Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 02.03.1975, Blaðsíða 18
18 Stf»A — ICJiNN Sunnudagur 2. marz 1*75 Hiö nýja módel heitir Camargue. Þaö kostar þrettán miljónir króna. Lúxúsbílar seljast aldrei betur en nú Nordjazz-kvint- ettinn kominn til íslands Heldur ma. þrjá A Nordjazz-ráöstefnunni, sem haldin var i Reykjavik i janúar sl. var ákveðið að Nordjazz-kvint- ettinn færi i hljómleikaför um Norðurlönd seinna vetur. Kvint- ettinn var stofnaður fyrir for- göngu Nordjazznefndarinnar, sem starfar á vegum NOMUS, og hélt fyrsta fund sinn i Kaup- mannahöfn i fyrravor. bar var valinn einn jazzleikari frá hverju norrænu landi, og miðað við að enginn þeirra hefði náð 35 ára aldri. Akveðið var að hljóðfæraleik- ararnir 5 hittust á Molde-jazzhá- tiðinni i Noregi í fyrrasumar, og þar var kvintettinn stofnaður. Hann lék i fyrsta sinn opinberlega á norrænu músikdaga-hátiðinni i Kaupmannahöfn i fyrrahaust. 1 kvintettinum eru nú þessir menn: Pekka Pöyry alt sax, flauta (Finnlandi) Ole Kock Hansen, pianó (Danmörk, Nils P. Norén, gitar (Noregi, Kjell Jansson, hljómleika bassa (Sviþjóð) og Pétur östlund. — Nordjazz-kvintettinn kom til Reykjavikur i gær og verða fyrstu hljómleikarnir i Norræna húsinu á morgun mánud. 3. mars kl. 20.30. — Aðrir tónleikar verða i Menntaskólanum i Hamrahlið miðvikud. 5mars á sama tima, og þar leikur einnig 18 manna hljómsveit F.I.H.. — Fimmtu- dagskvöldið 6. mars leikur kvintettinn á jazzkvoídi sem Jazzklúbbur Reykjavikur efnir til i Tjarnarbúð, en þar spila lika ýmsir fremstu jazzmenn okkar islendinga. Meðan kvintettinn dvelst i Reykjavik hljóðritar hann bæði fyrir dagskrá útvarps og sjónvarps, og auk þess verða haldnir skólahljómleikar i Hamrahliðarskólanum þriðjud. 4. mars. Héðan fer Nordjazz-kvintettinn til Noregs, Danmerkur og Svi- þjóðar, og lýkur svo hljómleika- förinni i Finnlandi að þessu sinni. i bilakreppunni er þaö eitt fyr- irtæki sem setur nýtt framleiöslu- met: Rolls Royce, sem býr til dýrustu bila heims fyrir höfö- * Olesnar bækur á góöu verði Eigum ætíð talsvert úrval af ólesnum og nýlega útgefnum bók- um á hagstæðu verði. Lftið inn og gerið góð kaup. BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6 Simi 10680. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SÉRSTÆTT í BIMM BAMM Verslunin BIMM BAMM Vesturgötu 12 ingja og auökýfinga. Fyrir þrem árum var þetta breska firma á barmi gjaldþrots vegna taps á túrbinuframleiöslu. Þá var brugðiö á það snjallræði að þjóð- nýta þessa grein fyrirtækisins svo það gæti einbeitt sér aö þvi að framleiða stööutákn fyrir þá rik- ustu. t fyrra seldi Rolls Royce 2900 bila og er þaö met. Og nú gerist það sem ekki hefur komið fyrir i áratug, að Rolls Royce setur á markað nýtt módei, sem er dýrara og lúxus- legra en nokkuð annað. Verðið á að vera um 13 miljónir íslenskra króna. Hér yrði of langt mál að telja upp allan útbúnað þessa farar- tækis. En þess má geta að inni i bilnum er haldið uppi sérstöku rafeindastýrðu loftslagi — loft það sem inn kemur er fyrst kælt niður i núll stig, tekinn úr þvi óþarfur raki og siðan er það hitað upp i æskilegt hitastig. Rolls Royce þarf ekkert að ótt- ast, þvi að framleiðsla ársins 1975 er þegar seld fyrirfram. Menn geta af sölu siðasta árs fengið nokkuð hugboð um það hvert þeir bilar fara: 1 fyrra var helmingur uppskerunnar seldur i þvi kreppulandi Bretlandi. 711 fóru til Bandarikjanna, 75 til Sviss, 70 til oliufursta, 65 til kreppulandsins Italiu, 30 til Vestur-Þýskalands, 14 til Kina og þrir til Moskvu. KAUPMENN - INNKAUPASTJÚRAR Allir helztu fataframleiðendur landsins kynna yður vor- og sumartizkuna á kaup- stefnunni ÍSLEHSXUÍ FATMMR að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, 6.-9. marz n.k. Tizkusýningar verða alla daga kaup- stefnunnar kl. 14:00, nema opnunardaginn kl. 13:30. Verið velkomin á kaupstefnuna ÍSLENSKlHt FATHAÐUR Allar nánari upplýsingar varðandi kaup- stefnuna eru veittar i sima 91-24473. Auglýsmgasíminn er 17500 JS lmVIUINN VIPPU - BfLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUQQAS MIBJAN Síðumúla 12 • S;mi 38220 KJARVAL& LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK Vélritun Tek að mér hvers kon- ar vélritun, hef raf- magnsritvél. Upplýsingar i síma 72125 fyrir hádegi. TILBOÐ Iþróttabandalag Vestmannaeyja óskar eftir tilboði i auglýsingar á búninga knatt- spyrnuliða sinna i meistara-, I.og ILflokki. Tilboð þurfa að berast fyrir 10. mars til Í.B.V. (Auglýsingar Pósthólf 136 Vest- mannaeyjum) Stýrimanna- félag íslands heldur félagsfund að Bárugötu 11 mánu- daginn 3. mars. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Ýmis félagsmál STJÓRNIN Árshátíö Loftorku og Hlaðprýöi veröur haldin þann 7. mars 1975 að hótel Esju kl. 7 siðdegis. Eidri starfsmenn velkomnir, mætið stundvislega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.