Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 2. marz 1975 ÞJöÐVILJINN — SÍÐA 17 Slmi 18936 ‘ Hrottaspennandi, ný, amerisk litkvikmynd um harða lifs- baráttu fyrir örófi alda. Leik- stjóri: Don Chaffey. Aðalhlut- verk: Julie Ege, Tony Bonner, Brian O’Shaughnessy, Robert John. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 10. Leit að manni To find a man skemmtileg og vel leikin amerisk litkvikmynd um !; mál æskunnar. I.eik- Buzz Kulik. Aöalhlut- verk: Darren O’Connor, Pam- eia Sue, Martin, Lloyd Bridg- es. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 8. Slðasta sinn. Ættarhöfðinginn Creatures the World forgot Barnasýning kl. 2: Þjófurinn frá Damakus Spennandi ævintýralitkvik- mynd. Slmi 16444 Presentation George Glenda Segal Jackson A Melvin Frank Film a Tbuch Of Class LFIKFf’IAG REYKIAVÍKUR ao * SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppseit. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 244. sýning. — Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ^þJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. COPPELIA 2. sýning i kvöld. kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 3. sýn. fimmtudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? miðvikudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30, LCKAS frumsýning miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. 31182 Flóttinn mikli From a barbed-wire camp-to a barbed-wire country! Flóttinn mikli er mjög spenn- andi og vel gerð kvikmynd, byggð á sannsögulegum at- burðum. Leikstjóri: John Sturges. ISLENSKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áður i Tónabiói við mikla aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TARZAN og gullræninijjarnir Ný, spennandi mynd um ævin- týri Tarzans. Barnasýning kl. 3. s ■ni 30 Slmi 41985 Vottur af glæsibrag Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný bandarlsk gamanmynd i litum og Panavision, um ástaleiki með vott af glæsi- brag og hæfilegum millispil- um. Glenda Jackson hlaut Oscarverðlaun sem bezta leik- kona ársins 1974, fyrir leik sinn i þessari mynd. Leik- stjóri: Melvin Frank. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Hnefafyili af dýnamiti ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum Sýnd kl. 8. Skrif stof uf y llirfíö Sænska mánudagsmyndin. Aðeins sýnd i nokkur kvöld ki. 10. Bönnuð innan 16 ára. Slmi 32075 Bandarisk úrvalsrríynd er hlaut 7 Oskar’s-verðlaun i .april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aðsóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Bönnuð innan 12 ára. Ailra siðustu sýningar Sýnd kl. 5 og 8,30. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með ISLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins sprenghlægileg gamanmynd i litum með isl. texta HÁSKÓLABlÓ Slmi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Mánudagsmyndin: Október Siðasta sinn. Walter Matthau-BruDa Darn ÍSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj SjtJvali. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Fjórir grínkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Ilardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður . LANDSPÍTALINN: FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA) ósk- ast til starfa við Dagheimili Land- spitalans, Engihlið 6 frá 1. mai nk. Upplýsingar veitir forstöðukona Landspitalans, simi 24160 og starfs- mannastjóri, simi 11765. Umsóknar- frestur er til 1. april nk. NÁMSHJÚKRUNARKONUR Á SVÆFINGARDEILD. Þrjár stöður námshjúkrunarkvenna i svæfingum eru lausar til umsóknar og veitast frá 15. april nk. Skriflegum umsókn- um ber að skila til forstöðukonu Landspitala, sem veitir allar upp- lýsingar.. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á taugalækningadeild frá 1. april n.k. Staðan er til 6 mánaða. Umsóknarfrestur er til 23. mars n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deild- anna. BLÓÐBANKINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa frá 1. april nk. Staðan er til eins árs með möguleika á starfi i annað ár til viðbótar. Umsóknar- frestur er til 25. mars nk. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir Blóðbankans. KÓPAVOGSHÆLI: ADSTOÐARMATRÁÐSKONA ósk- ast til starfa i eldhúsi hælisins hið fyrsta. Starfsreynsla er nauðsynleg og próf frá húsmæðraskóla, eða hús- mæðrakennaraskóla æskileg. Upp- lýsingar veitir matráðskonan i sima 41503 milli kl. 2 og 3 næstu daga. Umsóknum, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, ber að skila til skrifstofu rikisspítalanna. Umsókn- areyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 28. febrúar, 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 AUGLÝSING UM SKOÐUN ÖKURITA Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu- neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tima dagana 3—7. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiðastjóra. Keflavik, v/Bifreiöaeftirlit, niánud. Grindavlk v/Festi, mánud. Þorlákshöfn v/Kaupfélagiö, þriöjud. Hverageröi, v/Hótel Hverag. þriöjud. Stokkseyri, miðvikud. Selfoss v/Bifr.eftirlit, miövikud. Hvolsvöliur v/Kaupfélagið, fimmtud. Hella v/Kaupfélagið, fimmtud. Akranes v/Vörubilastööina, föstud. 3. mars k. 10-17 3. mars kl. 18-20 4. mars kl. 10-15 4. mars kl. 16-18 5. mars kl. 10-12 5. inars kl. 13-20 6. mars kl. 10-15 6. mars kl. 16-18 7. mars kl. 13-16 Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framan- greinda staði. Komi umráðamenn viðkomandi bifreiða þvi ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16, Reykjavik fyrir 1. april n.k. Fjármálaráðuneytið, 28.2.’75

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.