Þjóðviljinn - 16.02.1975, Síða 23

Þjóðviljinn - 16.02.1975, Síða 23
Sunnudagur 16. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Sendiö Kompunni Ijóð, Ráðning sögur, Ijósmyndir, teikningar og vísur eftir ykkur sjálf í blaðinu 2. febrúai voru tvær kinverskai gátur. Ráðning á þein er 1. vindurinn og 2 skugginn. vömb Loksins fengum við mynd af Gunnu tunnu. í tilefni af því er hérna enn eitt afbrigði af vísunni um hana: KARL í siðasta blaði var lýsing á kerlingarparadis. Hérna er KARLINN sem er alveg eins nema helmingi stærri. Sendið Kompunni myndir af ykkur i leik og lýs- ið leikreglunum. Hvaða leikur finnst ykkur skemmtilegastur? Hvaða leikur er skemmtileg- astur á vorin? Hvaða leikur er skemmtilegastur á haustin, sumrin eða vetrin? Gunna tunna grautar- vömb gömul prjónaskita. Aldrei berst það út um lönd að hún geti bita sú níska skita. Svona lærði Svava Jónsdóttir (fædd 1909) frá Geitavík í Borgarf irði eystra vísuna. Margt Ijótt höfum við heyrt um kerl- inguna og nú bætist það við, að hún er prjóna- skita. Það þýðir löt að prjóna. "WXS'IO 'iin'Monos'nfcí'yoTiNyH 'líitfN'^niS3H:íD3NIW Gunna tunna grautar- RA 6REÍÐA&ERÐ1' SÆL 06- StE*Suö 1 Kov\PA-AaTa/- £<?■ B/?\ ?‘a*a os- HGt'rr lrs,A OCr A V BK&'ÐA&ERDí' ? R£yKHoLT5ÚftL. V/AfUM - Mi'/vutvt p«U -6YGa H EtMA - HÉRM I 5vEÍTiV/Y/' . &LBS>b LiSft Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir KROSS GÁTf\N jg m WTZffi mm B (£ v&k álli íálll v m pl 1 te ■ wm ^ÉUí É Wmw/,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.