Þjóðviljinn - 04.03.1975, Side 15

Þjóðviljinn - 04.03.1975, Side 15
Þriðjudagur 4. mars 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að strlða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sar- gent. Aöahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i lltum með ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 32075 Sólskin Slmi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist I Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Morðin í strætisvagninum ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjbvall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. Walter Matthau-Bruuu Ouru • aoMwt ttma and • kBar ln SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30 Stjórnandi KARI TIKKA frá Finnlandi Einleikari RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON pianóleikari. Flutt verður Sinfónia nr. 3 og pianókonsert nr. 2 eftir Brahms. Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og i Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. F j ölsky ldutónleikar i Háskólabiói laugardaginn 8. mars kl. 2. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Flutt verða verk eftir Mozart, Atla Heimi Sveinsson, Jón Leifs, Britten o.fl. Aðgöngumiðar sendir i barnaskólunum og i bókabúðum Blöndal og Eymundssonar. 1111 SINFONÍl IILK )MS\ EIT ÍSLANDS |||B KÍKISl ÍAARPID cJagD®k apótek Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka vikuna 28.-feb.- 6. mars er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabilar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 1 Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51 00í. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 1166 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 01 1. læknar Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið meö ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. félagslíf syningar Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. Kvennasýningin i kjallara Norræna hússins er opin daglega "kl. 14—22 fram til 11. mars. Myndir Snorra Arinbjarnar eru sýndar i Listasafni Alþýðu- sambands tslands að Laugavegi 31 (hús Alþýðubankans). Opið er kl. 15—18 þriðjudaga, mið- . vikudaga og föstudaga, en kl. 15—22 fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga. Lokað á mánu- dögum. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund i Sjómanna- skólanum, þriðjudaginn 4. mars kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Gestir, karlar og konur velkomin. — Stjórnin. krossgáta 7 2 10 /Z !1 3 ¥ r J , ■ ■ U ■ '3 * Lárett:2 greinarmerki 6 væta 7 ilát 9 þyngd 10 fugl 11 skreip 12 eins 13 kjaga 14 kona Þórs 15 dansa. Lóðrétt: 1 hátt uppi 2 þrátta 3 verksmiðja 4 skóli 5 glópur 8 ágóða 9 venslamann 11 eiga 13 skarð 14 einkennisst. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 nordek 5 auð 7 mugg 8 hr 9 agnes 11 il 13 ausa 14 nag 16 skrudda. Lóðrétt: 1 námsins 2 raga 3 dugga 4 eð 6 orsaka 8 hes 10 nudd 12 lak 15 gr. hjartakrossgáta skák minningarspjöld bridge Það er ekki oft sem blekkingar- sagnir eru notaðar i heims- meistarakeppni. Spilið I dag er úr heimsmeistarakeppninni 1973. Hér tekst bandarikja- manninum Swanson að leika ör- litið á indónesiumenn. Austur gefur, Norður-Suður á hættu. + ekkert V AD6 4 A10872 + AD943 AD832 + AG1054 V K9732 VG4 ♦ 9 ♦ G654 + 872 + K976 V 1085 ♦ KD3 + K65 + G10 1 lokaða salnum opnaði Swan- son i þriðju hendi á tveimur tigl- um, sem lofar fimmlit i hjarta og fjórlit i spaða — og opnunar- styrk.Þetta kom svo flatt upp á Norður að hann sagði bara pass. Austur stökk i þrjá spaða, sem er áskorun i fjóra. Suður og Vestur sögðu pass, en nú lifnaði Norður við og doblaði. Austur spilaði svo sina þrjá spaða dobl- aða og fór þrjá niður. Á hinu borðinu opnaði Norður i fjórðu hendi á einum tigli. Austur sagði einn spaða, og eftir það keyðru bandarikjamenn- irnir i sex tigla, sem ekki er hægt að vinna gegn góðri vörn nema með þvi að kikja fyrst og spila svo tigultiu i fyrsta tromp- slag. Þetta hefur Vestur óttast, þvi að hann fórnaði i sex spaða. Sagnhafi slapp með fimm niður doblaða. brúðkaup Lausn á siðustu krossgátu. I = F, 2 = U, 3 = L, 4 = T, 5 = R, 6 = 0, 7 = 1, 8 = Þ, 9 = Y, 10 = B, II = N, 12 = K, 13 = A, 14 = 0, 15 = Ð, 16= H, 17 = E, 18 = A, 19 = S, 20 = D, 21=0, 22 = P, 23 = G, 24 = 0, 25 = 1, 26 = Ý, 27 = Æ, 28 = V, 29 = M. Þann 25. jan. voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni i Langholtskirkju Anna Jónsdóttir og Sigurður Kristinsson. — (Nýja myndastofan). SALON GAHLIN Nr. 49. Hvitur mátar i öðrum leik. Lausn þrautar nr. 48. var: Bg8. Svartur getur leikið 1. Rh3 2. B eitthvert. 3. Kd4 4. Kf3 eða Kf5. Svörin verða þá: 1. Dxd3 2. Bxh7 3. Db4 4. Dxd3. Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 — Já, mannkindin er niargvis leg hér i heimi. Tökum til dæmit Miðjarðarhafsbotna, þar ganga allir klæddir eins og þeir væru leið úr baðkarinu I simann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.