Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 14

Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Wojciech Krzywoblocki „Jörð, loft, jörö” EINSOG AÐVÖRUNAR- MERKI Forsíðumynd Þjóðvilj- ans í dag, litógrafían „Þögn", er eftir pólska myndlistarmanninn Wojciech Krzywoblocki, sem vinnur undir áhrifum blaðamennsku eða eigum við að segja fréttaljós- mynda, einsog reyndar margir aðrir samtíma- listamenn og er skemmst að minnast verka Maríu Adlercreutz, sænska vef- arans sem sýndi á samsýn- ingu í Norræna húsinu í sumar. Mörg verk Krzywoblock- is minna á yfirlýstar Ijós- myndir þar sem milli- skuggarnir eru þurrkaðir út og eftir standa aðeins svörtu línurnar og hvítu fletirnir, en síðan bætir hann stundum hreinum litablettum inná. Viðfangsefnin eru líka gjarna af síðum dagblað- anna: stríð, slys, hætta — oft minna myndirnar næst- um á aðvörunarspjöld. Jafnvel þar sem beitt er likingum einsog í myndinni Þögn eru persónurnar al- mennar, séðar utanfrá án tilraunar til að lýsa tilf inn- ingum þeirra, án tilraunar til einhverskonar sálgrein- ingar. Staðreyndin er lögð fram: svona er þetta — engin útskýring, engin niðurstaða. Áhorfandan- um sjálf um er eftirlátið að draga ályktanir einsog í vel skrifaðri blaðaf rétt. Og þegar Krzywoblocki sýnir dauða einhvers, einsog t.d. á meðfylgjandi mynd „í gildru" er lýsingin líkust því sem verið sé að skrifa blaðafrétt um umferðar- slys, sambland spennings og kuldalegs hlutleysis. Á miðri mynd stór, rauð klessa— blóð. Með einföld- uninni gerir hann raun- veruleikann auðskilinn á likan hátt og aðvörunar- merki. Krossgáta Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. bað er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. T— Z s z V 5 <0 7 0? 8 W“ 9? 7T fZ /l tl S s V 'tf sfí ,SK 7 1 9? 1 5 p. , \b QP 17 18 Ib V V /5 5 H S 2 g 9? IX S lo CLO z 1? 9? 2 Í0 10 1? U lb M 9? S 17 10 9? 10 Z1 H 5 9? 3 2Z 10 1 10 V 7 8 2 15 2S l? xo 5* 9? S 17 17 7 1*0 1 þ b S 9? °l XI /y 6 9? z <Y) 9 8 13 5 9? 17 !h 0? 11 2 8 7 17 S V w 2 X Ifí 9? 7 m 15 5 V Ib d 25 Ib Zfc 9? n u> 7 2 8 s 9? lb 5 9? 11 9? l<* 9? 9? 21 H, 1 (7 |9P \% s i q 5 17 u H % 10 9? 17 b 72 m 9? q Ib 8 s V 17 29 H Ib a 10 /7 b S 9? 5 IX u> 9? 5 10 15 S 9?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.