Þjóðviljinn - 19.03.1975, Page 11

Þjóðviljinn - 19.03.1975, Page 11
Miðvikudagur 19. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Hefnd ekkjunnar Hannie Caulder RAQUELWELCH skærer et hak i skæftet forhvermand, hun nedlæggersom kvindelige duserdræber med Spennandi ný bandarisk kvikmynd með Raquel Welch i aðalhlutverki. Leikstjóri: Burt Kennedy. Aðrir leikend- ur: Ernest Borgnine, Robert Culp, Jack Elam. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýbd kl. 5, 7 og 9. SKIP,AUTG€R0 RIK+STNS m/s Baldur fer frá Reykjavik föstudaginn 21. þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumót- taka: fimmtudag og til hádegis á föstu- dag. ] Til sölul I ódýrir, vandaöir | I svefnbekkir ' og svefnsófar að öldugötu 33. | Upplýsingar I í síma 19407 apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14.-20. mars er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarlirði—simi 5 11 66 læknar Slysuvarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan; sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- næt'ur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaaa og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. félagslíf Nemendasamband Löngumýrarskóla minnir á fundinn i Lindarbæ miðvikudaginn 19. mars kl. 8,30. — Ostakynning o.fl. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins i Reykjavik. Deildin boðar til fundar fimmtudaginn 20. mars, á morgun, kl. 20.30 I Slysavarna- húsinu á Grandagarði. Til skemmtunar: Upplestur og fleira. Félagskonug fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin Páskaferðir: 27. mars Þórsmörk, 5 dagar, 27. mars. Skiða- og gönguferð að Hagavanti, 5 dagar. 29. mars. Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferðir: 27. mars kl. 13. Stóri-Meitill. 28 mars kl. 13. Fjöruganga i Kjalarnesi. 29. mars kl. 13 Kringum Helgafell. 30 mars. kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit. 31 mars. kl. 13. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfarar- staður B.S.I. — Ferðafélag tslands, óldugötu 3, simar: 19533—11798. Fuglaverndunarfélagið Aðalfundur Fuglaverndunarfé- lags íslands verður i Norræna húsinu laugardaginn 22. mars kl. 14. SALON GAHL.IN — Það er hægt að segja það sem maður vill, ef maður vill það sem maður segir. féSA 1 CENCISSKRÁNINC Nr. 50 - 17. marz 1975. Skráð frá Eininjz Kl. 12.00 Kaup Sala 14/2 1975 1 Bandaríkjadollar 149,20 149, 60 17/3 - 1 SterlinEspund 360, 60 361,80* 10/3 - 1 Kanadadollar 149,10 149, 60 17/3 - 100 Danskar krónur 2745,00 2754,20* - - 100 Norskar krónur 3027,20 3037,30* - - 100 Sænskar krónur 3789,40 3802,10* _ - 100 Finnsk mörk 4254,10 4268,40* - - 100 Franskir frankar 3552,90 3564, 80* - - 100 Beljí. frankar 433, 60 435,00* - _ 100 SvisBn. frankar 5989,35 6009,45* _ 100 Gyllini 6269,45 6290, 45* _ - 100 V. -Þyzk mörk 6425,40 6446,90* - - 100 Lírur 23, 62 23,70* - - 100 Austurr. .Sch. 908,10 911, 10* _ _ 100 Escudos 616, 30 618,40* _ - 100 Pesetar 267, 10 268, 00* - - 100 Yen 52, 02 52,20* 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöru skiptal önd 149, 20 149, 60 Breyting frá sííiustu skráningu. bridge ttalirnir Facchini og Zucchelli sigruðu i Sunday Times tvi- menningskeppninni I fyrra. Það er sagt að góðir spilamenn séu lika heppnir spilamenn. En kannski vefst það fyrir mörgum að skýrgreina fyrirbærið heppni. Tökum eftirfarandi spil úr keppninni: G106 D73 K54 K109 G865 842 103 AG982 A42 G8763 109432 ekkert ÁK95 D76 D5 AKD7 Reygadas frá Mexikó var sagnhafi i þremur gröndum eft- ir opnun á tveimur gröndum (19—21 punktar, jöfn skipting) sem Norður lyfti i þrjú grönd. Eins og sjá má er „ómögu- legt” að hnekkja þremur grönd- um, nema hvað þeim félögum Facchini og Zucchelli tókst áð setja þann samning tvo niður! - Vestur hitti á hjartatiu út. Það má kalla það heppni eins og hvað annað. Sagnhafi lét lágt úr borði, og Austur lét áttuna. Suð- ur tók á hjartadrottningu, siðan laufaás. Þá kom spaðaás, siðan spaðadrottning, og-Vestur lét gosann. Loks kom smáspaði úr borði, og sagnhafi svinaði.Vest- ur var ekki lengi að hirða spaða- slaginn sinn og spila aftur hjarta. Tveir niður. skák Nr. 57. Hvitur mátar i þriðja leik. Lausn þrautarnr. 56var 1. Ke7. 1.. ..Re4 2. Be6 1.. ..Red7 2. Be6 1.. ..RC4 2. c3 1.. ..Dg3 2. Hf6. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigur&ur Gunnarsson les „Söguna af Tóta” eftir Berit Brænne (15). Tilkynn- ingar kl.9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög á milli atr. Föstuhugvekja kl. 10.25: „Skin ljós yfir landi”, pre- dikun eftir herra Asmund Gu&mundsson biskup. Gunnar Stefánsson les. Passiusálmaiög ki. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Jean-Pierre Rampal, Ro- bert Gendre, Rodger Le- pauw og Robert Bex leika Kvartett i F-dúr fyrir flautu, fiðlu, lágfi&lu og kné- fi&lu op. 8 nr. 4 eftir Johann Christian Bach / Daniel Barenboim, Pinchas Zuker- man og Jacqueline du Pré leika Trió i B-dúr fyrir pianó, fiðlu og knéfi&lu op. 97 nr. 6 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og verðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Him- inn og jörð” eftir Carlo Coccioli.Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Frederick Hemke og Milton Granger leika Sónötu fyrir tenórsaxófón og pianó eftir James di Pasquale og Ball- ötu eftir William Duck- worth. Basia Retchitzka og Kammersveitin i Lausanne Rytja Fimm etýður fyrir sópran og hljómsveit eftir Constantin Regamey, Vic- tor Desarzens stjórnar / Janine Ducray, Birgitte Buxtorf og fleiri hljóðfæra- leikararleika „Ornamente" fyrir tvær flautur og áslátt- arhljóðfæri eftir Edward Stampfli, Jean-Marie Aub- erson stjórnar — Belgiska sinfóniusveitin leikur Sin- fóniettu eftir Frédérik van Rossum, René Defossez stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Vala eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les (5). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur. Jón Sigurbjörnsson syngur islenzk lög. ölafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Siðustu klerkarnir i Klausturhólum. Séra Gisli Brynjólfsson flytur fyrsta erindi sitt. c. Visur og kvæði eftir Pálinu Jóhannesdótt- ur.Valborg Bentsdóttir les. d. Sýslumaðurinn sálugi. Pétur Sumarliðason flytur frásöguþátt eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum. e. Iluldufólkssaga. Guðmundur Bernharðsson frá Ingjaldssandi segirfrá f. Um islenzka þjóðhætti. Ami Björnsson cand. mag flytur þáttinn. g. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Rut L. Magnús- son. 21.30 Dtvarpssagan: „Köttur og mús’’ eftir Guntcr Grass. Þórhallur Sigurðsson leikari les ( 5). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (45). 22.25 Bókmenntaþáttur i um- sjá Þorleifs Haukssonar. 22.55 Islandsmótið I hand- knattleik, fvrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir i Laugar- dalshöll. 23.15 Iljassþáttur. Jón Múli Arnason kynnir. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Höfuðpaurinn Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Filahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Dverg- svinið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni og visindi Fólk á færibandi Sólun hjólbarða Hvitvoðungs- kvaðri Einingahúsgögn Föt Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.00 Vargurinn Sovésk bió- mvnd frá árinu 1973. Þýðandi Hallveig Thorlac- ius. Myndin greinir frá litlum dreng, serri elst upp hjá frænda sinum og ömmu i fjallabyggð i Kasakstan. Eitt sinn tekur frændinn hann með sér i sauðaleit og finna þeir úlfsgreni. Þeir drepa alla ylfingana, nema einn,sem drengurinn fær að taka heim með sér til fósturs. Seinna verða deilur miklar og skærur i hér- aðinu, frændi drengsins lendir i útistöðum við héra ðsh öfðin gja n n, og einnig kemur úlfurinn tamdi mikið við sögu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.