Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 19

Þjóðviljinn - 16.02.1975, Side 19
Sunnudagur 16. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 krossgáta Lárétt: 1 amstur 5 skolla 7 frystir 9 röð 11 tók 13 upphaf 14 skemmd 16 ónefndur 17 kvendýr 19 stirður. Lóðrétt: 1 fljót 2 eins 3 skyggni 4 i koki 6 iðnir 8 lyfti 10 eyktar- mark 12 södd 15stúlka 18 lengd. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 kreppa 5 kea 7 sókn 8 so 9 angur 11 ag 13 ilma 14 lim 16 inntaki. Lóörétt: 1 kastali 2 ekka 3 penni 4 pa 6 foraði 8 sum 10 glóa 12 gin 15 mn. bridge Þetta spil kom fyrir i meist- arakeppni fyrir mörgum árum. Allir sagnhafar lentu i fjórum spöðum, en aðeins sárafáir unnu spilið. Flestir báru þvi við að skiptingin hefði verið svo andstyggileg að hver heilvita maður hlyti að hafa orðið að gefa fjóra lagi. En litum fyrst á spilið. A 65 V G 9 8 4 3 2 ♦ K 8 * G 7 3 4 G V D 10 6 5 ♦ 52 * D 10 8 5 4 2 4 10 9 3 2 V K ♦ G 10 7 6 4 4 AK 6 A A K D 8 7 4 V Á7 ♦ A D 9 3 4 9 Slagirnir fjórir voru einn á lauf, einn á hjarta og tveir á tromp — eftir að sagnhafi reyndi að trompa þriðja tigulinn i borði. Auðvitað er skiptingin and- styggileg. En við verðum stund- um að gera ráð fyrir andstyggi- legum skiptingum. Og i þessu spili er það hreint enginn vandi. Það er bara að láta sér detta það i hug. Vandinn er ósköp ein- faldlega sá að taka einu sinniá hátromp, áður en reynt er að trompa þriðja tigulinn i borði. Heppni? Að visu. En það er ekki hægt að gera betur. Það er hins- vegar hægt að spila spilið blind- andi upp á einn niður. Enginn vandi. FRÍMERKJAÞÁTTUR Það var fyrst áriðl965, sem mynd af stærsta farþegaskipi heimsins birtist á frimerkjum. — Skipið er frá Englandi og heitir „Queen Elizabeth”, stærð þess er 83 þús. lestir. Útgáfustaður er Ba- hamaseyjar og útgáfudagur 7. janúar 1965. Þessar eyjar eru i Vestur-India-eyjaklasanum, milli Florida og Haiti. Loftslag er þar mjög heilnæmt og þægi- legt. Þess vegna eru Bahamas- eyjar mikið heimsóttar af ferðamönnum, einkum aö vetr- arlagi. Stórskipið „Queen Eliza- beth” er þvi efalaust ekki ótiður gestur þar um slóðir. Eyjar þessar eru einn þeirra staða sem Bandarikin fengu leyfi til að setja upp herstöðvar á 1940, með samningi við Breta. Útgáfa þessara frimerkja vekur þá spurningu I hugum safnara, hvers vegna Stóra-Bretland hafi aldrei gefið út frimerki með myndum af þessu fræga skipi og mörgum öðrum þekktum skip- um úr flota sinum. England hef- ur þó stundum verið nefnt „drottnarinn á heimshöfunum”. Eina undantekningu frá þessu mætti þó e.t.v. tina til, en það er sigur-merkið breska frá 1946. I horni þess sjást útlinur skips með þrjá reykháfa. Verðgildi þess merkis er 2 1/2 penny. Sumir frimerkjafræðingar vilja halda þvi fram, að teikn- ingin á frimerkinu frá Bahama- eyjum sé alls ekki af skipinu „Queen Elizabeth”, heldur sé hún af systurskipi þess, „Queen Mary”, en skip þessi eru mjög lik. Vilji frimerkjasafnarar ná sér i merki með mynd af „Queen Mary”, — verða þeir að leita „austur fyrir tjald” og gætu þá fundið það i frimerkja- útgáfu Ungverjalands 1948. A þvi merki er glögg og góð mync af „Queen Mary” og er þar ekki um að villast að þar er rétt drottning á réttum stað. Þau eru fleiri ensku skipin, sem finnast á frimerkjum á óliklegustu stöðum. — Tökum til dæmis skipið „Olympic” frá gömlu White-Star-linunni. Það skip má finna á frimerkjum Belgiu frá árinu 1929. A merkinu er skipið staðsett i höfninni i Antwerpen. — Cunard skipafélagið átti á sinum tima eimskipið „Um- bria”, sem var smiðað árið 1884 og var þá hraðskreiðasta skip heimsins. Þetta skip geta menn fundið á frimerki frá Kúbu 1899. Stórskipið „Chusan”, mjög fallegt og nýtiskulega smiðað skip kom á frimerki frá Singapore árið 1955. — Já, þannig er þetta. Bretar halda fast við það, að hafa helst kónga- og drottninga-myndir á frimerkjum sinum. — Hitt er furðulegra, að Bandarlkin, sem þó gefa út frimerki af öllu mögulegu milli himins og jarð- ar, hafa aldrei birt mynd af stórskipinu „United States” á frimerkjum sinum. „Motiv” safnarar, sem einbeita sér aö söfnun skipamerkja, geta þó náð sér i U.S. á frímerki. Það geta þeir þakkað litla fursta- dæminu Monaco. Mynd af skip- inu „United States” kom á fri- merki, sem gefið var út þar árið 1953 eða árið eftir að skip þetta vann „Bláa bandið”. AF HVERJU? Af hverju? Já, af hverju skyldi nú þessi mynd vera? ipuas jmppjeuppjiPH Bupp jnejs ddn ejji[5] qb Jnjjo^ ja enotj :jbas Munið þiöeftir svona teiknileik úr skólanum? Maöur teiknar eitthvert smáatriði og svo á sessunauturinn að giska. hvað það er. Við skorum á lesendur að taka þátt i grininu og senda teikningar i þessum stil. Aðall- inn er: Nógu einfaldar. Þaö skiptir ekki máli, hvort þiö „kunnið” að teikna cða ekki. Skrifiö utaná til Sunnudags- blaös Þjóöviljans. dagDék Slökkviliö og sjúkrabilar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51 00.. apótek Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14-20. feb. er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.li. slökkvilið Aöstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. Skrifstofa Félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. skák Þann 30.11 voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Jóhanni Hliðar Aldis Guð- mundsdóttir og Bjarni Þor- móðsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 85. — Stúdio Guð- mundar Garðastræti 2. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, slmi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. félagslíf Menningar- og friöarsamtök islenskra kvenna Aðalfundur MFIK verður haldinn i félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 18. febrúar 1975 kl. 20.30. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. félagsmál: „Rætt verður um kvennaárið. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur eru hvattar til að sækja fundinn og sýna með þvi samstöðu á KVENNAÁRINU. Menningar- og minningarsjóður kvenna Minningarkortin fást I Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 1 55 97, Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6, simi 7 33 90, skrifstofu sjóðsins á Hallveigarstöðum, 1 81 56 og hjá Guðnýju Helgasóttur, Samtúni 16, simi 1 50 56. brúðkaup lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 1166 LÖgreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 6 Hvitur mátar i þriðja leik. Lausn þrautar nr. 35. var: Bh5. Svartur á um fátt að velja, leiki hann biskupnum á g, f eða h lin- una þá kemur Dd3. En 1... Bd2 2.e3 mát. 1...Bxc3 2. Rxc3 1 Rbl 2. Dxbl 1 Rc2 2. Dd3 læknar LEITIÐ OG... Slysuvaröstofa Borgarspltal- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Leitiö og þér muniö finna: átta breytingar. Þann 9. 11. voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Lárusi Halldórssyni Asta Bjarney Pétursdóttir og Nioalai Jónasson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78. — Studio Guð- mundar Garðastræti 12

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.