þýðir sæti
i úrslitum mótsins. Þeir verða
mjög fljótir að finna rétta svarið i
vörninni, og þá gildir að geta
breytt um leikaðferð. Það var
Kvennalandsliðið I handknattleik og landsliðið I knattspyrnu aö loknum leik þessara liða sl. miðviku
dagskvöld. Liðin léku bæði handknattleik og innanhússknattspyrnu og skildu jöfn 7:7.
Pressuleikurinn sem
fram fór í fyrrakvöld
varð landsliðinu mjög
gagnlegur, ef rétt verður
á málunum haldið. i
leiknum komu fram
margir kostir hjá lands-
liðinu sem gaman var að
horfa á, en það komu líka
fram gallar sem hægt er
að laga fyrir NM, þó tím-
inn sé stuttur til stefnu.
Landsliðið vann leikinn
með yfirburðum, 26:17,
en munurinn á liðunum
var ekki eins mikill og
þessi markamunur gefur
til kynna. Ástæða er fyrir
öllu.
Ástæðan fyrir þessu stóra tapi
pressuliðsins var fyrst og fremst
frábær markvarsla landsliðs-
markvarðanna, Ólafs Ben, og
Gunnars Einarssonar. Til að
mynda seint i siðari hálfleik fóru
pressuliðsmennirnir hvað eftir
annað inn i opnum færum, en
Gunnar varði, og uppúr þessu
gerði landsliðið hraðupphlaup og
skoraði. Þetta var höfuðástæðan
fyrir tapinu. Að öðru leyti var
litill munur á liðunum.
Þeir kostir sem komu i ljós hjá
landsliðinu voru einkum frábær
markvarsla, oft á tiðum góð vörn
Hörður Sigmarsson reynir langskot
litið að reyna sig.
ekki hægt i þessum leik fyrr en i
siðari hálfleik. Þetta er atriði
sem verður að laga. Eins er það,
að landsliðið vantar menn til að
„valda” fyrir skytturnar. Þess
vegna er það meira en furðulegt,
það er hneyksli, að -Stefán
Gunnarsson skuli ekki valinn i
landsliðið, og i þessum leik sann-
aði hann það betur en nokkru
sinni hvilikur yfirburðamaður
hann er sem varnarmaður og
linumaður.
Markahæstur hjá landsliðinu
var Pálmi með 7 mörk. Ólafur,
Stefán Halldórsson og Bjarni
Jónsson voru með 4 mörk hver.
Hannes Leifsson var marka-
hæstur i pressunni með 5 og Páll
næstur með 4 mörk. — S.dór
sem var variö. Herði gekk ekki vel með landsliðinu enda fékk hann
B-mót
Blaksambandið efnir nú eins og
siðastliðið ár til blokmóta fyrir lið
sem ekki komast i úrslitakeppni
Islandsmótsins 1975.
Rétt til þátttöku hafa öll félög
og héraðssambönd innan ISI. Þau
félög sem þátt taka I úrslitum
hafa rétt til að senda lið i mótið
svo fremi sem þau nota ekki sömu
leikmenn i bæði mótin.
Efsta a-liðið i B-mótinu öðlast
rétt til að keppa við neðsta lið i
úrslitum um sæti i 1. deild næsta
keppnistimabil.
Þátttökutilkynningar skulu
cj
cj
CJ
CJ
o
o
D
D
/
@ D[þP®Gðfl[F |2
Landsliðið
vann
yfirburða
sigur, en...