Þjóðviljinn - 16.02.1975, Síða 21

Þjóðviljinn - 16.02.1975, Síða 21
Sunnudagur 16. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Auglýsing Með heimild i reglugerð nr. 264/1974 sbr. reglugerð nr. 74/1970, um innheimtu þungaskatts samkvæmt ökumælum af bif- reiðum, sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, hefur fjármálaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: Að afturkalla frá og með 1. april nk. heimild til notkunar ökurita i stýris- húsi til þungaskattsákvörðunar, nema fram hafi farið sérstök skoðun á öku- ritunum og viðgerð, þar sem þurfa þykir. Umráðamönnum þeirra bifreiða er hér um ræðir ber því að færa þær til skoð- unarmanns fyrir 1. april nk. Komi i ljós við álestur, að mælisskoðunin hafi ekki verið framkvæmd ber eftirlits- manni að tilkynna innheimtumanni það án tafar. Þungaskattur verður þá áætlaður á sama hátt og ef komið hefði i ljós að mælir væri ekki i bifreiðinni. Jafnframt ber bif- reiðaeftirlitsmanni að stöðva notkun bif- reiðarinnar nema umrædd mælisskoðun hafi farið fram. Skoðun ökuritanna samkvæmt framan- sögðu fer fram hjá VDO verkstæðinu Suð- urlandsbraut 16 til 1. apríl. í ráði er að eftirlitsmaður verði sendur á nokkra staði utan Reykjavikur i ofan- greindum tilgangi. Munu viðkomustaðir verða auglýstir siðar. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 13.02. 75. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn mánudaginn 24. febrúar, kl. 20.30 i Tjarn- arbúð. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting- ar. Reikningarnir og tillögur um stjórn og lagabreytingar liggja frammi á skrifstof- unni. Félagsskirteini 1974 þarf að sýna við inn- ganginn. STJÓRNIN. Vöru- og áhaldageymsla Orkustofnun óskar eftir húsnæði til vöru og áhalda geymslu vegna jarðborana rikisins. Æskileg stærð 200—400 fermetr- ar. Nánari upplýsingar i síma 17400. ORKUSTOFNUN. Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæðið meö stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstaö. HAGKVÆM VERÐ. Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370, heimasími: 93-7355 Slmi 11544 OUVILR CMNE ' i 'Kisi ;fkh. .U'vMni-:aK/f . hpuúZ ,u - i ..... „„ . ÍSLENSKUR TEXTI. Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góöan leik og stór- kostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. Fjórar stelpur 'Skemmtileg, brezk gaman- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. 4 grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Chariey Chase. Barnasýning kl. 3. -< AMPAS PMUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBJERT SHJIW A GEORGE ROY HILL FILM Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s-verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. s.vndkl.5:7,30og 10. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins sprenghlægileg gamanmynd i litum með isl. texta #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Leikför Þjóðleikhússins HVERNIG ER HEILSAN? i Arnesi I kvöld kl. 21 miðvikudag I Stapa kl. 21. Slmi 18936 Á valdi illvætta The Brotherhood of Sat- an Æsispennandi, ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um borg, sem er á valdi illvætta. Leikstjóri: Bernard Mc Evee- ty. Aðalhlutverk: Strother Martin, L. G. Jones, Charles Bateman. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Stranglega bönnuó börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Frumskóga Jim Spennandi Tarsanmynd Sýnd kl. 2 Slmi 16444 STEUE DUSTII) mcQUEEn HOFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Pana- vision-litmynd, byggö á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraun- um hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Blóðhefnd Dýrðlingsins Hörkuspennandi litkvikmynd með Roger Moore. Bönnuð innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 og 5. IKFEIAGi YKJAVÍKUR^ ISLENDINGASPJÖLL i dag kl. 15 DAUÐADANS i kvöld kl. 20.30 FLÓ A SKINNl þriðjudag kl. 20.30. 240. sýning fáar sýningar eftir. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30 ÍSLENDINGASPJÖLL fimmtudag uppseit FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30 SELURINN HEFUR MANNSAUGU laugardag kl. 20:30. Aðgöngumiðasala i Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 1-66-20. Simi 41985 Harðjaxlinn Hressileg slagsmálamynd i litum. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendall. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Welles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 4 Striðsöxin 1 , E Œ M LA 1 ió 1 Slmi 22140 Engin sýning i dag Mánudagsmyndin Október Hin heimsfræga byltingar- mynd gerð af Eisenstein Sýnd kl. 5, 7 og 9 31182 Karl í krapinu Bud Spencer, sem biógestir kannast við úr Trinity-mynd- unum er hér enn á ferð I nýrri italskri kvikmynd. Bud Spencer leikur lögreglumann, sem aldrei ber bein skotvopn á sér, heldur lætur hnefana duga ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TARZAN og gullrænimijarnir Ný, spennandi mynd um ævin- týri Tarzans. Barnasýning kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.