Þjóðviljinn - 15.02.1975, Page 15

Þjóðviljinn - 15.02.1975, Page 15
Laugardagur 15. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 HÁSKÓLABÍÓ STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Á valdi illvætta The Brotherhood of Sat- an M/s Baldur fer frá Heykjavik miöviku- daginn 19. þ.m. til Breiöafj,- hafna. Vörumóttaka: mánu- dag. þriöjudag og til hádegis á miðvikudag. margt smátt gerir eitt st ^ SAMVINNUBANKINN Æsispennandi, ný am kvikmynd i litum og Cinema Scope um borg, sem er á valdi illvætta. Leikstjóri: Bernard Mc Evee- ty. Aðalhlutverk: Strother Martin, L. G. Jones, Charles Bateman. Sýnd kl. 4, 6, 8 og. 10. Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Simi 22140 Æska og elli Harold og Maud Mjög óvenjuleg mynd frá Paramont, er fjallar um mannleg • vandamál á sér- stæöan hátt. Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Ruth Gordon, Bud Cort. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AFERLENDUM BÓKAMARKAÐI The Imperial Achievement, The Rise and Transformation of the British Empire. John Bowle. Secker & Warburg 1974. Bowle lýsir uppkomu og þróun breska heiinsveldisins, hann leit- ast við að gera það án mikillar réttlætingar og forðast að nota hástig lýsingarorða, þegar hann lýsir atburðum og dáðum breskra manna. Höfundur rekur þessa löngu sögu, forsendur og afleið- ingar gegnum aldirnar, hann tel- ur aö margt megi reikna heims- veldinu til tekna, svo sem friðun Indlands, evrópiseringu Norður- Ameriku og Astraliu og innflutn- ing vestrænna menningaráhrifa til Afriku og Asiu. Þessar skoðan- ir eru deiluefni og verða áfram. Höf. gerir fremur litið úr arðráni nýlendnanna og áhrifum verslun- arauðvaldsins á breska nýlendu- pólitik á 19. öld og reyndar fyrr. Ritið er hófsamlega skrifuð apó- lógia, og niðurstaðan er sú, að heimsveldið hafi verið heiininum sem heild fremur jákvætt en nei- kvætt efnahags- og menningar- lega, en sú skoðun mun helst eiga formælendur á Englandi. Forsenda menningar er sérleiki hverrar þjóðar og skilningur á rétti sérleiks annars. Fjölmenni eða stærð skiptir þar engu máli og «“ % k 9/é Þær bækur, sem jfr rg f jallað er um hér á Q síðunni, fást hjá p, okkur, eða við get- sl Ví um pantað þær með % ■k stuttum fyrirvara. ff' Bókabúð ^Máls og V J mennmgar s i upphafið að dauðastriði þessa heimsveldis var baráttan við sér- leika búanna um aldamótin sið- ustu. Valdbeiting var vopn breska heimsveldisins, nú er viða beitt öðrum aðferðum, sem hæfa betur „sljóum þýjum.” Denn sie entzUndeten das Licht. Geschichte der Etrusker — die Lösung eines Ratsels. Werner Keller. Droemer Kanur 1974. Werner Keller hefur skrifað nokkrar bækur sem flestar hafa orðiö metsölubækur. Svo er um þessa bók um etrúra. Höfundur hefursafnað margvislegu efni um þessa þjóð og sett saman bók, þar sem hann gerir hlut etrúra sem mestan á kostnað rómverja, með því að ráða margt af likum og fella inn i söguna eitt og annað, sem gæti hafa átt sér staö. Þetta er ein þeirra bóka sein danir kalla „populær videnskab” og er eins- hverskonar hliðstæða viö readers-digest-spekina frá USA, þó ef til vill ivið skárri en það siö astnefnda. Bókin er skrifuö til ■ þess aö verða metsölubók, og þá er náttúrulega ekki von á góöu. The Penguin World Atlas. Prepared ‘ by the Cartographic Department of the Clarendon Press. Geographic Editor: Peter Hall. Penguin Books 1974. Atias þessi greinist I þrjá þætti, auk hafkorta, þéttbýliskorta og hagkorta. Fyrst eru yfirlitskort yfir helstu svæöi jarðar, gróöur- far og ár, vötn og landslag, siðan koma kort sem sýna byggð, at- vinnuvegi, samgöngur, auðlindir og fleira sem snertir mennskar athafnir. Loks eru nákvæmari kort yfir þéttbýlli svæöi jarðar, landfræðileg og staðfræðileg. 1 bókarlok er registur. Útgáfan er handhæg, og það verður á kostnaö skýrleika, stærra brot myndi tryggja skýrari kort, en þá yrði bókin þyngri I meöförum og verð- iö yrði þá mun hærra. dagbék apótek Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14-20. feb. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúöinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og ai- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfj örður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51 00. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði— simi 5 6 læknar Slysuvarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsia: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæinisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudöguin kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. félagslíf Menningar- og friðarsamtök islenskra kvenna Aðalfundur MFÍK verður haldinn i félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 18. febrúar 1975 kl. 20.30. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. félagsmál: „Rætt verður um kvennaárið. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til að sækja fundinn og sýna meö þvi samstöðu á KVENNAARINU. SUNNUDAGSGANGAN 16/2 Esjuhliðar. — Verö kr. 400. Brottför frá B.S.I. kl. 13. — Ferðafélag tslands. Menningar- og minningarsjóöur kvenna Minningarkortin fást i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 1 55 97, Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 4-6, simi 7 33 90, skrifstofu sjóðsins á Hallveigarstööum, 1 81 56 og hjá Guðnýju Helgasóttur, Samtúni 16, simi 1 50 56. Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2. Sunnudag kl. 11, helgunarsam- koma, kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Hermannavigsla. Ungt fólk syngur og vitnar. Kafteinn Knut Larsen talar. Komiö og hlustið á söng vitnisburö og ræðu. bókabíllinn A mánudag: Arbæjarhverfi: Hraunbær 162 — 15.30-17. Versl. Rofabæ 7-9 — 13.30-15. Breiðholt: Breiðholtsskóli — 19.15-21. Háaleitishverfi: Miðbær, Háaleitisbraut — 16.30- 18.15. Holt — Hliðar: Stakkahlið 17 — 13.30-14.30 Vesturbær: KR-heimilið — 17.30-18.30 Versl. Hjarðarhaga 47 — 19.15- 21. krossgáta Lárétt: 1 þrengingar 5 kaup- félag 7 öngull 8 oröflokkur 9 ar- mæða 11 frumefni 13 lykta 14 bindiefni 16 efni. Lóðrétt: 1 virki 2 grátur 3 skrif- færi 4 á ári 6 svaði 8 nokkur 10 skina 12 gapir 15 samstæðir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 2 jakka 6 örk 7 ferö 9 af 10 sið 11 ske 12 kr 12 leir 14 til 15 pinni. Lóðrétt: 1 hafskip 2 jörð 3 arð 4 kk 5 atferli 8 eir 9 aki 11 seli 13 lin 14 tn. bridge Hér er spil frá heimsmeist- arakeppninni i fyrra. Eitthvað hefur spilamatiö veriö misjafnt i úrslitunum, þvi að á öðru borð- inu spiluðu italirnir þrjú grönd en á hinu spiluöu bandarikja- mennirnir sjö grönd. VESTUR AUSTUR Á10 6 5 '4AKD8 Vekkert yA K 10 6 2 ♦ A K 10 6 5 4 3 ♦ ekkert *A K 9 *D 10 5 4 Forquet Bianchi 1 tigull 1 hjarta 3 tiglar 3 spaðar 3 grönd pass Wolff Hamman 1 lauf 2 tiglar 3 tiglar 3 hjörtu 4 tiglar 4 grönd 5 hjörtu 5 grönd 6 hjörtu 7 grönd ttölsku sagnirnar voru eðli- legar. Vestur opnaði ekki á sterku laufi en sýndi hinsvegar allsterk spil. Austur gugnaði með eyðuna i tigli og fimm grönd unnust. Wolff opnaöi á sterku laufi. Hamman sýndi strax með tveimur tiglum að hvorki vant- aði ás né kóng. Síðan komu þrjár eðlilegar sagnir, en þá héldu Hamman engin bönd. Wolff tókst að ná i tólf slagi með mikilli hörku. Bæði sex spaðar og sex lauf stóðu i spilinu. skák Nr. 35. Hvitur mátar i öörum leik. Lausn þrautar nr. 34 var : 1. Ha2. Ef nú 1 ... Hxa2. Hxg5 mát og 1. ... Hgl 2. Hd2 mát. Svo getur svartur leikið c4 en ekki dugir það vegna Ha5 mát. brúðkaup Þann 30.11. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af séra Jóni Thorarensen Arelia Andrésdóttir og Leifur Rósinberg. Heimili þeirra er að Nesvegi 44. — Studio Guömundar Garöastræti 2. Þann 31.12. voru gefin saman i hjónaband i Filadelfiukirkju af Einari Gislasyni Ingileif ögmundsdóttir og Bragi Beinteinsson. Heimili þeirra er að Bústaðavegi 79. — Stúdió Guömundar. Þann 30.11. voru gefin saman I hjónaband f Langholtskirkju af séra Sigurði H. Guðjónssyni Þórhalla Grétarsdóttir og Arni Jóhannsson. Heimili þeirra er að Alftahólum 4. — Studio Guðmundar Garöastræti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.